flugfréttir

Philippine Airlines ekki lengur í gjaldþrotameðferð

3. janúar 2022

|

Frétt skrifuð kl. 21:11

Philippine Airlines flýgur í dag til 32 áfangastaða utan Filippseyja og til 29 áfangastaða í innanlandsflugi

Flugfélagið Philippine Airlines er formlega komið út úr gjaldþrotamálsmeðferð með tilheyrandi viðsnúningsáætlun sem miðar af því að félagið nái að lækka skuldir sínar niður í 2 milljarða bandaríkjadali sem samsvarar 262 milljörðum króna.

Ný rekstaráætlun var samþykkt með 100 prósent atkvæðum af bandaríska gjaldþrotadómstólnum í New York og voru allir kröfuhafar sem samþykktu áætlunina en meðal þeirra voru flugvélaleigur og viðhaldsfyrirtæki.

Í yfirlýsingu frá Philippine Airlines segir að fjárhagsstaða félagsins til lengri tíma litið sé mjög sterk og fara skuldir félagsins lækkandi á meðan lausafé sé að aukast.

Viðsnúningsáætlun félagsins miðar af því að draga saman flugflota félagsins um 25% og þá er von á að hluthafar og fjárfestar komi með fé upp á 66 milljarða króna inn í reksturinn en þess má geta að heildarskuldir félagsins í september í fyrra námu rúmum 70 milljörðum króna.

Philippine Airlines flýgur í dag til 32 áfangastaða utan Filippseyja og til 29 áfangastaða í innanlandsflugi. Flugfélagið ætlar sér að fjölga áfangastöðum í leiðarkerfinu um leið og ferðatakmörkunum verður aflétt vegna heimsfaraldursins og þá er stefnan tekin á aukin umsvif í fraktflugi.  fréttir af handahófi

Helmingur af risaþotum Emirates komin aftur í rekstur

13. maí 2022

|

Yfir helmingurinn af öllum Airbus A380 risaþotum Emirates hafa snúið aftur í flotann eftir heimsfaraldurinn en á sama tíma hefur Emirates tekið aftur í notkun allar Boeing 777 þoturnar.

Delta og Air-France hafa áhuga á að kaupa ITA Airways

14. mars 2022

|

Að minnsta kosti þrjú stór flugfélög hafa sýnt nýja ítalska flugfélaginu ITA Airways, arftaka Alitalia, mikinn áhuga að undanförnu og lýst yfir möguleika á að kaupa stóran hlut í félaginu.

Talið að sígaretta í stjórnklefa hafi valdið EgyptAir-flugslysinu

27. apríl 2022

|

Franskir flugslysasérfræðingar, sem hafa birt nýja skýrslu, telja að flugslys sem átti sér stað árið 2016 er farþegaþota af gerðinni Airbus A320 frá egypska flugfélaginu EgyptAir fórst yfir Miðjarðar

  Nýjustu flugfréttirnar

Ætla bjóða í ITA Airways og selja hlut í Lufthansa Technik

25. maí 2022

|

Lufthansa Group er sagt ætla að gera tilboð í ítalska flugfélagið ITA Airways og vonast flugfélagasamsteypan þýska til þess að kaupa 20 prósent í ítalska flugfélaginu en á móti stefnir Lufthansa Grou

IAG pantar allt að 150 Boeing 737 MAX þotur

20. maí 2022

|

Flugfélagasamsteypan IAG (International Airlines Group) hefur staðfest pöntun í allt að 150 farþegaþotur af gerðinni Boeing 737 MAX.

Verkalýðsfélög styðja samruna Spirit og Frontier

19. maí 2022

|

Verkalýðsfélög starfsmanna hjá flugfélögum í Bandaríkjunum hafa lýst yfir stuðningi við samruna Spirit Airlines og Frontier Airlines og hafa með því lýst yfir áhyggjum sínum ef Spirit Airlines hyggst

London City ætlar að verða fyrsti kolefnalausi flugvöllur heims

18. maí 2022

|

London City flugvöllurinn stefnir á að verða fyrsti flugvöllurinn í heimi til að verða að öllu kolefnalaus og það fyrir árið 2030.

Aeroflot kaupir átta breiðþotur af erlendri flugvélaleigu

17. maí 2022

|

Rússneska flugfélagið Aeroflot hefur keypt átta farþegaþotur í flotanum sem áður voru í eigu erlends flugvélaleigufyrirtækis.

Jetblue með nýtt tilboð í Spirit

17. maí 2022

|

Bandaríska lágfargjaldafélagið Spirit Airlines hefur ekki endanlega útilokað yfirtökutilboð Jetblue en félagið hefur komið með annað tilboð í félagið og hefur Spirit Airlines ákveðið að fara yfir það

Helmingur af risaþotum Emirates komin aftur í rekstur

13. maí 2022

|

Yfir helmingurinn af öllum Airbus A380 risaþotum Emirates hafa snúið aftur í flotann eftir heimsfaraldurinn en á sama tíma hefur Emirates tekið aftur í notkun allar Boeing 777 þoturnar.

Opið fyrir umsóknir í einka- og atvinnuflugnám hjá Flugakademíu Íslands

13. maí 2022

|

Flugakademía Íslands hefur opnað fyrir umsóknir í einkaflugnám, samtvinnað og áfangaskipt atvinnuflugnám en námið hefst haustið 2022 og er umsóknarfrestur til 29. júlí.

Rafmagnsflugvél sem tekur 44 farþega á markað árið 2030

12. maí 2022

|

Hollenska fyrirtækið Venturi Aviation er staðráðið í að koma með á markað rafmagnsflugvél sem tekur 44 farþega fyrir árið 2030.

Farþegi lendir Cessna Caravan eftir að flugmaðurinn veiktist

11. maí 2022

|

Farþega einum tókst giftusamlega að lenda lítilli flugvél í Flórída í gær eftir að flugmaður vélarinnar veiktist skyndilega í miðju flugi.