flugfréttir

Gætu mögulega náð einhverjum flugvélum til baka frá Rússlandi

9. maí 2022

|

Frétt skrifuð kl. 13:56

Air Lease tilkynnti í lok apríl að fyrirtækið hefði ákveðið að afskrifa 21 flugvél sem eru staðsettar í Rússlandi

Bandaríska flugvélaleigufyrirtækið Air Lease Corporation segist sjá fram á að geta mögulega fengið til baka einhverjar af þeim flugvélum sem hafa verið fastar í Rússlandi í flota rússneskra flugfélaga þrátt fyrir að leigusamningi við flugfélögin hafi verið rift.

Air Lease birti á dögunum afkomu sína eftir fyrsta ársfjórðung og gerði Steven Udvar-Hazy, forstjóri fyrirtækisins, grein fyrir því að þeir hafi í sumum tilfellum átt í viðskiptum við sum flugfélög í yfir 20 ár.

Udvar-Hazy segir að um leið og aðstæður breytast í Rússlandi þá gæti verið að einhverjar af þessum flugvélum verði skilað til baka þar sem mörg rússnesk flugfélög vilja í örvæntingu halda rekstri sínum áfram og halda í viðskiptatengsl sín við flugvélaleigurnar og þá sérstaklega þegar um er að ræða flugfélög í einkaeigu.

Air Lease tilkynnti í lok apríl að fyrirtækið hefði ákveðið að afskrifa 21 flugvél sem eru staðsettar í Rússlandi en andvirði þeirra leigusamninga nema 104 milljarða króna sem samsvarar 3.4% af flota fyrirtækisins.

Air Lease vinnur nú hörðum höndum að því að fá skaðabætur frá tryggingarfélögum vegna þeirra flugvéla sem hafa ekki verið skilað.  fréttir af handahófi

Syðri flugstöðin á Gatwick opnar aftur eftir 21 mánaða lokun

29. mars 2022

|

Búið er að taka aftur í notkun syðri flugstöðina á Gatwick-flugvellinum í London, South Terminal, en henni var lokað fyrir 21 mánuði síðan vegna heimsfaraldursins.

Grímuskylda afnumin í farþegaflugi vestanhafs

19. apríl 2022

|

Grímuskylda var í gær afnmunin í öllum almenningssamgöngum í Bandaríkjunum og á það einnig við um farþegaflug vestanhafs en dómari í Flórída kvað upp dóm í gær sem kveður á um að grímuskyldan hafi f

Tveir flugvellir sektaðir vegna notkunar á hitamyndavélum

6. apríl 2022

|

Persónuverndarnefnd hefur sektað tvo flugvelli í Belgíu fyrir brot á persónuverndarlögum er flugvellirnir tóku í notkun búnað sem skimaði fyrir líkamshita í byrjun heimsfaraldursins árið 2020.

  Nýjustu flugfréttirnar

Ætla bjóða í ITA Airways og selja hlut í Lufthansa Technik

25. maí 2022

|

Lufthansa Group er sagt ætla að gera tilboð í ítalska flugfélagið ITA Airways og vonast flugfélagasamsteypan þýska til þess að kaupa 20 prósent í ítalska flugfélaginu en á móti stefnir Lufthansa Grou

IAG pantar allt að 150 Boeing 737 MAX þotur

20. maí 2022

|

Flugfélagasamsteypan IAG (International Airlines Group) hefur staðfest pöntun í allt að 150 farþegaþotur af gerðinni Boeing 737 MAX.

Verkalýðsfélög styðja samruna Spirit og Frontier

19. maí 2022

|

Verkalýðsfélög starfsmanna hjá flugfélögum í Bandaríkjunum hafa lýst yfir stuðningi við samruna Spirit Airlines og Frontier Airlines og hafa með því lýst yfir áhyggjum sínum ef Spirit Airlines hyggst

London City ætlar að verða fyrsti kolefnalausi flugvöllur heims

18. maí 2022

|

London City flugvöllurinn stefnir á að verða fyrsti flugvöllurinn í heimi til að verða að öllu kolefnalaus og það fyrir árið 2030.

Aeroflot kaupir átta breiðþotur af erlendri flugvélaleigu

17. maí 2022

|

Rússneska flugfélagið Aeroflot hefur keypt átta farþegaþotur í flotanum sem áður voru í eigu erlends flugvélaleigufyrirtækis.

Jetblue með nýtt tilboð í Spirit

17. maí 2022

|

Bandaríska lágfargjaldafélagið Spirit Airlines hefur ekki endanlega útilokað yfirtökutilboð Jetblue en félagið hefur komið með annað tilboð í félagið og hefur Spirit Airlines ákveðið að fara yfir það

Helmingur af risaþotum Emirates komin aftur í rekstur

13. maí 2022

|

Yfir helmingurinn af öllum Airbus A380 risaþotum Emirates hafa snúið aftur í flotann eftir heimsfaraldurinn en á sama tíma hefur Emirates tekið aftur í notkun allar Boeing 777 þoturnar.

Opið fyrir umsóknir í einka- og atvinnuflugnám hjá Flugakademíu Íslands

13. maí 2022

|

Flugakademía Íslands hefur opnað fyrir umsóknir í einkaflugnám, samtvinnað og áfangaskipt atvinnuflugnám en námið hefst haustið 2022 og er umsóknarfrestur til 29. júlí.

Rafmagnsflugvél sem tekur 44 farþega á markað árið 2030

12. maí 2022

|

Hollenska fyrirtækið Venturi Aviation er staðráðið í að koma með á markað rafmagnsflugvél sem tekur 44 farþega fyrir árið 2030.

Farþegi lendir Cessna Caravan eftir að flugmaðurinn veiktist

11. maí 2022

|

Farþega einum tókst giftusamlega að lenda lítilli flugvél í Flórída í gær eftir að flugmaður vélarinnar veiktist skyndilega í miðju flugi.