flugfréttir
Myndband: Þetta er hljóðið sem svarti kassinn gefur frá sér

Sívalningslaga hylki á svarta kassanum fer í gang um leið og hann kemst í snertingu við vatn
Miklar vonir eru bundnar við að tvö skip í Suður-Indlandshafi muni ná að greina lágt hljóð sem minnir helst á það hljóð sem sekúnduvísir á klukku gefur frá sér.
Það er hljóðið sem heyrist frá svarta kassanum sem Towed Pinger Locator búnaðurinn hlustar eftir sem verið er að
draga eftir sjónum þessa stundina í von um að finna flak malasísku farþegaþotunnar sem hvarf fjórum vikum síðan.
Vandamálið er hinsvegar að möguleiki er á því að eftir helgina muni svarti kassinn hætta að senda frá sér þetta hljóð
þar sem rafhlöðurnar endast aðeins í 30 daga en samt gætu þær endst alveg í tvær vikur til viðbótar eða
til 21. apríl.
Mannseyrað nær ekki að greina þetta hljóð en Towed Pinger Locator nær að greina hljóðið í allt að 3 kílómetra fjarlægð sem kemur fram á tölvuskjám um borð í skipinu.
"Þið getið hugsað um þetta eins og þegar þið týnið farsímanum ykkar. Ef þíð týnið honum þá getið þið hringt í hann
og ef þið heyrið hann hringja þá gangið þið á hljóðið og finnið hann", segir Paul Nelson hjá Phoenix International í
viðtali við CNN sem framleiðir Towed Pinger Locator.
Hér að neðan má sjá myndband frá CNN þar sem fræðast má um hvernig búnaðurinn virkar:
Myndband:


4. júlí 2023
|
Air Atlanta Europe tók nýlega í notkun tvær Boeing 777-300ER breiðþotur sem fyrirtækið hefur áframleigt til Saudia.

4. júlí 2023
|
Að minnsta kosti 12 manns slösuðust í mikilli ókyrrð um borð í breiðþotu frá Hawaiian Airlines sl. föstudag er þotan var á leið frá Hawaii til Ástralíu.

5. júlí 2023
|
Framkvæmdarstjórn Evrópusambandsins ætlar að hefja rannsókn á þeirri endurfjármögnun sem sænska og danska ríkið gerði á rekstri SAS í heimsfaraldrinum og skoða hvort að öllum reglugerðum og lögum ha

6. júlí 2023
|
Icelandair hefur staðfest pöntun í allt að 25 Airbus A321XLR þotur en um er að ræða staðfestingu á samkomulagi er flugfélagið gerði í apríl í vor við Airbus.

5. júlí 2023
|
Framkvæmdarstjórn Evrópusambandsins ætlar að hefja rannsókn á þeirri endurfjármögnun sem sænska og danska ríkið gerði á rekstri SAS í heimsfaraldrinum og skoða hvort að öllum reglugerðum og lögum ha

4. júlí 2023
|
Að minnsta kosti 12 manns slösuðust í mikilli ókyrrð um borð í breiðþotu frá Hawaiian Airlines sl. föstudag er þotan var á leið frá Hawaii til Ástralíu.

4. júlí 2023
|
Air Atlanta Europe tók nýlega í notkun tvær Boeing 777-300ER breiðþotur sem fyrirtækið hefur áframleigt til Saudia.

28. júní 2023
|
Farþegaþota frá Delta Air Lines lenti án nefhjóls á Charlotte/Douglas í Norður-Karólínu í dag.

28. júní 2023
|
Airbus hefur hafið samstarf við fyrirtækið LanzaJet um að hraða þróun og vottun á sjálfbæru eldsneyti sem vonast er til þess að geti leyst af hólmi þörf fyrir hefðbundið þotueldsneyti á næstu árum.

28. júní 2023
|
Eftirlitsmaður samgönguráðuneytis Bandaríkjanna hefur gefið út skýrslu þar sem fram kemur að skortur á flugumferðarstjórum á vegum bandarískra flugmálayfirvalda (FAA) sé áhyggjuefni sem þarf að taka

26. júní 2023
|
Pólsk farþegaþota frá flugfélaginu Enter Air fór óvart inn í úkraínska lofthelgi um helgina þegar flugmenn vélarinnar voru að sneiða hjá þrumuveðri.