flugfréttir
ITA Airways fær senn sína fyrstu A350 þotu

Fyrsta Airbus A350 þotan fyrir ITA Airways hefur gengist undir flugprófanir í Toulouse
Ítalska flugfélagið ITA Airways undirbýr sig nú við að hefja flugrekstur með fyrstu Airbus A350-900 breiðþotunum.
ITA Airways á von á átta Airbus A350 þotum en sú fyrsta verður afhent í júní
og eru þoturnar teiknar á leigu frá Air Lease Corporation en sú fyrsta hefur gengist undir
flugprófanir í Toulouse og er komin í litabúning flugfélagsins.
ITA Airways mun nota Airbus A350 þoturnar í áætlunarflugi til borga á borð við Los Angeles, Tókýó,
Buenos Aires og Sao Paulo svo eitthvað sé nefnt.
„Koma fyrstu þotunnar mun gera okkur kleift að bjóða upp á nýstárlegan og umhverfisvænan
flugflota með nýjustu tækni sem völ er á“, segir í yfirlýsingu frá flugfélaginu.


5. apríl 2022
|
Kínverska flugfélagið Hainan Airlines ætlar að selja tvær Airbus A350-900 breiðþotur en báðar þoturnar hafa verið mjög lítið notaðar og þeim aðeins flogið átta sinnum í áætlunarflugi frá því þær voru

6. maí 2022
|
Afkastagetan í verksmiðjum Airbus í Mobile í Alabama mun aukast til muna á næstunni en flugvélaframleiðandinn er með metnaðarfull áform um þann vöxt sem á eftir að eiga sér stað í Alabama á næstu árum

18. mars 2022
|
Finnair leitar nú nýrra leiða til þess að geta viðhaldið leiðarkerfi sínu til áfangastaða í Asíu þar sem lofthelgin yfir Rússlandi er ekki lengur í boði fyrir vestræn flugfélög.

25. maí 2022
|
Lufthansa Group er sagt ætla að gera tilboð í ítalska flugfélagið ITA Airways og vonast flugfélagasamsteypan þýska til þess að kaupa 20 prósent í ítalska flugfélaginu en á móti stefnir Lufthansa Grou

20. maí 2022
|
Flugfélagasamsteypan IAG (International Airlines Group) hefur staðfest pöntun í allt að 150 farþegaþotur af gerðinni Boeing 737 MAX.

19. maí 2022
|
Verkalýðsfélög starfsmanna hjá flugfélögum í Bandaríkjunum hafa lýst yfir stuðningi við samruna Spirit Airlines og Frontier Airlines og hafa með því lýst yfir áhyggjum sínum ef Spirit Airlines hyggst

18. maí 2022
|
London City flugvöllurinn stefnir á að verða fyrsti flugvöllurinn í heimi til að verða að öllu kolefnalaus og það fyrir árið 2030.

17. maí 2022
|
Rússneska flugfélagið Aeroflot hefur keypt átta farþegaþotur í flotanum sem áður voru í eigu erlends flugvélaleigufyrirtækis.

17. maí 2022
|
Bandaríska lágfargjaldafélagið Spirit Airlines hefur ekki endanlega útilokað yfirtökutilboð Jetblue en félagið hefur komið með annað tilboð í félagið og hefur Spirit Airlines ákveðið að fara yfir það

13. maí 2022
|
Yfir helmingurinn af öllum Airbus A380 risaþotum Emirates hafa snúið aftur í flotann eftir heimsfaraldurinn en á sama tíma hefur Emirates tekið aftur í notkun allar Boeing 777 þoturnar.

13. maí 2022
|
Flugakademía Íslands hefur opnað fyrir umsóknir í einkaflugnám, samtvinnað og áfangaskipt atvinnuflugnám en námið hefst haustið 2022 og er umsóknarfrestur til 29. júlí.