
27. mars 2023
|
Stjórnvöld í Bretlandi hafa farið af stað með verkefni sem miðar af því að þróa langtímastefnu er kemur að hávaðamildum á nóttunni í kringum þrjá stærstu flugvellina í London s

25. mars 2023
|
Flugmaður, sem var farþegi um borð í Boeing 737-700 þotu frá Southwest Airlines, aðstoðaði flugmann við að lenda þotunni eftir að flugstjórinn veiktist skyndilega.

23. mars 2023
|
Tyrkneska viðhaldsfyrirtækið Turkish Technic hefur lokið við að mála Boeing 777-300ER þotu í litum indverska lágfargjaldafélagsins IndiGo.

23. mars 2023
|
Japan Airlines hefur lagt inn pöntun til Boeing í 21 farþegaþotu af gerðinni Boeing 737 MAX 8 og mun flugfélagið japanska nota þoturnar til þess að endurnýja eldri þotur af gerðinni Boein

22. mars 2023
|
Bandaríska öldungardeildarþingið lagði í gær fram tillögu sem tekin var fyrir á bandaríska þinginu þar sem farið er fram á að starfslokaaldur atvinnuflugmanna vestanhafs verði hækka

21. mars 2023
|
David Kabua, forseti Marshall-eyjanna í Kyrrahafi hefur lýst yfir neyðarástandi á eyjunum vegna skorts á nauðsynlegum vörum eftir að flugfloti flugfélagsins Asia Pacific Airlines var kyrrse

21. mars 2023
|
Íslenska fraktflugfélagið Bluebird Nordic ætlar að sækja um flugrekstarleyfi í Slóvakíu og auka með því umsvif sín á meginlandi Evrópu.

21. mars 2023
|
Flugmaður hjá British Airways fékk hjartaáfall og lést skömmu áður en hann átti að mæta ásamt áhöfninni út á flugvöll í Egyptalandi til að fljúga Airbus A321 þotu félagsins til

20. mars 2023
|
Kanadíska flugfélagið Flair Airlines hefur höfðað mál gegn flugvélaleigunni Airborne Capital eftir að flugvélaleigan lét gera upptækar fjórar Boeing 737 MAX farþegaþotur í flota félag