flugfréttir
Sérstök ráðstefna á vegum ICAO vegna hvarfs malasísku vélarinnar
- Rætt um nýjar leiðir til að staðsetja farþegaþotur betur

Höfuðstöðvar ICAO í Montréal í Kanada
Sérstök ráðstefna fer nú fram í Montréal á vegum Alþjóðaflugmálastofnunarinnar (ICAO) sem haldin er sérstaklega í kjölfars hvarfs malasísku farþegaþotunnar þar sem rætt er um nýjar lausnir í að rekja og fylgjast með staðsetningu flugvéla.
Í fréttatilkynningu segir að markmiðið sé að komast að niðurstöðu á ráðstefnunni um hvað skal til bragðs
taka í framhaldinu af hvarfi vélarinnar og verður sérstakur fréttamannafundur haldinn á morgun.
ICAO segir að bæði hvarf malasísku farþegaþotunnar og flugslyssins árið 2009 er vél Air France fórst
yfir Atlantshafi á leið frá Rio de Janeiro til Parísar hafi kallað á mikla þörf til að finna leiðir
til að staðsetja flugvélar mun betur en gert er í dag.
Olumuyiwa Benard Aliu, forseti ICAO, segir að hinu óvenjulegu aðstæður, sem hafa átt sér stað
vegna flugs MH370, hafa verið mjög erfiðar fyrir flugheiminn og sérstaklega þar sem fáar vísbendingar hafa
komið upp á yfirborðið varðandi afdrif vélarinnar.

Frá fundi á vegum Alþjóðaflugmálastofnunarinnar í Montréal


4. júlí 2023
|
Að minnsta kosti 12 manns slösuðust í mikilli ókyrrð um borð í breiðþotu frá Hawaiian Airlines sl. föstudag er þotan var á leið frá Hawaii til Ástralíu.

4. júlí 2023
|
Air Atlanta Europe tók nýlega í notkun tvær Boeing 777-300ER breiðþotur sem fyrirtækið hefur áframleigt til Saudia.

5. júlí 2023
|
Framkvæmdarstjórn Evrópusambandsins ætlar að hefja rannsókn á þeirri endurfjármögnun sem sænska og danska ríkið gerði á rekstri SAS í heimsfaraldrinum og skoða hvort að öllum reglugerðum og lögum ha

6. júlí 2023
|
Icelandair hefur staðfest pöntun í allt að 25 Airbus A321XLR þotur en um er að ræða staðfestingu á samkomulagi er flugfélagið gerði í apríl í vor við Airbus.

5. júlí 2023
|
Framkvæmdarstjórn Evrópusambandsins ætlar að hefja rannsókn á þeirri endurfjármögnun sem sænska og danska ríkið gerði á rekstri SAS í heimsfaraldrinum og skoða hvort að öllum reglugerðum og lögum ha

4. júlí 2023
|
Að minnsta kosti 12 manns slösuðust í mikilli ókyrrð um borð í breiðþotu frá Hawaiian Airlines sl. föstudag er þotan var á leið frá Hawaii til Ástralíu.

4. júlí 2023
|
Air Atlanta Europe tók nýlega í notkun tvær Boeing 777-300ER breiðþotur sem fyrirtækið hefur áframleigt til Saudia.

28. júní 2023
|
Farþegaþota frá Delta Air Lines lenti án nefhjóls á Charlotte/Douglas í Norður-Karólínu í dag.

28. júní 2023
|
Airbus hefur hafið samstarf við fyrirtækið LanzaJet um að hraða þróun og vottun á sjálfbæru eldsneyti sem vonast er til þess að geti leyst af hólmi þörf fyrir hefðbundið þotueldsneyti á næstu árum.

28. júní 2023
|
Eftirlitsmaður samgönguráðuneytis Bandaríkjanna hefur gefið út skýrslu þar sem fram kemur að skortur á flugumferðarstjórum á vegum bandarískra flugmálayfirvalda (FAA) sé áhyggjuefni sem þarf að taka

26. júní 2023
|
Pólsk farþegaþota frá flugfélaginu Enter Air fór óvart inn í úkraínska lofthelgi um helgina þegar flugmenn vélarinnar voru að sneiða hjá þrumuveðri.