Kynna ómannaða herþyrlu sem gengur fyrir rafmagni

Tyrkneski flugvélaframleiðandinn Turkish Aerospace Industries (TAI) hefur kynnt prótótýpu af ómannaðri þyrlu sem mun ganga fyrir rafmagni......

Þróa lendingarbúnað fyrir þyrlur til að lenda á ójöfnu

21. mars 2016

|

Þyrlur þurfa að hafa sléttan flöt til að geta lent eða hafið sig á loft en það gæti breyst í framtíðinni þar sem þyrlur gætu komið til með að geta lent á ójöfnu landslagi, brekku eða í óbyggðum.... meira

Fyrsti skrokkurinn tilbúinn fyrir V-280 Valor herþyrluna frá Bell

28. september 2015

|

Spirit AeroSystems hefur lokið við að smíða fyrsta skrokkinn fyrir nýju V-280 Valor herþyrluna sem er í þróun hjá hernaðardeild Bell Helicopter en samsetningin tók 22 mánuði.... meira

Indland gerir samning um kaup á Apache og Chinook þyrlum frá Boeing

22. september 2015

|

Indland hefur gert samning við Boeing upp á 320 milljarða króna vegna pöntunar á Apa.....
Myndband: 6 ára barn setti óvart sjúkraþyrlu í gang á flugsýningu

30. júní 2015

|

Sex ára drengur náði með einhverjum hætti að starta sjúkraþyrlu á flugsýningu í.....
Sikorsky frumsýnir CH-53K King Stallion

11. maí 2014

|

Sikorsky-þyrluframleiðandinn hefur rúllað út fyrstu CH-53K King Stallion, sem er ný .....
Alsír kaupir 42 Night Hunter herþyrlur af Rússum

4. mars 2014

|

Alsírski flugherinn hefur pantað 42 rússneskar herþyrlur frá Mil (Moscow Helicopter Plant) af gerðinni Mi-28N Night Hunter og sex Mi-26T2 flutningaþyrlur.

Bandaríkin samþykkja sölu á Apache-þyrlum til Íraks

31. janúar 2014

|

Bandaríkjastjórn hefur samþykkt beiðni varnarmálaráðuneytisins um að afhenda sex Apache-orrustuþyrlur af gerðinni Boeing AH-64 yfir til írakska flughersins.

Bólivía pantar sex Super Puma þyrlur

18. janúar 2014

|

Airbus Helicopters (áður Eurocopter) hefur tilkynnt um að ríkisstjórn Bólivíu hafi lagt inn pöntun upp á sex Super Puma AS332 C1 þyrlur fyrir bólivíska flugherinn.



Bell kynnir nýja útgáfu af 429 með hjólabúnaði

3. desember 2013

|

Bell Helicopter hefur kynnt nýja tegund af 429 þyrlunni sem kemur með hjólabúnaði í stað skíða......

 
Eurocopter frumsýnir fimm nýjar þyrlur á Helitech 2013

Evrópski þyrluframleiðandinn Eurocopter mun frumsýna fimm nýjar ...

NASA mun láta þyrlu hrapa til jarðar í rannsóknarskyni

NASA, geimvísindastofnun Bandaríkjanna, undirbýr sig nú fyrir að ...

Fyrsta tyrkneska þyrlan á teikniborðið

Tyrkland ætlar sér að hefja framleiðslu á fyrstu þyrlunni þar ...