flugfréttir

Mjög mikilvægt að koma flugsamgöngum í lag aftur

- Spurning upp á líf og dauða fyrir sum svæði að hafa flugsamgöngur

20. nóvember 2020

|

Frétt skrifuð kl. 12:34

Nicholas Notebaert, formaður VINCI Airports í Frakklandi

Mjög mikilvægt er að lönd afnemi ferðatakmarkanir til að flugsamgöngur komist aftur í eðlilegt horf sem fyrst.

Þetta sagði Nicholas Notebaert, formaður flugvallarfélagsins VINCI Airports sem sér um rekstur 45 flugvalla í Frakklandi og víðar um heim, en Nicholas kom fram á rafrænni útgáfu af ráðstefnu alþjóðasamtaka flugvalla í Evrópu (ACI Europe).

Nicholas segir það að koma aftur á samgöngum sé spurning upp á líf og dauða í mörgum löndum þar sem aðgangur að læknisþjónustu eða það að fá að heimsækja ættinga og ástvini er eingöngu hægt með flugsamgöngum.

Þá segir Nicholas að mikilvægt sé að breyta fyrirkomulaginu með hvernig farið er með lendingarpláss og verði að úthluta þeim plássum sem flugfélögin eru ekki að nota í dag til annarra flugfélaga eða flugrekenda til að skapa ný tækifæri.

„Það þarf að koma eftirspurninni aftur í gang og minni flugvellir þurfa að ná að þrífast og lifa af þennan faraldur og því þurfa ríkisstjórnir að styðja við bakið á þeim“, segir Eamonn Brennan, yfirmaður hjá Eurocontrol, sem bendir á mikilvægi þess að tengingar í flugi glatist ekki.  fréttir af handahófi

United og American gætu þurft að segja upp 32.000 manns

1. október 2020

|

Bandarísku flugfélögin United Airlines og American Airlines munu að öllum líkindum segja upp 32.000 starfsmönnum á næstu dögum eftir að ríkisstjórn Bandaríkjanna láðist að endurnýja áframhaldandi op

Bókuðu flug til þess að komast á barinn en slepptu fluginu

8. nóvember 2020

|

Fjórir Írar hafa vakið töluverða athygli um helgina eftir að þeir gengu skrefinu lengra til þess að komast á eina barinn sem er opinn á Írlandi vegna útgöngubannsins.

Ryanair að undirbúa pöntun í allt að 200 MAX-þotur

2. október 2020

|

Sagt er að Ryanair sé að undirbúa sig fyrir að skrifa undir samkomulag um risapöntun hjá Boeing í allt að 200 farþegaþotur af gerðinni Boeing 737 MAX þotur.

  Nýjustu flugfréttirnar

Bandaríkin íhuga að afnema ferðatakmarkanir til Evrópu

26. nóvember 2020

|

Sagt er að ríkisstjórn Bandaríkjanna muni á næstunni aflétta ferðatakmörkunum á milli Bandaríkjanna og Evrópu en takmarkanirnar hafa haldið mest allri flugumferðinni yfir Atlantshafinu í algjöru lág

Ingibjörg Arnarsdóttir ráðin til Isavia

26. nóvember 2020

|

Ingibjörg Arnarsdóttir hefur verið ráðin í stöðu framkvæmdastjóra á nýju sameinuðu sviði fjármála og mannauðs hjá Isavia en Ingibjörg hefur mikla stjórnunarreynslu á vettvangi fjármála og mannauðs.

Þakkargjörðarfarþegar fylla flugvelli þrátt fyrir viðvaranir

26. nóvember 2020

|

Flugvellir vestanhafs hafa verið troðfullir af flugfarþegum sem hafa verið á faraldsfæti vegna Þakkargjörðarhátíðarinnar og hafa um 5 milljónir farþega farið um bandaríska flugvelli á hálfri viku þrát

Volga-Dnepr kyrrsetur allar Antonov An-124 þoturnar

26. nóvember 2020

|

Rússneska flugfélagið Volga-Dnepr hefur kyrrsett allar Antonov An-124 fraktflugvélarnar í kjölfar atviks sem átti sér stað þann 13. nóvember sl. er flugvél af þeirri gerð fór út af flugbraut í Rússlan

Brasilía afléttir flugbanni vegna 737 MAX

25. nóvember 2020

|

Brasilísk flugmálayfirvöld hafa aflétt flugbanni yfir Boeing 737 MAX þotunum og er Brasilía því annað landið til að gefa aftur út flughæfnisvottun fyrir MAX þotunum á eftir Bandaríkjunum sem afléttu f

Ætla að fljúga öllum risaþotunum árið 2022

25. nóvember 2020

|

Emirates sér fram á að allar Airbus A380 risaþoturnar í flotanum verði komnar aftur í notkun fyrir árið 2022.

Rannsókn sýnir fram á að heilinn í flugmönnum virkar öðruvísi

24. nóvember 2020

|

Því hefur stundum verið haldið fram að flugmenn geta verið soldið frábrugðnir öðru fólki og sér á parti enda ekki öllum sem dettur í hug að stíga upp í farartæki og stjórna því í háloftunum.

Nafn Air Iceland Connect gæti tekið breytingum

24. nóvember 2020

|

Svo gæti farið að nafn flugfélagsins Air Iceland Connect verði breytt á næstunni eftir að hafa verið í notkun í 3 ár eða frá því að félagið hætti að nota nafnið Flugfélag Íslands árið 2017.

Alaska Airlines pantar 13 Boeing 737 MAX þotur til viðbótar

24. nóvember 2020

|

Alaska Airlines hefur gert samning um leigu á þrettán farþegaþotum af gerðinni Boeing 737 MAX 9.

Hafa ekki not fyrir tvær flugstöðvar á Brandenburg

24. nóvember 2020

|

Stjórn Brandenburg-flugvallarins í Berlín íhugar nú að loka annarri flugstöðinni vegna þess hversu fáir farþegar fara um flugvöllinn vegna kórónaveirufaraldursins.

">

 síðustu atvik

  2019-01-01 20:20:00