flugfréttir
Helmingur af risaþotum Emirates komin aftur í rekstur

Airbus A380 risaþotur Emirates á flugvellinum í Dubai
Yfir helmingurinn af öllum Airbus A380 risaþotum Emirates hafa snúið aftur í flotann eftir heimsfaraldurinn en á sama tíma hefur Emirates tekið aftur í notkun allar Boeing 777 þoturnar.
Emirates hefur til umráða 118 risaþotur og fékk félagið síðustu fimm þoturnar frá Airbus árið 2021 og
þar á meðal þá síðustu sem Airbus smíðaði áður en framleiðslunni var hætt.
Emirates segir að félagið hafi gripið til viðeigandi aðgerða vegna yfirvofandi seinkunar á afhendingum
á nýjum þotum frá Boeing en framleiðandinn hefur átt í vandærðum með að afhenda nýjar Boeing 787
þotum auk þess sem afhendingar á fyrstu Boeing 777X þotunum hefur verið slegið á frest.
Pöntunarstaða Emirates hefur samt sem áður haldist óbreytt í gegnum heimsfaraldurinn og á félagið
von á því að fá 197 þotur á næstu árum frá Boeing og Airbus.
Meðal þeirra flugvéla sem Emirates á eftir að fá afhentar eru 115 þotur af gerðinni Boeing 777X, þrjátíu
af gerðinni Boeing 787-9 og 50 þotur af gerðinni Airbus A350-900 auk tveggja Boeing 777F fraktflugvéla
sem verða afhentar síðar á þessu ári.


17. maí 2022
|
Bandaríska lágfargjaldafélagið Spirit Airlines hefur ekki endanlega útilokað yfirtökutilboð Jetblue en félagið hefur komið með annað tilboð í félagið og hefur Spirit Airlines ákveðið að fara yfir það

13. apríl 2022
|
Isavia hefur sent frá sér fréttatilkynningu þar sem fram kemur að öll bílastæði við flugstöðina á Keflavíkurflugvelli eru nú í fullri notkun.

11. apríl 2022
|
Airbus reynir nú að markaðssetja Airbus A220 þotuna í Suður-Ameríku og hefur ein slík þota, í litum SWISS International Air Lines, verið send til Suður-Ameríku þar sem hún mun túra um álfuna í 3 viku

25. maí 2022
|
Lufthansa Group er sagt ætla að gera tilboð í ítalska flugfélagið ITA Airways og vonast flugfélagasamsteypan þýska til þess að kaupa 20 prósent í ítalska flugfélaginu en á móti stefnir Lufthansa Grou

20. maí 2022
|
Flugfélagasamsteypan IAG (International Airlines Group) hefur staðfest pöntun í allt að 150 farþegaþotur af gerðinni Boeing 737 MAX.

19. maí 2022
|
Verkalýðsfélög starfsmanna hjá flugfélögum í Bandaríkjunum hafa lýst yfir stuðningi við samruna Spirit Airlines og Frontier Airlines og hafa með því lýst yfir áhyggjum sínum ef Spirit Airlines hyggst

18. maí 2022
|
London City flugvöllurinn stefnir á að verða fyrsti flugvöllurinn í heimi til að verða að öllu kolefnalaus og það fyrir árið 2030.

17. maí 2022
|
Rússneska flugfélagið Aeroflot hefur keypt átta farþegaþotur í flotanum sem áður voru í eigu erlends flugvélaleigufyrirtækis.

17. maí 2022
|
Bandaríska lágfargjaldafélagið Spirit Airlines hefur ekki endanlega útilokað yfirtökutilboð Jetblue en félagið hefur komið með annað tilboð í félagið og hefur Spirit Airlines ákveðið að fara yfir það

13. maí 2022
|
Yfir helmingurinn af öllum Airbus A380 risaþotum Emirates hafa snúið aftur í flotann eftir heimsfaraldurinn en á sama tíma hefur Emirates tekið aftur í notkun allar Boeing 777 þoturnar.

13. maí 2022
|
Flugakademía Íslands hefur opnað fyrir umsóknir í einkaflugnám, samtvinnað og áfangaskipt atvinnuflugnám en námið hefst haustið 2022 og er umsóknarfrestur til 29. júlí.