nýjasta atvikið

2023-01-17 12:00:00

  • UPS

  • MD-11

  • SDF - CLE

  • Cleveland, OH

Aðskotahlutur á braut

McDonnell Douglas MD-11 þota frá United Parcel Service (UPS) lenti í Cleveland eftir áætlunarflug frá Louisville. Eftir lendingu var tilkynnt um að skemmdir væru á þotunni vegna aðskotahlutar sem var á brautinni.

Þotan var kyrrsett vegna skoðunar í 16 klukkustundir áður en hún fór aftur í notkun.

atvik seinasta sólarhring

 

  í þessum mánuði

    3 atvik skráð í apríl