flugfréttir
Myndband: Fékk fugl í hreyfil í flugtaki á Schiphol

Skjáskot af myndbandinu sem fylgir fréttinni
Fraktflugvél af gerðinni Airbus A300-600F frá vöruflutningarisanum DHL fékk fugl í hreyfil í flugtaki í gær á Schiphol-flugvellinum í Amsterdam.
Myndband náðist af atvikinu af flugvélaáhugamanni sem var að mynda flugtök við braut 36L og má sjá
var eldglæringar koma aftan úr hreyflinum þegar fuglinn endar í honum þegar þotan er við það að hefja sig á loft.
Flugvélin var á leið til Leipzig í Þýskalandi þegar atvikið gerðist og tilkynntu flugmennirnir um að þeir hefðu
sennilega fengið fugl í hreyfilinn þar sem þeir heyrðu háværan hvell þegar vélin var að takast á loft.
Ákveðið var að halda fluginu áfram og lenti þotan í Leipzig 50 mínútum síðar en hún var á jörðu niðri í tæpa
14 klukkustundir á meðan hún gekkst undir skoðun en hélt því næst af stað frá Leipzig til Aþenu og Larnaca
á Kýpur í dag.
Myndband:


14. janúar 2021
|
Norska flugfélagið Norwegian hefur ákveðið að draga sig af markaðnum er kemur að flugi yfir Atlantshafið og hætta við öll áform um áframhaldandi flug milli Evrópu og Norður-Ameríku auk þess sem flug

19. nóvember 2020
|
Þar sem að norska ríkisstjórnin hefur neitað flugfélaginu Norwegian um frekari fjárhagsaðstoð þá hefur félagið óskað eftir gjaldþrotavernd til írsku ríkisstjórnarinnar fyrir dótturfélögin Norwegian A

21. janúar 2021
|
Hollenska flugfélagið KLM Royal Dutch Airlines ætlar að fella niður allt langflug tímabundið til annarra heimsálfa til og frá Amsterdam frá og með morgundeginum.

22. janúar 2021
|
Kanadíska flugfélagið WestJet flaug í gær fyrsta áætlunarflugið í Kanada með Boeing 737 MAX eftir 22 mánaða kyrrsetningu og er WestJet þá einnig fimmta flugfélagið í heiminum til að hefja áætlunarflu

22. janúar 2021
|
Breska flugfélagið Jet2.com og ferðaskrifstofan Jet2CityBreaks ætla að bjóða upp á flug og borgarferðir frá Manchester á Englandi til Íslands sumarið 2022 en flogið verður á milli Keflavíkurflugvall

21. janúar 2021
|
Búið er að fresta flugsýningunni AERO sem fram átti að fara í apríl í þýsku borginni Friederickshafen.

21. janúar 2021
|
Lítil eins hreyfils flugvél neyddist til þess að lenda á hraðbraut í Texas í Bandaríkjunum í gær eftir að upp kom bilun í mótor.

21. janúar 2021
|
Hollenska flugfélagið KLM Royal Dutch Airlines ætlar að fella niður allt langflug tímabundið til annarra heimsálfa til og frá Amsterdam frá og með morgundeginum.

21. janúar 2021
|
Norska flugfélagið Norwegian hefur lýst því yfir að ríkisstjórn Noregs ætli sér að styðja við bakið á flugfélaginu með fyrirhugaðri fjárhagsaðstoð.

20. janúar 2021
|
International Airlines Group (IAG), móðurfélag British Airways, mun kaupa spænska flugfélagið Air Europa fyrir helmingi lægra verð en upphaflega stóð til að greiða fyrir félagið þegar tilkynnt var u

19. janúar 2021
|
Breska flugfélagið Titan Airways verður annað flugfélagið til þess að taka í notkun fraktþotu af gerðinni Airbus A321 sem hefur verið breytt úr farþegaflugvél til þess að flytja eingöngu vörur.