flugfréttir
Ætla að gefa út dánarvottorð þeirra farþega sem voru um borð
- Mikil reiði meðal aðstandenda sem trúa margir að ættingjar þeirra séu á lífi

Fjölskyldur og aðstandendur þeirra farþega sem voru um borð í vélinni
Mikil reiði hefur brotist út eftir að malasísk stjórnvöld lýstu því yfir að til stendur að gefa út dánarvottorð þeirra farþega sem voru um borð í malasísku farþegaþotunni svo hægt sé að hefja fjárhagsaðstoð til aðstandenda.
Aðstandendur farþeganna hafa neitað að samþykkja og taka þátt í viðræðum varðandi það ferli þar sem fjölskyldurnar
hafa enn von um að kraftaverk gæti átt sér stað og telja ýmsir að ættingjar þeirra séu enn á lífi. Einnig hafa margir
sakað ríkisstjórn landsins um að leyna upplýsingum fyrir almenningi um afdrif vélarinnar og trúa því að vélinni
hafi verið rænt.
Malasísk stjórnvöld segja að dánarvottorð opni dyrnar af því að hægt sé að veita fjölskyldum og aðstandendum
aðstoð og einnig til að hefja málaferli á hendur flugfélagsins eða flugvélaframleiðandans.
Sex vikur eru síðan að farþegaþotan hvarf á leið sinni frá Kuala Lumpur til Peking og hafa engar sannanir komið
fram hvort vélin hafi farist og hefur leitin að vélinni einungis miðast við útreikninga og kenningar enn sem komið er.
Ekki hefur verið hægt að framkvæma kortlagningu á hafsbotninum í dag með sjálfvirka kafbátavélmenninu Bluefin-21
vegna slæms veðurs þar sem hitabeltisstormurinn Jack gengur nú yfir leitarsvæðið.


4. júlí 2023
|
Að minnsta kosti 12 manns slösuðust í mikilli ókyrrð um borð í breiðþotu frá Hawaiian Airlines sl. föstudag er þotan var á leið frá Hawaii til Ástralíu.

5. júlí 2023
|
Framkvæmdarstjórn Evrópusambandsins ætlar að hefja rannsókn á þeirri endurfjármögnun sem sænska og danska ríkið gerði á rekstri SAS í heimsfaraldrinum og skoða hvort að öllum reglugerðum og lögum ha

4. júlí 2023
|
Air Atlanta Europe tók nýlega í notkun tvær Boeing 777-300ER breiðþotur sem fyrirtækið hefur áframleigt til Saudia.

6. júlí 2023
|
Icelandair hefur staðfest pöntun í allt að 25 Airbus A321XLR þotur en um er að ræða staðfestingu á samkomulagi er flugfélagið gerði í apríl í vor við Airbus.

5. júlí 2023
|
Framkvæmdarstjórn Evrópusambandsins ætlar að hefja rannsókn á þeirri endurfjármögnun sem sænska og danska ríkið gerði á rekstri SAS í heimsfaraldrinum og skoða hvort að öllum reglugerðum og lögum ha

4. júlí 2023
|
Að minnsta kosti 12 manns slösuðust í mikilli ókyrrð um borð í breiðþotu frá Hawaiian Airlines sl. föstudag er þotan var á leið frá Hawaii til Ástralíu.

4. júlí 2023
|
Air Atlanta Europe tók nýlega í notkun tvær Boeing 777-300ER breiðþotur sem fyrirtækið hefur áframleigt til Saudia.

28. júní 2023
|
Farþegaþota frá Delta Air Lines lenti án nefhjóls á Charlotte/Douglas í Norður-Karólínu í dag.

28. júní 2023
|
Airbus hefur hafið samstarf við fyrirtækið LanzaJet um að hraða þróun og vottun á sjálfbæru eldsneyti sem vonast er til þess að geti leyst af hólmi þörf fyrir hefðbundið þotueldsneyti á næstu árum.

28. júní 2023
|
Eftirlitsmaður samgönguráðuneytis Bandaríkjanna hefur gefið út skýrslu þar sem fram kemur að skortur á flugumferðarstjórum á vegum bandarískra flugmálayfirvalda (FAA) sé áhyggjuefni sem þarf að taka

26. júní 2023
|
Pólsk farþegaþota frá flugfélaginu Enter Air fór óvart inn í úkraínska lofthelgi um helgina þegar flugmenn vélarinnar voru að sneiða hjá þrumuveðri.