flugfréttir

Silk Way pantar fimm Boeing 777F fraktþotur

28. apríl 2021

|

Frétt skrifuð kl. 16:44

Tölvugerð mynd af Boeing 777F þotu í litum Silk Way West Airlines

Boeing og fraktflugfélagið Silk Way West Airlines tilkynntu í dag um að félagið hafi lagt inn pöntun í fimm Boeing 777F fraktþotur.

Þetta er í fyrsta skitpi sem að flugfélag frá Mið-Asíu leggur inn pöntun í Boeing 777F og var samningur um kaupin undirritaður við hátíðlega athöfn í Bakú í Azerbaijan að viðstöddum yfirmönnum flugfélagsins og Boeing auk sendiherra og ráðamanna í landinu.

Silk Way West Airlines hefur að undanförnu aukið umsvif sín umtalsvert í fraktfluginu og er séð fram á að eftirspurn eftir fraktflugi eigi eftir að aukast um 60 prósent á næstu 20 árum.

Fraktflugsfloti Silk Way telur í dag 10 júmbó-þotur en fimm af þeim eru af gerðinni Boeing 747-400F og fimm af gerðinni Boeing 747-8F.  fréttir af handahófi

Norse Atlantic Airways tekur á leigu 9 Dreamliner-þotur

31. mars 2021

|

Nýja norska flugfélagið Norse Atlantic Airways hefur tryggt sér níu Dreamliner-þotur sem teknar hafa verið á leigu sem allar verða afhentar á þessu ári.

Lítil merki um batahorfur í farþegaflugi í heiminum

8. apríl 2021

|

Alþjóðasamtök flugfélaganna (IATA) segjast ekki sjá nein ummerki um batahorfur í flugiðnaðinum ennþá vegna heimsfaraldusins og er farþegaflug ennþá í stöðugu lágmarki.

Comair hættir við 737 MAX

15. mars 2021

|

Flugfélagið Comair í Suður-Afríku hefur ákveðið að hætta við pöntun í fjórar Boeing 737 MAX þotur.

  Nýjustu flugfréttirnar

Horizon Air og SkyWest Panta 17 þotur frá Embraer

14. maí 2021

|

Flugfélögin Horizon Air og SkyWest Airlines hafa lagt inn pöntun til Embraer flugvélaverksmiðjanna í 17 nýjar farþegaþotur af gerðinni Embraer E175.

SAS stefnir á að hefja flug aftur til New York

14. maí 2021

|

SAS (Skandinavian Airlines) hefur ákveðið að hefja áætlunarflug að nýju til New York í júlí eftir meira en 16 mánaða hlé en félagið mun byrja á því að fljúga til New York frá Osló.

Fisflugmenn í miðnæturhópflugi kringum borgina

13. maí 2021

|

Íslenskir fisflugmenn vöktu talsverða athygli í gær er þeir skelltu sér nokkrir saman í hópflug í kringum Höfuðborgarsvæðið í gær rétt fyrir miðnætti.

ESB samþykkir enn annan styrkinn til Alitalia

13. maí 2021

|

Evrópusambandið hefur gefið grænt ljós fyrir enn aðra fjárhagsaðstoðina til ítalska flugfélagsins Alitalia en um er að ræða styrk upp á 1.8 milljarð króna frá ríkisstjórn Ítalíu.

BA gerir tilraunir með stafræna biðröð við innritun á Heathrow

12. maí 2021

|

British Airways ætlar á næstunni að hefja tilraunir með stafræna biðröð við innritun á Heathrow-flugvellinum þar sem notast verður við smáforrit til þess að innrita farþega.

Air France flugslysið árið 2009 fer aftur fyrir dómstóla

12. maí 2021

|

Áfrýjunardómstóll í París hefur gefið grænt ljós fyrir því að dómsmál er varðar flugslysið er breiðþota frá Air France fórst yfir Atlantshafi fyrir 12 árum síðan verði tekið upp að nýju á hendur Airb

APS MCC námskeið kennt í fyrsta sinn á Íslandi

11. maí 2021

|

Nýlega skrifuðu Flugakademía Íslands og Focus Aero Solutions undir samstarfssamning um APS MCC (Airline Pilot Standard Multi-Crew Cooperation) námskeið. APS MCC námskeiðið verður haldið 31. maí næstko

Kokkarnir snúa aftur í háloftin hjá Turkish Airlines

11. maí 2021

|

Matreiðslumenn, sem matreiða máltíð fyrir farþega um borð, munu snúa aftur í háloftin hjá Turkish Airlines á næstunni.

Flugstjórinn pantaði pizzur fyrir alla um borð

10. maí 2021

|

Flugstjóri einn hjá bandaríska flugfélaginu American Eagle ákvað í seinustu viku að milda biðina fyrir farþegum með því að panta pizzu fyrir alla um borð eftir að óveður hafði sett strik í reikninginn

IATA varar við því að hækka flugvallargjöld á Spáni

10. maí 2021

|

Alþjóðasamtök flugfélaganna (IATA) hafa varað spænska flugvallarfyrirtækið AENA við því að grípa til þess ráðs að hækka flugvallargjöld en fyrirtækið hefur boðað hækkun á gjöldum á tæplega 50 flugvöl

">

 síðustu atvik

  2019-01-01 20:20:00