flugfréttir
Finnair sker niður um 150 störf

Airbus A350 þota Finnair á flugvellinum í Hong Kong
Finnair hefur ákveðið að fækka um 150 stöðugildi innan flugfélagsins í tengslum við samdrátt í leiðarkerfinu til áfangastaða í Asíu vegna áframhaldandi lokunnar á lofthelginni yfir Rússlandi.
Fram kemur að vegna þeirra breytinga sem hafa orðið í rekstarumhverfi Finnair vegna lokunnar
á rússnesku lofthelginni hefur verið ákveðið að fækka stöðugildum í Finnlandi um 90 störf og 57 stöðugildum
utan Finnlands fyrir febrúar á næsta ári.
Finnair segir að eitthvað af starfsfólkinu verði boðið önnur störf innan flugfélagsins og segir Topi Manner,
framkvæmdarstjóri Finnair, að hann harmi þess erfiðu ákvörðun sem flugfélagið varð að taka.
Finnair segist að reynt verði áfram að ná fram hagnaði í kjölfar krefjandi og erfiðra tíma að undanförnu
en bæði innrás Rússa í Úkraínu og heimsfaraldurinn hafa gert Finnair mjög erfitt fyrir.


5. júlí 2023
|
Framkvæmdarstjórn Evrópusambandsins ætlar að hefja rannsókn á þeirri endurfjármögnun sem sænska og danska ríkið gerði á rekstri SAS í heimsfaraldrinum og skoða hvort að öllum reglugerðum og lögum ha

5. júlí 2023
|
Framkvæmdarstjórn Evrópusambandsins ætlar að hefja rannsókn á þeirri endurfjármögnun sem sænska og danska ríkið gerði á rekstri SAS í heimsfaraldrinum og skoða hvort að öllum reglugerðum og lögum ha

4. júlí 2023
|
Að minnsta kosti 12 manns slösuðust í mikilli ókyrrð um borð í breiðþotu frá Hawaiian Airlines sl. föstudag er þotan var á leið frá Hawaii til Ástralíu.

6. júlí 2023
|
Icelandair hefur staðfest pöntun í allt að 25 Airbus A321XLR þotur en um er að ræða staðfestingu á samkomulagi er flugfélagið gerði í apríl í vor við Airbus.

5. júlí 2023
|
Framkvæmdarstjórn Evrópusambandsins ætlar að hefja rannsókn á þeirri endurfjármögnun sem sænska og danska ríkið gerði á rekstri SAS í heimsfaraldrinum og skoða hvort að öllum reglugerðum og lögum ha

4. júlí 2023
|
Að minnsta kosti 12 manns slösuðust í mikilli ókyrrð um borð í breiðþotu frá Hawaiian Airlines sl. föstudag er þotan var á leið frá Hawaii til Ástralíu.

4. júlí 2023
|
Air Atlanta Europe tók nýlega í notkun tvær Boeing 777-300ER breiðþotur sem fyrirtækið hefur áframleigt til Saudia.

28. júní 2023
|
Farþegaþota frá Delta Air Lines lenti án nefhjóls á Charlotte/Douglas í Norður-Karólínu í dag.

28. júní 2023
|
Airbus hefur hafið samstarf við fyrirtækið LanzaJet um að hraða þróun og vottun á sjálfbæru eldsneyti sem vonast er til þess að geti leyst af hólmi þörf fyrir hefðbundið þotueldsneyti á næstu árum.

28. júní 2023
|
Eftirlitsmaður samgönguráðuneytis Bandaríkjanna hefur gefið út skýrslu þar sem fram kemur að skortur á flugumferðarstjórum á vegum bandarískra flugmálayfirvalda (FAA) sé áhyggjuefni sem þarf að taka

26. júní 2023
|
Pólsk farþegaþota frá flugfélaginu Enter Air fór óvart inn í úkraínska lofthelgi um helgina þegar flugmenn vélarinnar voru að sneiða hjá þrumuveðri.