flugfréttir
Fór í loftið án 55 farþega sem gleymdust í rútu á flughlaðinu

Airbus A320neo þota frá indverska flugfélaginu Go First
Flugmálayfirvöld á Indlandi hafa hafið rannsókn á atviki sem átti sér stað er farþegaþota frá indverska lágfargjaldafélaginu Go First fór í loftið og skildi á sjötta tug farþega eftir sem áttu bókað með vélinni
Þotan var a leið frá Delhí til Bangalore sl. mánudag og voru farþegar ferjaðir frá flugstöðinni að flugvélinni með fjórum rútum en í einni rútunni voru 55 farþegar og gleymdist að bíða eftir þeirri rútu.
Málið hefur vakið mikla athygli á Indlandi og voru reiðir farþegar og netverjar sem tjáðu sig um málið á samfélagsmiðlum og "tögguðu" flugmálaráðherra og forsetisráðherra landsins með í færslu sinni.
Go First flugfélagið hefur beðist afsökunar á þessu klúðri en margir farþegar nýttu sér boð flugfélagsins um að fá í staðinn sæti um borð í flugi á vegum Air India sem fór í loftið þremum og hálfum tímum síðar.



3. janúar 2023
|
Flugmálayfirvöld í Portúgal hafa gefið frá sér skýrslu er varðar atvik er flugumferðarstjóri gaf Boeing 737 þotu flugtaksheimild á sama tíma og flugvallarökutæki var á brautinni að sinna viðhaldi.

16. janúar 2023
|
Yfirvöld í Nepal hafa lýst því yfir að búið sé að finna bæði flugritann og hljóðritann úr ATR 72-500 flugvélinni frá Yeti Airlines sem brotlenti sl. sunnudagsmorgunn er hún var í aðflugi að Pokhara-

12. desember 2022
|
Flugfreyja ein hefur höfðað mál gegn fyrrverandi vinnuveitanda sínum, bandaríska flugfélaginu Spirit Airlines, eftir að henni var sagt upp störfum á þeim forsendum að hún hefði verið of þung og stó

3. febrúar 2023
|
British Airways hefur sent út ströng fyrirmæli til flugmanna og annarra áhafnarmeðlima er kemur að því að deila myndum á samfélagsmiðlum og sjálfum („selfie“) á miðla á borð við Facebook, Instagram

3. febrúar 2023
|
Svo virðist sem að Airbus og Qatar Airways hafa grafið stríðsaxirnar og náð sáttum í næstum tveggja ára deilu er varðar galla á málningu og yfirlagi á Airbus A350 þotunum í flota Qatar Airways en dei

3. febrúar 2023
|
Kínverska flugfélagið Hainan Airlines hefur hafið á ný áætlunarflug með Boeing 737 MAX þotunum og er félagið því annað flugfélagið í Kína til þess að byrja að fljúga þeim á ný eftir kyrrsetningu þeir

1. febrúar 2023
|
Flugfreyja hjá British Airways var handtekin á dögunum á Gatwick-flugvellinum í London eftir að grunur lék á að hún væri undir áhrifum áfengis og mögulega annarra fíkniefna er hún var við störf um bo

1. febrúar 2023
|
Flugfélagið airBaltic hefur formlega hætt með Bombardier Dash 8 Q400 flugvélarnar eftir 12 ára notkun en þeirri síðustu hefur verið skilað til þeirrar flugvélaleigu sem átti vélarnar.

1. febrúar 2023
|
Dagar norska lágfargjaldafélagins Flyr eru taldir en flugfélagið fór í gær fram á gjaldþrotaskipti eftir innan við 600 daga starfsemi.

31. janúar 2023
|
Norska flugfélagið Flyr er sagt vera á barmi gjaldþrots og hefur flugfélagið lýst því yfir að reksturinn sé í mjög alvarlegri stöðu þar sem ekki tókst að verða út um það fé sem vonast var til.

31. janúar 2023
|
Samgönguráðuneytið í Bretlandi hefur afnumið allar undanþágur sem gerðar voru á nýtingu og notkun á lendingar- og afgreiðsluplássum á breskum flugvöllum vegna heimsfaraldursins.