flugfréttir

Boeing mun nota þrívíddarprentun til að líkja eftir ísingu

19. apríl 2016

|

Frétt skrifuð kl. 13:03

Júmbó-þota frá KLM afísuð

Boeing hefur sótt um einkaleyfi fyrir nýstárlegri aðferð sem miðast að því að „prenta“ ísingu með aðstoð þrívíddartækninnar sem verður notað við að líkja eftir þeim aðstæðum er ísing myndast á flugvélum.

Þrívíddarprentarar munu prenta út efni sem verður fest á yfirborðsfleti bæði á flugvélavæng og aðra fleti á flugvélum Boeing sem gæti leyst af núverandi ferli sem notað er í ísingarprófanir.

Boeing segir að með þessari aðferð verður hægt að lækka þann kostnað sem fylgir slíkum prófunum sem eru liður í vottunarferli.

Ísing er mjög hættuleg flugvélum þar sem hún skerðir flughæfni þeirra og þyngdir flugvélar en slíkar aðstæður hafa valdið mörgum flugslysum.

Skýringarmynd úr einkaleyfisumsókn Boeing

Hingað til hafa slíkar prófanir verðir gerðar með því að setja líkan af flugvél inn hitastillanleg vindgöng í miklu frosti þar til ísing fer að myndast og hrannast upp á yfirborði vélarinnar en samkvæmt einkaleyfisumsókn Boeing verður þrívíddarprentun notuð til að prenta út mismunandi lög af plastefni sem mun líkja eftir ísingu og verður hægt að stilla magn og þykkt ísingarinnar eftir aðstæðum.

Þá verður einnig hægt að stilla af nákvæma lögun á hverri prentaðri einingu fyrir sig eftir því hvaða flugvélategund verið er að prófa í hvert sinn svo hægt verði að staðsetja það á skömmum tíma á yfirborðsfletina áður en prófanir hefjast.  fréttir af handahófi

Air Baltic hættir bæði með Q400 og Boeing 737-300

6. apríl 2020

|

Flugfélagið Air Baltic hefur ákveðið að fella niður um 50 prósent af öllum þeim flugferðum sem félagið gerði ráð fyrir að fljúga í sumar alveg fram til nóvember en eftir það í fyrsta lagi sér félagi

Réttindi 143 flugmanna á A380 hjá Asiana að renna út á tíma

30. apríl 2020

|

Suður-Kóreskir risaþotuflugmenn, sem fljúga Airbus A380 þotum fyrir Asiana Airlines, gætu misst tegundaráritanir sína þar sem þeir hafa ekki flogið risaþotunum í töluverðan tíma vegna COVID-19 heim

Láta af hendi 48 lendingarpláss í Frankfurt og Munchen

1. júní 2020

|

Stjórn Lufthansa hefur samþykkt að uppfylla kröfur þýska ríkisins og láta af hendi lendingar- og afgreiðslupláss á flugvöllunum í Frankfurt og í Munchen í skiptum fyrir fjárhagsaðstoð upp á 9 milljar

  Nýjustu flugfréttirnar

Vonast til þess að fá fyrstu 737 MAX þotuna í nóvember

3. júlí 2020

|

Ryanair vonast til þess að geta tekið á móti fyrstu Boeing 737 MAX þotunni í nóvember í haust en félagið gerir ráð fyrir að það gæti orðið að veruleika þar sem að flugprófunum er lokið vestanhafs me

Malasía bannar pakistönskum flugmönnum að fljúga í landinu

3. júlí 2020

|

Flugmálayfirvöld í Malasíu hafa bannað pakistönskum flugmönnum að fljúga meira fyrir malasísk flugfélög tímabundið og hafa þeir flugmenn, sem hafa flogið fyrir flugfélög í landinu, verið vikið úr st

Kennsluflug í Bretlandi hefst að nýju 4. júlí

2. júlí 2020

|

Flugkennsla mun hefjast að nýju í Bretlandi um helgina en vegna takmarkana vegna COVID-19 hefur verklegt flugnám legið niðri sl. vikur þar sem áhrifin af kórónaveirufaraldrinum í Bretlandi hafa vari

Flugmenn Ryanair í Bretlandi samþykkja launalækkun

2. júlí 2020

|

Breskir flugmenn hjá Ryanair hafa samþykkt að taka að sér 20 prósenta launalækkun í kosningu sem fram fór og var yfirgnæfandi meirihluti sem kaus með launalækkun í þeim tilgangi að koma í veg fyrir u

Aeroméxico sækir um gjaldþrotavernd

1. júlí 2020

|

Aeroméxico, þjóðarflugfélag Mexíkó, hefur sótt um greiðslustöðvun með umsókn um Chapter 11 gjaldþrotavernd í Bandaríkjunum.

Flugvélaleigan BOC hættir við þrjátíu MAX-þotur

1. júlí 2020

|

Flugvélaleigan BOC Aviation í Singapore tilkynnti í dag að fyrirtækið sé búið að hætta við pöntun í 30 Boeing 737 MAX þotur.

Tólf hóteleigendur á Kanarí stofna nýtt flugfélag

1. júlí 2020

|

Hópur af hóteleigendum á Kanaríeyjum, sem hafa miklar áhyggjur af ferðamannahruninu á eyjunni, hafa ákveðið að taka höndum saman og stofna sitt eigið flugfélag og hefur hópurinn þegar tryggt sér ein

Yfir 90 prósent starfsfólks hjá Jet Time sagt upp

30. júní 2020

|

Danska flugfélagið Jet Time hefur sagt upp 90 prósent af öllu starfsfólki félagsins eða 313 af þeim 342 sem hafa starfað hjá félaginu.

Pakistanska flugfélaginu PIA bannað að fljúga til Evrópu

30. júní 2020

|

Flugöryggisstofnun Evrópu (EASA) hefur bannað flugfélaginu Pakistan International Airlines (PIA) að fljúga til Evrópu og um evrópska flugvelli og hefur félagið verið sett á svartan lista.

Hætta við 92 MAX-þotur og höfða mál gegn Boeing

30. júní 2020

|

Norska flugfélagið Norwegian hefur hætt við allar pantanirnar sem félagið átti í Boeing 737 MAX og Dreamliner-vélarnar, alls 97 þotur, og hefur félagið þar að auki ákveðið að stefna Boeing og höfða

 síðustu atvik

  2019-01-01 20:20:00