flugfréttir

Arlanda-flugvöllur tekur í notkun hlið fyrir risaþotur

- Ekkert flugfélag flýgur þó enn risaþotum til Stokkhólms

15. janúar 2018

|

Frétt skrifuð kl. 20:12

Frá Arlanda-flugvellinum í Stokkhólmi

Arlanda-flugvöllurinn í Stokkhólmi er nú tilbúinn til að taka við risaþotunni Airbus A380.

Búið er að taka í notkun nýtt hlið sem hefur fengið númerið F66 sem er sérstakleg ætlað flugvélum með breitt vænghaf.

Hliðið kemur með tveimur landgöngum sem leggjast að sitthvorri hæðinni á Airbus A380 og með því er hægt að koma fyrir yfir 500 farþegum í risaþotuna innan 35 mínútna.

Þá er verið að leggja lokahönd á hlið F32 sem verður sambærilegt hlið svo hægt sé að taka á móti tveimur stórum flugvélum á borð við Airbus A380, Boeing 747 eða Boeing 777X þegar sú vél kemur á markað.

Þrátt fyrir nýju risaþotuhliðin þá er ekkert flugfélag sem flýgur svona stórum vélum í dag til Arlanda-flugvallarins en Ole Wieth Christensen, yfirmaður flugvallarins, segir að Arlanda-flugvöllur vill vera reiðubúin því þegar að því kemur.

Emirates flýgur í dag til Stokkhólms með Boeing 777-300ER en svo gæti farið að félagið muni skipta út þeirri vél fyrir risaþotuna A380 og væri flugvöllurinn því tilbúinn fyrir það.

Risaþotan hefur þó nokkrum sinnum lent á Arlanda-flugvelli en þá hefur oftast verið um að ræða flugvél sem hefur þurft að lenda vegna veiks farþega um borð.  fréttir af handahófi

Guli liturinn mun ekki alveg hverfa hjá Lufthansa

9. febrúar 2018

|

Það hefur ekki farið framhjá mörgum að Lufthansa hefur kynnt nýja liti til sögunnar fyrir flugvélarnar í flotanum og eru margir flugvélaáhugamenn og aðdáendur Lufthansa sem hafa sagt að þeir eigi eft

Snjór á flugbrautum skemmdi hreyfla á 19 þotum hjá Aeroflot

9. febrúar 2018

|

Nítján farþegaþotur hjá Aeroflot af gerðinni Airbus A320 urðu fyrir skemmdum síðustu helgi í kjölfar mikillar snjókomu sem gekk yfir í Moskvu.

Rann út af í lendingu og steyptist niður kletta við sjóinn

14. janúar 2018

|

Mikil mildi þykir að ekki urðu alvarleg slys á fólki er farþegaþota af gerðinni Boeing 737-800 frá tyrkneska flugfélaginu Pegasus Airlines rann út af braut í lendingu í Tyrklandi í gærkvöldi en véli

  Nýjustu flugfréttirnar

Stobart Group íhugar að kaupa Flybe

25. febrúar 2018

|

Breska fjárfestingarfyrirtækið Stobart Group hefur lýst því yfir að til standi að bjóða í breska flugfélagið Flybe í þeim tilgangi að taka yfir allan rekstur á félaginu.

Icelandair eykur við flug til Orlando og Tampa

24. febrúar 2018

|

Icelandair mun frá og með október í haust fljúga daglega til Orlando og fjórum sinnum í viku til Tampa en með því mun félagið auka framboð sitt til þessara áfangastaða í Flórída í Bandaríkjunum um sam

Vilja refsa farþegum sem taka farangur með sér við neyðarrýmingu

23. febrúar 2018

|

Svo gæti farið að þeim farþegum verði refsað sem gera tilraun til að taka handfarangur með sér frá borði þegar verið er að rýma flugvél í neyðartilvikum.

Fór með skrúfuna í þak á bíl í háskalegu lágflugi

23. febrúar 2018

|

Mikil mildi þykir að engan sakaði er landbúnaðarflugvél af gerðinni Air Tractor rakst með loftskrúfu í þak á bíl er flugmaður vélarinnar flaug vísvitandi mjög lágt yfir bílinn í Brasilíu á dögunum.

Vandamál með hjólabúnað á Bombardier-vél

23. febrúar 2018

|

Vandamál kom upp með hjólabúnað á Bombardier Dash 8 Q400 flugvél hjá Croatia Airlines er vélin var í aðflugi að flugvellinum í Brussel í gær eftir flug frá Zagreb.

Finnair undirbýr pöntun í allt að þrjátíu þotur

22. febrúar 2018

|

Finnair vinnur nú að því að undirbúa pöntun í nýjar meðalstórar farþegaþotur með einum gangi og koma allt að 30 þotur til greina.

Þrjú flugfélög í Venezúela hafa öll misst leyfið

22. febrúar 2018

|

Þrjú flugfélög, í eigu sama eigandans, og þar af tvö í Venezúela, hafa öll hætt starfsemi sinni á nokkrum vikum þar sem þau hafa verið svipt flugrekstarleyfinu á sama tíma og stjórn félaganna er í up

Líktu eftir sömu aðstæðum í flughermi

22. febrúar 2018

|

Orsök flugslyssins í Rússlandi, er farþegaþota af gerðinni Antonov An-148 frá Saratov Airlines fórst skömmu eftir flugtak frá Moskvu þann 11. febrúar, er enn ókunn en talið er mögulegt að ísing í ste

Fyrsta Boeing 737 MAX þota Icelandair væntanleg til landsins

21. febrúar 2018

|

Innan við tvær vikur eru í að fyrsta Boeing 737 MAX þota Icelandair kemur til landsins en fyrsta eintakið er nú tilbúið í Seattle og verður henni flogið til Íslands í byrjun mars.

Nýir stjórnendur hjá Icelandair

21. febrúar 2018

|

Gerðar hafa verið umtalsverðar skipulagsbreytingar á rekstrarsviði Icelandair og nýir forstöðumenn ráðnir til nýrra starfa.