flugfréttir
Búið að finna bæði flugritann og hljóðritann
- Mannskæðasta flugslysið í Nepal í 30 ár

Flugfélagið Yeti Airlines hefur sex ATR 72-500 flugvélar í flota sínum
Yfirvöld í Nepal hafa lýst því yfir að búið sé að finna bæði flugritann og hljóðritann úr ATR 72-500 flugvélinni frá Yeti Airlines sem brotlenti sl. sunnudagsmorgunn er hún var í aðflugi að Pokhara-flugvellinum.
Fram kemur að bæði flugritinn og hljóðritinn
séu í góðu ásigkomulagi og verða þeir sendir til greiningar þar sem sérfræðingar munu reyna að ná
upplýsingum úr þeim.
Flugslysið er sagt verða það mannskæðasta í 30 ár þar í landi eða frá því að Airbus A300 þota frá Pakistan
International Airlines fórst í aðflugi að flugvellinum í Kathmandu þann 28. september árið 1992 með þeim
afleiðingum að 167 manns létu lífið.
Franskir flugslysasérfræðingar munu taka þátt í rannsókninni á flugslysinu í gær þar sem að ATR flugvélarnar
eru meðal annars framleiddar í Frakklandi.
Yeti Airlines aflýsti öllu flugi í dag, 16. janúar, í virðingarskyni en flugfélagið hefur sex ATR 72 flugvélar í flota
sínum.



25. nóvember 2022
|
Breska lágfargjaldafélagið easyJet reynir nú að ráða eins margar flugfreyjur og flugþjóna til sín og hægt er fyrir næsta sumar en flugfélagið hvatti nýlega fólks, sem er komið á miðjan fimmtugsaldur,

10. janúar 2023
|
Airbus náði ekki takmarki sínu á síðasta ári er kemur að afhendingum á nýjum þotum en flugvélaframleiðandinn evrópski afhenti 661 þotu árið 2022.

6. desember 2022
|
Boeing hefur gert hlé á öllum frekari flugprófunum með Boeing 777-9 tilraunarþoturnar vegna vandamáls sem hefur komið upp með GE9X hreyfilinn frá General Electic.

3. febrúar 2023
|
British Airways hefur sent út ströng fyrirmæli til flugmanna og annarra áhafnarmeðlima er kemur að því að deila myndum á samfélagsmiðlum og sjálfum („selfie“) á miðla á borð við Facebook, Instagram

3. febrúar 2023
|
Svo virðist sem að Airbus og Qatar Airways hafa grafið stríðsaxirnar og náð sáttum í næstum tveggja ára deilu er varðar galla á málningu og yfirlagi á Airbus A350 þotunum í flota Qatar Airways en dei

3. febrúar 2023
|
Kínverska flugfélagið Hainan Airlines hefur hafið á ný áætlunarflug með Boeing 737 MAX þotunum og er félagið því annað flugfélagið í Kína til þess að byrja að fljúga þeim á ný eftir kyrrsetningu þeir

1. febrúar 2023
|
Flugfreyja hjá British Airways var handtekin á dögunum á Gatwick-flugvellinum í London eftir að grunur lék á að hún væri undir áhrifum áfengis og mögulega annarra fíkniefna er hún var við störf um bo

1. febrúar 2023
|
Flugfélagið airBaltic hefur formlega hætt með Bombardier Dash 8 Q400 flugvélarnar eftir 12 ára notkun en þeirri síðustu hefur verið skilað til þeirrar flugvélaleigu sem átti vélarnar.

1. febrúar 2023
|
Dagar norska lágfargjaldafélagins Flyr eru taldir en flugfélagið fór í gær fram á gjaldþrotaskipti eftir innan við 600 daga starfsemi.

31. janúar 2023
|
Norska flugfélagið Flyr er sagt vera á barmi gjaldþrots og hefur flugfélagið lýst því yfir að reksturinn sé í mjög alvarlegri stöðu þar sem ekki tókst að verða út um það fé sem vonast var til.

31. janúar 2023
|
Samgönguráðuneytið í Bretlandi hefur afnumið allar undanþágur sem gerðar voru á nýtingu og notkun á lendingar- og afgreiðsluplássum á breskum flugvöllum vegna heimsfaraldursins.