flugfréttir

Boeing mun nota þrívíddarprentun til að líkja eftir ísingu

19. apríl 2016

|

Frétt skrifuð kl. 13:03

Júmbó-þota frá KLM afísuð

Boeing hefur sótt um einkaleyfi fyrir nýstárlegri aðferð sem miðast að því að „prenta“ ísingu með aðstoð þrívíddartækninnar sem verður notað við að líkja eftir þeim aðstæðum er ísing myndast á flugvélum.

Þrívíddarprentarar munu prenta út efni sem verður fest á yfirborðsfleti bæði á flugvélavæng og aðra fleti á flugvélum Boeing sem gæti leyst af núverandi ferli sem notað er í ísingarprófanir.

Boeing segir að með þessari aðferð verður hægt að lækka þann kostnað sem fylgir slíkum prófunum sem eru liður í vottunarferli.

Ísing er mjög hættuleg flugvélum þar sem hún skerðir flughæfni þeirra og þyngdir flugvélar en slíkar aðstæður hafa valdið mörgum flugslysum.

Skýringarmynd úr einkaleyfisumsókn Boeing

Hingað til hafa slíkar prófanir verðir gerðar með því að setja líkan af flugvél inn hitastillanleg vindgöng í miklu frosti þar til ísing fer að myndast og hrannast upp á yfirborði vélarinnar en samkvæmt einkaleyfisumsókn Boeing verður þrívíddarprentun notuð til að prenta út mismunandi lög af plastefni sem mun líkja eftir ísingu og verður hægt að stilla magn og þykkt ísingarinnar eftir aðstæðum.

Þá verður einnig hægt að stilla af nákvæma lögun á hverri prentaðri einingu fyrir sig eftir því hvaða flugvélategund verið er að prófa í hvert sinn svo hægt verði að staðsetja það á skömmum tíma á yfirborðsfletina áður en prófanir hefjast.  fréttir af handahófi

Kórónaveiran getur valdið röskun á afhendingum hjá Boeing

13. febrúar 2020

|

Boeing varaði við því í gær að áhrif útbreiðslu kórónaveirunnar gæti farið að hafa áhrif á afhendingar á nýjum farþegaþotum á fyrsta ársfjórðungi ársins og þá sérstaklega er kemur að afhendingum á fl

Emirates mun hætta öllu farþegaflugi

22. mars 2020

|

Emirates hefur ákveðið að stöðva allt áætlunarflug frá og með 25. mars næstkomandi vegna heimsfaraldursins en félagið mun þó sinna áfram fraktflugi.

Lufthansa leggur 13 breiðþotum vegna kórónaveirunnar

21. febrúar 2020

|

Lufthansa hefur tekið 13 breiðþotur tímabundið úr flotanum sem verða kyrrsettar næstu vikurnar að minnsta kosti vegna útbreiðslu kórónaveirunnar.

  Nýjustu flugfréttirnar

Singapore Airlines ætlar að gefa út ný hlutabréf

27. mars 2020

|

Singapore Airlines ætlar að gefa út ný hlutabréf og skuldabréf upp á 868 milljarða króna til þess að auka rekstarfé félagsins og blása nýju lífi inn í fjárhagsstöðu félagsins vegna COVID-19 heimsfara

North Terminal flugstöðinni á Gatwick lokað

27. mars 2020

|

Gatwick-flugvöllurinn ætlar sér að loka norðurflugstöðinni og takmarka flugumferð um flugvöllinn þar sem flugumferð hefur minnkað gríðarlega vegna COVID-19 faraldursins.

Hætta sjúkraflugi vegna skorts á fjármunum

27. mars 2020

|

Sjúkraflutningafyrirtækið Air Ambulance Service á Írlandi mun hætta starfsemi sinni þann 3. apríl næstkomandi en fyrirtækið er fyrsta sjúkraflutningafélagið sem stofnað var á Írlandi sem rekið hefu

Flugumferð hættir að dragast saman í bili

27. mars 2020

|

Dregið hefur úr þeirri fækkun sem hefur átt sér stað í fjölda flugferða í heiminum undanfarna daga og hefur fjöldi daglegra flugferða verið í kringum 95.000 flug á dag í vikunni ef marka má upplýsin

Miami Air sækir um Chapter 11 greiðslustöðvun

26. mars 2020

|

Bandaríska flugfélagið Miami Air International hefur sótt um greiðslustöðvun undir reglugerðinni Chapter 11 en umsókn vegna þessa var send inn formlega til dómstóls í Flórída sl. þriðjudag.

Framkvæmdir hafnar að nýju á 65 flugvöllum í Kína

26. mars 2020

|

Kínverjar hafa hafið framkvæmdir að nýju á 65 flugvöllum í landinu þar sem framkvæmdir voru í fullum gangi áður en þær stöðvuðust vegna útbreiðslu kórónuveirunnar.

London City flugvellinum lokað fram í enda apríl

25. mars 2020

|

London City flugvellinum var í kvöld lokað og mun hann verða lokaður að minnsta kosti fram í enda apríl.

„Nýja“ Alitalia mun hafa aðeins 25 til 30 flugvélar

25. mars 2020

|

Ítalska flugfélagið Alitalia mun verða mun smærra í sniðum eftir enduruppstokkun félagsins í kjölfar ríkisvæðingarinnar og verður félagið til að byrja með aðeins um 25 til 30 flugvélar í flotanum.

De Havilland krefst 6 milljarða króna í bætur frá SpiceJet

25. mars 2020

|

Kanadíska fyrirtækið De Havilland Aircraft hefur höfðað mál gegn indverska lágfargjaldarfélaginu SpiceJet og er farið fram á að flugfélagið greiði framleiðandanum allt að 6 milljarða króna í skaðabæt

Fljúga DHC-8 skrúfuvélunum til Köben þrisvar í viku

25. mars 2020

|

Grænlenska flugfélagið Air Greenland hefur sl. daga verið að fljúga DHC-8 Q200 Dash 8 skrúfuflugvélunum til Kaupmannahafnar frá Grænlandi.

 síðustu atvik

  2019-01-01 20:20:00