flugfréttir

Fyrsta „kóvid-fría“ flugið hjá Lufthansa

- Aðeins neikvæðir farþegar um borð í flugi milli Munchen og Hamborgar

13. nóvember 2020

|

Frétt skrifuð kl. 18:05

Farþegar mæta fyrst í skimun fyrir COVID-19 við komuna á flugvöllinn í Munchen og fá að fara um borð ef niðurstöðurnar eru neikvæðar

Lufthansa flaug í gær sitt fyrsta „kóvidfría“ áætlunarflug þar sem aðeins þeir farþegar, sem greinast neikvæðir við skimun fyrir kórónaveirunni, fá að fara um borð.

Um var að ræða flug LH2058 frá Munchen til Hamborgar og markar flugið upphafið af skyndiskimun fyrir veirunni á flugvellinum í Munchen og mun slík skimun fara fram fyrir tvær daglegar flugferðir á vegum Lufthansa frá Munchen til Hamborgar.

Allir þeir farþegar sem áttu bókað flug til Hamborgar gengust undir skimun á flugvellinum í Munchen og fengu að fara um borð eftir að þeir fengu niðurstöður skömmu síðar í tölvupósti.

Ef niðurstöðurnar reynast vera neikvæðar þá virkjast brottfararspjaldið hjá viðkomandi farþega og fær hann þá að ganga um borð. Fram kemur að þeir farþegar sem vilja ekki gangast undir skimun geta látið bóka sig með öðru flugi án neins aukakostnaðar.

Farþegar geta skráð sig til þess að fara í skimun og er þeim bent á að mæta þá tímanlega á flugvöllinn í Munchen og þurfa þeir ekki að greiða fyrir skimunina þar sem Lufthansa borgar brúsann.

Engir farþegar sem áttu bókað með fyrra fluginu og seinna fluginu í gær greindust jákvæðir fyrir COVID-19.  fréttir af handahófi

IATA: Ferðatakmarkanir gætu hamlað dreifingu bóluefna

18. nóvember 2020

|

Alþjóðasamtök flugfélaganna (IATA) hafa varað við því að þær ferðatakmarkanir sem eru í gangi núna í mörgum löndum gætu hamlað því að hægt verði að dreifa með auðveldum hætt þeim bóluefnum við COVID

Cargolux skoðar möguleika á Boeing 777-300ER fraktþotu

12. nóvember 2020

|

Fraktflugfélagið Cargolux íhugar nú að festa kaup á tveimur Boeing 777-300ER fraktþotum frá fyrirtækinu Israel Aerospace Industries (IAI).

Luis Gallego tekur við stjórn IAG af Willie Walsh

9. september 2020

|

Wille Walsh hefur formlega látið af störfum sem framkvæmdarstjóri yfir IAG (International Airlines Group), móðurfélagi British Airways, Iberia og Aer Lingus.

  Nýjustu flugfréttirnar

Bandaríkin íhuga að afnema ferðatakmarkanir til Evrópu

26. nóvember 2020

|

Sagt er að ríkisstjórn Bandaríkjanna muni á næstunni aflétta ferðatakmörkunum á milli Bandaríkjanna og Evrópu en takmarkanirnar hafa haldið mest allri flugumferðinni yfir Atlantshafinu í algjöru lág

Ingibjörg Arnarsdóttir ráðin til Isavia

26. nóvember 2020

|

Ingibjörg Arnarsdóttir hefur verið ráðin í stöðu framkvæmdastjóra á nýju sameinuðu sviði fjármála og mannauðs hjá Isavia en Ingibjörg hefur mikla stjórnunarreynslu á vettvangi fjármála og mannauðs.

Þakkargjörðarfarþegar fylla flugvelli þrátt fyrir viðvaranir

26. nóvember 2020

|

Flugvellir vestanhafs hafa verið troðfullir af flugfarþegum sem hafa verið á faraldsfæti vegna Þakkargjörðarhátíðarinnar og hafa um 5 milljónir farþega farið um bandaríska flugvelli á hálfri viku þrát

Volga-Dnepr kyrrsetur allar Antonov An-124 þoturnar

26. nóvember 2020

|

Rússneska flugfélagið Volga-Dnepr hefur kyrrsett allar Antonov An-124 fraktflugvélarnar í kjölfar atviks sem átti sér stað þann 13. nóvember sl. er flugvél af þeirri gerð fór út af flugbraut í Rússlan

Brasilía afléttir flugbanni vegna 737 MAX

25. nóvember 2020

|

Brasilísk flugmálayfirvöld hafa aflétt flugbanni yfir Boeing 737 MAX þotunum og er Brasilía því annað landið til að gefa aftur út flughæfnisvottun fyrir MAX þotunum á eftir Bandaríkjunum sem afléttu f

Ætla að fljúga öllum risaþotunum árið 2022

25. nóvember 2020

|

Emirates sér fram á að allar Airbus A380 risaþoturnar í flotanum verði komnar aftur í notkun fyrir árið 2022.

Rannsókn sýnir fram á að heilinn í flugmönnum virkar öðruvísi

24. nóvember 2020

|

Því hefur stundum verið haldið fram að flugmenn geta verið soldið frábrugðnir öðru fólki og sér á parti enda ekki öllum sem dettur í hug að stíga upp í farartæki og stjórna því í háloftunum.

Nafn Air Iceland Connect gæti tekið breytingum

24. nóvember 2020

|

Svo gæti farið að nafn flugfélagsins Air Iceland Connect verði breytt á næstunni eftir að hafa verið í notkun í 3 ár eða frá því að félagið hætti að nota nafnið Flugfélag Íslands árið 2017.

Alaska Airlines pantar 13 Boeing 737 MAX þotur til viðbótar

24. nóvember 2020

|

Alaska Airlines hefur gert samning um leigu á þrettán farþegaþotum af gerðinni Boeing 737 MAX 9.

Hafa ekki not fyrir tvær flugstöðvar á Brandenburg

24. nóvember 2020

|

Stjórn Brandenburg-flugvallarins í Berlín íhugar nú að loka annarri flugstöðinni vegna þess hversu fáir farþegar fara um flugvöllinn vegna kórónaveirufaraldursins.

 síðustu atvik

  2019-01-01 20:20:00