flugfréttir

Ný Icelandair Saga Lounge setustofa opnuð í Leifsstöð

12. maí 2017

|

Frétt skrifuð kl. 14:31

Nýja Saga Lounge er um tvöfalt stærri en sú sem fyrir var í kjallara flugstöðvarinnar

Icelandair opnaði í gærkvöldi nýja og glæsilega setustofa á Saga Lounge í flugstöð Leifs Eiríkssonar en setustofan er staðsett í nýrri byggingu á efstu hæði flugstöðvarinnar.

Um er að ræða 400 fermetra svæði þar sem fer saman falleg norræn hönnun, innblásin af íslenskri náttúru og menningu og frábært útsýni yfir flugstarfsemina á vellinum og alla leið til Snæfellsjökuls.

Nýja setustofan er um tvöfalt stærri en sú eldri en sú sem var í kjallara flugstöðvarinnar og þá var sætum og veitingastöðum fjölgað og þægindi aukin. Icelandair Saga Lounge er einn af fjölsóttari samkomustöðum landsins en gert er ráð fyrir að gestir félagsins þar verði um 120 þúsund á árinu.

Setustofan var hönnuð af Eggert Ketilssyni og Stíg Steinþórssyni sem höfðu að leiðarljósi stefnu Icelandair um að bjóða viðskiptavinum endurnærandi íslenska upplifun með lita- og efnisvali og sérstökum munum eins og afsteypu af þekktum álfasteini.

Á myndinni opna þeir Hlynur Sigurðsson, framkvæmdastjóri hjá Keflavíkurflugvelli og Birkir Hólm Guðnason, framkvæmdastjóri Icelandair nýju setustofuna með formlegum hætti að viðstöddu fjölmenni.

  fréttir af handahófi

United og American gætu þurft að segja upp 32.000 manns

1. október 2020

|

Bandarísku flugfélögin United Airlines og American Airlines munu að öllum líkindum segja upp 32.000 starfsmönnum á næstu dögum eftir að ríkisstjórn Bandaríkjanna láðist að endurnýja áframhaldandi op

Ráðleggja fólki frá því að hefja flugnám

7. nóvember 2020

|

Breska flugmannafélagið BALPA hefur sent frá sér tilkynningu þar sem félagið ráðleggur þeim einstaklingum frá því að leggja flugið fyrir sig og vara við því að hefja flugnám vegna ástandsins í flugin

Airbus kynnir ACJ TwoTwenty viðskiptaþotuna

6. október 2020

|

Airbus Corporate Jet, einkaþotudeild Airbus, kynnti í dag nýja einkaþotuútgáfu af A220 sem kallast ACJ TwoTwenty og um leið var tilkynnt að fyrirtækið hafi borist pöntun í sex slíkar þotur.

  Nýjustu flugfréttirnar

Bandaríkin íhuga að afnema ferðatakmarkanir til Evrópu

26. nóvember 2020

|

Sagt er að ríkisstjórn Bandaríkjanna muni á næstunni aflétta ferðatakmörkunum á milli Bandaríkjanna og Evrópu en takmarkanirnar hafa haldið mest allri flugumferðinni yfir Atlantshafinu í algjöru lág

Ingibjörg Arnarsdóttir ráðin til Isavia

26. nóvember 2020

|

Ingibjörg Arnarsdóttir hefur verið ráðin í stöðu framkvæmdastjóra á nýju sameinuðu sviði fjármála og mannauðs hjá Isavia en Ingibjörg hefur mikla stjórnunarreynslu á vettvangi fjármála og mannauðs.

Þakkargjörðarfarþegar fylla flugvelli þrátt fyrir viðvaranir

26. nóvember 2020

|

Flugvellir vestanhafs hafa verið troðfullir af flugfarþegum sem hafa verið á faraldsfæti vegna Þakkargjörðarhátíðarinnar og hafa um 5 milljónir farþega farið um bandaríska flugvelli á hálfri viku þrát

Volga-Dnepr kyrrsetur allar Antonov An-124 þoturnar

26. nóvember 2020

|

Rússneska flugfélagið Volga-Dnepr hefur kyrrsett allar Antonov An-124 fraktflugvélarnar í kjölfar atviks sem átti sér stað þann 13. nóvember sl. er flugvél af þeirri gerð fór út af flugbraut í Rússlan

Brasilía afléttir flugbanni vegna 737 MAX

25. nóvember 2020

|

Brasilísk flugmálayfirvöld hafa aflétt flugbanni yfir Boeing 737 MAX þotunum og er Brasilía því annað landið til að gefa aftur út flughæfnisvottun fyrir MAX þotunum á eftir Bandaríkjunum sem afléttu f

Ætla að fljúga öllum risaþotunum árið 2022

25. nóvember 2020

|

Emirates sér fram á að allar Airbus A380 risaþoturnar í flotanum verði komnar aftur í notkun fyrir árið 2022.

Rannsókn sýnir fram á að heilinn í flugmönnum virkar öðruvísi

24. nóvember 2020

|

Því hefur stundum verið haldið fram að flugmenn geta verið soldið frábrugðnir öðru fólki og sér á parti enda ekki öllum sem dettur í hug að stíga upp í farartæki og stjórna því í háloftunum.

Nafn Air Iceland Connect gæti tekið breytingum

24. nóvember 2020

|

Svo gæti farið að nafn flugfélagsins Air Iceland Connect verði breytt á næstunni eftir að hafa verið í notkun í 3 ár eða frá því að félagið hætti að nota nafnið Flugfélag Íslands árið 2017.

Alaska Airlines pantar 13 Boeing 737 MAX þotur til viðbótar

24. nóvember 2020

|

Alaska Airlines hefur gert samning um leigu á þrettán farþegaþotum af gerðinni Boeing 737 MAX 9.

Hafa ekki not fyrir tvær flugstöðvar á Brandenburg

24. nóvember 2020

|

Stjórn Brandenburg-flugvallarins í Berlín íhugar nú að loka annarri flugstöðinni vegna þess hversu fáir farþegar fara um flugvöllinn vegna kórónaveirufaraldursins.

 síðustu atvik

  2019-01-01 20:20:00