flugfréttir
TF-MOM nýmáluð í litum WOW air

TF-MOM á flugvellinum í Bratislava þar sem hún var máluð í litum WOW air
Fyrsta Airbus A321 vél WOW air, TF-MOM, hefur verið máluð í litum félagsins en vélin er önnur tveggja þeirra Airbus A321 véla sem félagið hefur fest kaup á og koma þær nýjar frá Airbus.
Hér er fyrsta myndin sem birt hefur verið af vélinni en hún var máluð á flugvellinum í Bratislava í Slóvakíu
í málningaskýli Air Livery Ltd en vélarnar voru komnar í liti rússneska flugfélagsins UTair sem hafði pantað 12 Airbus A321 vélar en félagið hætti við pöntunina vegna fjárhagsvanda.
Vélinni verður flogið til Íslands á næstu dögum og þá er einnig von á TF-DAD en vélarnar verða notaðar í
Ameríkuflugi WOW air til Boston sem hefst síðar í mars en flug til Baltimore hefst þann 8. maí.
Hægt er að smella á myndina til að sjá stærri útgáfu


16. júní 2022
|
Suður-kóreska flugfélagið Asiana Airlines hefur ákveðið að dusta rykið af risaþotunum Airbus A380 þar sem að eftirspurn eftir flugi hefur tekið við sér að nýju eftir heimsfaraldurinn.

4. ágúst 2022
|
Júmbó-fraktþota af gerðinni Boeing 747 frá Korean Air rann af stæði á Ted Stevens flugvellinum í Anchorage í Alaska í vikunni og hafnaði á kyrrstæðum flutninagabíl frá FedEx.

17. ágúst 2022
|
Flugþjálfunarfyrirtækið CAE og ástralska flugfélagið Qantas hafa undirritað samning um nýtt þjálfunarsetur sem mun rísa í Sydney í Ástralíu.

17. ágúst 2022
|
Flugþjálfunarfyrirtækið CAE og ástralska flugfélagið Qantas hafa undirritað samning um nýtt þjálfunarsetur sem mun rísa í Sydney í Ástralíu.

16. ágúst 2022
|
Breska flugfélagasamteypan IAG (Internatioan Airlines Group), móðurfélag British Airways og Iberia, hefur keypt 20 prósenta hlut í flugfélaginu Air Europa en um er að ræða lán í móðurfélaginu sem bre

15. ágúst 2022
|
Alþjóðasamtök flugfélaganna (IATA) óska nú eftir því að starfslokaaldur atvinnuflugmanna verði hækkaður í von um að það muni auðvelda flugfélögum að hafa næga flugmenn á sama tíma og spár gera ráð f

15. ágúst 2022
|
Flugfélagið SAS (Scandinavian Airlines) hefur tryggt sér brúarlán upp á 96 milljarða frá fyrirtækinu Apollo Global Management til þess að endurfjármagna rekstur félagsins.

12. ágúst 2022
|
Michael O´Leary, framkvæmdarstjóri Ryanair, segir að tími hræódýrra flugfargjalda sé liðinn og muni það núna heyra sögunni til að hægt sé að bóka flug fyrir aðeins 10 evrur aðra leiðina.

11. ágúst 2022
|
Rússneska flugfélagið Volga-Dnepr mun á næstunni segja upp yfir 200 flugmönnum sem starfa hjá félaginu og þar á meðal þeim flugmönnum sem starfa hjá dótturfélögunum AirBridgeCargo og Atran.

10. ágúst 2022
|
Malaysia Airlines er sagt ætla að festa kaup á tuttugu A330neo breiðþotum sem ætlað er að leysa af hólmi eldri þotur í flota flugfélagsins.

9. ágúst 2022
|
Sagt er að nokkur rússnesk flugfélög, og þar á meðal ríkisflugfélagið Aeroflot, séu farin að rífa niður farþegaþotur í sínum flugflota til þess að nálgast varahluti og halda öðrum flugvélum í flotan