flugfréttir

Kveiktu í einkaþotu eftir ólöglega flugferð

- Talið að Gulfstream-einkaþotan hafi verið notuð við flutning á fíkniefnum

29. júní 2020

|

Frétt skrifuð kl. 08:00

Herinn í Gvatemala kom fyrst að einkaþotunni og hafði verið kveikt í henni eftir lendingu

Einkaþota fannst yfirgefin á dögunum þar sem hún var alelda eftir lendingu á afskekktu graslendi nálægt landamærum Gvatemala og Mexíkó.

Tilkynnt var um að einkaþota hefði lent á svæði þar sem enginn flugvöllur er nálægur föstudaginn 20. júní en fram kemur að mikill hávaða hafi heyrst frá svæðinu með sprengingu sem heyrðist í kjölfarið.

Samkvæmt yfirvöldum í landinu kom í ljós að um var að ræða einkaþotu af gerðinni Gulfstream III sem hafði lent á óvenjulegum stað nálægt bænum Retalhuleu.

Herinn í Gvatemala var fyrstur á vettvang og er talið næstum víst að einkaþotan hafi verið notuð í þeim tilgangi við að flytja fíkniefni og hafi verið kveikt í þotunni í kjölfarið til þess að eyða ummerkjum.

N516TR í lendingu á McCarran-flugvellinum í Las Vegas í janúar árið 2011

Fram kemur að skráning vélarinnar hafi ekki verið sýnilegt á myndum sem náðust af þotunni þar sem hún var alelda en litir vélarinnar passa við Gulfstream-þotu sem bar einkennisstafina N516TR sem var smíðuð árið 1980.

Ekki er langt síðan að N516TR var auglýst til sölu á 750.000 Bandaríkjadali eða 99.4 milljónir króna og sást seinast til þotunnar á flugvellinum í Chetumal í Mexíkó.  fréttir af handahófi

Flugfarþegum fjölgar en ekki mikill bati yfir höfuð

2. ágúst 2021

|

Alþjóðasamtök flugfélaganna (IATA) segja að aðeins sé farið að örla fyrir aukinni eftirspurn í farþegaflugi á heimsvísu ef teknar eru saman tölur um eftirspurn bæði í millilandaflugi og í innanlandsf

Sameiningin mun kosta Korean Air yfir 300 milljarða

13. júlí 2021

|

Talið er að samruni tveggja stærstu flugfélaganna í Suður-Kóreu muni kosta Korean Air um 64 milljarða króna til viðbótar en Korean Air mun taka yfir allan rekstur Asiana Airlines á næstunni.

Focus Aero Solutions í samstarf við Green Africa Airways

25. maí 2021

|

Focus Aero Solutions skrifaði undir samstarfssamning við Green Africa Airways um að annast umsjón ráðninga flugmanna á ATR skrúfuþotur flugfélagsins í byrjun maí.

  Nýjustu flugfréttirnar

Kyrrsetja 13 Airbus A350 þotur vegna galla í klæðningu

5. ágúst 2021

|

Flugmálayfirvöld í Katar hafa farið fram á við flugfélagið Qatar Airways að kyrrsetja þrettán farþegaþotur af gerðinni Airbus A350-900.

Tuttugu og fimm Boeing 737-800 fraktþotur á leið til Bluebird

3. ágúst 2021

|

Íslenska fraktflutningaflugfélagið Bluebird Nordic stefnir á að stórauka umsvif sín og þrefalda afkastagetu félagsins á næstu þremur árum.

DHL Express pantar tólf rafmangsflugvélar

3. ágúst 2021

|

Vöruflutningaflugfélagið DHL Express hefur gert samning við fyrirtækið Eviation um pöntun á tólf rafmangsflugvélum.

Norse Atlantic Airways pantar sex Boeing 787 til viðbótar

3. ágúst 2021

|

Nýja norska lágfargjaldafélagið Norse Atlantic Airways hefur skrifað undir samkomulag um pöntun á fleiri Dreamliner-þotum.

Flugfarþegum fjölgar en ekki mikill bati yfir höfuð

2. ágúst 2021

|

Alþjóðasamtök flugfélaganna (IATA) segja að aðeins sé farið að örla fyrir aukinni eftirspurn í farþegaflugi á heimsvísu ef teknar eru saman tölur um eftirspurn bæði í millilandaflugi og í innanlandsf

Air India ætlar að hafa júmbó-þoturnar áfram í flotanum

31. júlí 2021

|

Indverska flugfélagið Air India ætlar ekki að hætta með Boeing 747 og stefnir félagið á að fljúga júmbó-þotunum áfram en uppi hefur verið orðrómur um að félagið ætli að hætta með þær fljótlega.

Risaþotur Singapore Airlines snúa aftur í notkun eftir geymslu

28. júlí 2021

|

Singapore Airlines er byrjað að undirbúa að taka fleiri Airbus A380 risaþotur í notkun en félagið lagði risaþotunum í fyrra vegna heimsfaraldursins.

Mango stöðvar flugrekstur og aflýsir öllu flugi

27. júlí 2021

|

Suður-afríska lágfargjaldaflugfélagið Mango Airlines hefur aflýst öllu flugi og lagt niður allt áætlunarflug frá og með deginum í dag vegna vangoldinna skulda við flugumferðarstjórnina í Suður-Afrík

Möguleiki að Ryanair leggi inn pöntun í 737 MAX 10

27. júlí 2021

|

Ryanair skoðar nú möguleika á að leggja inn pöntun til Boeing í stærstu MAX þotuna sem er Boeing 737 MAX 10 en fjármálastjóri félagsins segir að það veltur þó allt á verðinu og hversu góð kjör Ryanai

Heimsmet slegið í rafmagnsflugi með sólarorku

27. júlí 2021

|

Heimsmet var sett fyrr í mánuðinum er lítil rafmagnsflugvél flaug lengsta flug sem flogið hefur verið með flugvél sem knúin er áfram fyrir sólarorku þar sem komið er við á nokkrum flugvöllum á leiðin

">

 síðustu atvik

  2019-01-01 20:20:00