flugfréttir

Airbus þróar kerfi sem kemur auga á dróna og hindrar nálægð við flugvelli

10. janúar 2016

|

Frétt skrifuð kl. 21:52

Búnaðurinn nefnist „counter-UAV system“ kemur með innrauðu myndavélakerfi og skynjurum sem þróaðir eru af Airbus Defense and Space

Airbus hefur unnið að þróun á nýju varnarkerfi sem á að koma í veg fyrir að drónum sé flogið yfir bannsvæði eins og í nágrenni flugvalla.

Airbus kynnti kerfið á ráðstefnunni Consumer Electronics Show sem fram fór í Las Vegas en búnaðurinn mun hindra óviðkomandi yfirflug dróna í nálægð við þau svæði sem slíkt er bannað.

Eins og flestir vita þá hafa komið upp fjölmörg atvik þar sem tilkynnt er um fljúgandi flygildi nálægt flugvélum og er orðið daglegt brauð að flugmenn tilkynna um dróna í að flugi að flugvöllum.

Mörg tilvik hafa komið upp sl. misseri þar sem drónum hefur
verið flogið nálægt flugvélum

Búnaðurinn, sem nefnist „counter-UAV system“, kemur með innrauðu myndavélakerfi og skynjurum sem þróaðir eru af Airbus Defense and Space og tengist búnaðurinn ratsjárkerfi flugvalla sem setur í gang hindrunarbúnað.

Hægt er að stilla radís hættusvæðisins upp í allt að 10 kílómetra en ef fljúgandi flygildi fer inn á hættusvæðið þá mun hindrunarbúnaður trufla samskipi milli drónans og þess sem stjórnar flygildinu og í leiðinni er hægt að staðsetja aðilann sem flýgur því með mikilli nákvæmni og í framhaldi af því má gera lögregluyfirvöldum viðvart.

Airbus Defense and Space býr yfir mjög þróaðri tækni sem kallast Smart Responsive Jamming Technology sem hindrar aðeins þá tíðni sem drónar nota án þess að hafa áhrif á aðrar tíðnir sem eru í gangi á sama svæði en búnaðurinn hefur m.a. verið notaður við hernað.

Önnur fyrirtæki á borð við Boeing vinna einnig að svipaðri tækni en búnaðurinn sem Boeing hefur verið að þróa mun einfaldlega skjóta niður drónan með lasergeislum.

Búnaðurinn frá Airbus mun koma í veg fyrir að hægt sé að fljúga drónum í nálægð við óviðkomandi svæði á borð við flugvelli  fréttir af handahófi

„Nýja“ Alitalia mun hafa aðeins 25 til 30 flugvélar

25. mars 2020

|

Ítalska flugfélagið Alitalia mun verða mun smærra í sniðum eftir enduruppstokkun félagsins í kjölfar ríkisvæðingarinnar og verður félagið til að byrja með aðeins um 25 til 30 flugvélar í flotanum.

MAX-vandinn mun kosta Boeing um 2.310.000.000.000 krónur

29. janúar 2020

|

Boeing telur að kostnaðurinn við kyrrsetningu á Boeing 737 MAX þotunum eigi eftir að kosta framleiðandann um 18.6 milljarða bandaríkjadali sem samsvarar yfir 2 þúsundum og þrjú hundruð milljörðum kró

Bresk flugfélög gagnrýna aðstoð breska ríkisins vegna Flybe

22. janúar 2020

|

Yfirmenn og forstjórar nokkurra breskra flugfélag hafa harðlega gagnrýnt aðgerðir breskra stjórnvalda sem ákváðu að bjargra rekstri lágfargjaldaflugfélagsins Flybe með því að lækka farþegaskatta og f

  Nýjustu flugfréttirnar

Singapore Airlines ætlar að gefa út ný hlutabréf

27. mars 2020

|

Singapore Airlines ætlar að gefa út ný hlutabréf og skuldabréf upp á 868 milljarða króna til þess að auka rekstarfé félagsins og blása nýju lífi inn í fjárhagsstöðu félagsins vegna COVID-19 heimsfara

North Terminal flugstöðinni á Gatwick lokað

27. mars 2020

|

Gatwick-flugvöllurinn ætlar sér að loka norðurflugstöðinni og takmarka flugumferð um flugvöllinn þar sem flugumferð hefur minnkað gríðarlega vegna COVID-19 faraldursins.

Hætta sjúkraflugi vegna skorts á fjármunum

27. mars 2020

|

Sjúkraflutningafyrirtækið Air Ambulance Service á Írlandi mun hætta starfsemi sinni þann 3. apríl næstkomandi en fyrirtækið er fyrsta sjúkraflutningafélagið sem stofnað var á Írlandi sem rekið hefu

Flugumferð hættir að dragast saman í bili

27. mars 2020

|

Dregið hefur úr þeirri fækkun sem hefur átt sér stað í fjölda flugferða í heiminum undanfarna daga og hefur fjöldi daglegra flugferða verið í kringum 95.000 flug á dag í vikunni ef marka má upplýsin

Miami Air sækir um Chapter 11 greiðslustöðvun

26. mars 2020

|

Bandaríska flugfélagið Miami Air International hefur sótt um greiðslustöðvun undir reglugerðinni Chapter 11 en umsókn vegna þessa var send inn formlega til dómstóls í Flórída sl. þriðjudag.

Framkvæmdir hafnar að nýju á 65 flugvöllum í Kína

26. mars 2020

|

Kínverjar hafa hafið framkvæmdir að nýju á 65 flugvöllum í landinu þar sem framkvæmdir voru í fullum gangi áður en þær stöðvuðust vegna útbreiðslu kórónuveirunnar.

London City flugvellinum lokað fram í enda apríl

25. mars 2020

|

London City flugvellinum var í kvöld lokað og mun hann verða lokaður að minnsta kosti fram í enda apríl.

„Nýja“ Alitalia mun hafa aðeins 25 til 30 flugvélar

25. mars 2020

|

Ítalska flugfélagið Alitalia mun verða mun smærra í sniðum eftir enduruppstokkun félagsins í kjölfar ríkisvæðingarinnar og verður félagið til að byrja með aðeins um 25 til 30 flugvélar í flotanum.

De Havilland krefst 6 milljarða króna í bætur frá SpiceJet

25. mars 2020

|

Kanadíska fyrirtækið De Havilland Aircraft hefur höfðað mál gegn indverska lágfargjaldarfélaginu SpiceJet og er farið fram á að flugfélagið greiði framleiðandanum allt að 6 milljarða króna í skaðabæt

Fljúga DHC-8 skrúfuvélunum til Köben þrisvar í viku

25. mars 2020

|

Grænlenska flugfélagið Air Greenland hefur sl. daga verið að fljúga DHC-8 Q200 Dash 8 skrúfuflugvélunum til Kaupmannahafnar frá Grænlandi.

 síðustu atvik

  2019-01-01 20:20:00