flugfréttir
Thai Airways sækir um gjaldþrotavernd

Flugvélar Thai Airways á flugvellinum í Bangkok
Thai Airways hefur sótt um gjaldþrotavernd og greiðslustöðvun og hafa stjórnvöld í Singapúr ákveðið að fara þá leiðina til að bjarga rekstri félagsins í stað þess að veita félaginu opinbera aðstoð upp á 265 milljarða króna eins og félagið hafði vonast til.
Með þessari aðferð er vonast til að hægt verði að hefja enduruppbyggingu á rekstri Thai Airways en skuldir
félagsins námu 418 milljörðum króna og var félagið komið í alvarlegan rekstarvanda fyrir tíma COVID-19.
Líklegt þykir að félagið muni þurfa að skera niður reksturinn með fækkun flugvéla í flotanum og hefja flugrekstur
að nýju með smærra sniði og fækkun áfangastaða.
Rekstur Thai Airways hefur legið niðri síðan í mars vegna ferðabanns sem ríkir í Tælandi og verður ferðabanninu
ekki aflétt fyrr en þann 30. júní.


1. nóvember 2020
|
Facebook-grúppa, sem samanstendur af flugþyrstum japönskum einstaklingum sem eru virkilega farnir að sakna þess að fljúga, hafa tekið á leigu Aibus A380 risaþotu í þeim tilgangi að komast í flug eftir

5. janúar 2021
|
Svissneski flugvélaframleiðandinn Pilatus Aircraft hefur afhent hundruðustu Pilatus PC-24 flugvélina en innan við þrjú ár eru síðan að sú fyrst var afhent árið 2018.

30. nóvember 2020
|
American Airlines mun byrja að fljúga Boeing 737 MAX þotunum aftur á ný í fyrsta sinn í þessari viku og verður flugfélagið það fyrsta í heiminum til að fljúga þotunum eftir að þær voru kyrrsettar í

22. janúar 2021
|
Kanadíska flugfélagið WestJet flaug í gær fyrsta áætlunarflugið í Kanada með Boeing 737 MAX eftir 22 mánaða kyrrsetningu og er WestJet þá einnig fimmta flugfélagið í heiminum til að hefja áætlunarflu

22. janúar 2021
|
Breska flugfélagið Jet2.com og ferðaskrifstofan Jet2CityBreaks ætla að bjóða upp á flug og borgarferðir frá Manchester á Englandi til Íslands sumarið 2022 en flogið verður á milli Keflavíkurflugvall

21. janúar 2021
|
Búið er að fresta flugsýningunni AERO sem fram átti að fara í apríl í þýsku borginni Friederickshafen.

21. janúar 2021
|
Lítil eins hreyfils flugvél neyddist til þess að lenda á hraðbraut í Texas í Bandaríkjunum í gær eftir að upp kom bilun í mótor.

21. janúar 2021
|
Hollenska flugfélagið KLM Royal Dutch Airlines ætlar að fella niður allt langflug tímabundið til annarra heimsálfa til og frá Amsterdam frá og með morgundeginum.

21. janúar 2021
|
Norska flugfélagið Norwegian hefur lýst því yfir að ríkisstjórn Noregs ætli sér að styðja við bakið á flugfélaginu með fyrirhugaðri fjárhagsaðstoð.

20. janúar 2021
|
International Airlines Group (IAG), móðurfélag British Airways, mun kaupa spænska flugfélagið Air Europa fyrir helmingi lægra verð en upphaflega stóð til að greiða fyrir félagið þegar tilkynnt var u

19. janúar 2021
|
Breska flugfélagið Titan Airways verður annað flugfélagið til þess að taka í notkun fraktþotu af gerðinni Airbus A321 sem hefur verið breytt úr farþegaflugvél til þess að flytja eingöngu vörur.