18. október 2019, 12:19

|

Norwegian hefur gengið frá sölu á nokkrum Boeing 737-800 þotum sem félagið hefur selt til fyrirtækis í Hong Kong sem sérhæfir sig í varahlutum og viðskiptum með notaðar flugvélar og fl meira

16. október 2019, 07:56

|

Frakthurð var opin á Boeing 737-800 þotu frá flugfélaginu Royal Air Marco eftir lendingu á flugvellinum í Lagos í Nígeríu sl. föstudag. meira

15. október 2019, 19:12

|

Breska lágfargjaldafélagið Flybe mun breyta um nafn og koma til með að heita „Virgin Connect“ frá og með árinu 2020. meira

15. október 2019, 16:32

|

Flugfélagið Swiss International Air Lines kyrrsetti í dag allar þær 29 Airbus A220 (CSeries) þotur sem félagið hefur í flotanum til að framkvæma skoðun á hreyflum vélanna í kjölfar no meira

Condor fær lán frá þýska ríkinu

15. október 2019

|

Framkvæmdarstjórn Evrópsambandsins hefur gefið grænt ljós fyrir láni frá þýska ríkinu upp á 52 milljarða króna til þýska flugfélagsins Condor.

Fjarlægði klossa frá nefhjólinu og fékk skrúfuna í sig

14. október 2019

|

Kona í Bandaríkjunum slasaðist er hún varð fyrir loftskrúfu á lítilli flugvél af gerðinni Cessna C172 Skyhawk á flugvellinum í bænum Key West, syðst á Flórída-skaga, sl. laugardagskv

Boða aðgerðir gegn gjaldþroti meðal flugfélaga

14. október 2019

|

Ríkisstjórn Bretlands ætlar að fara að stað með aðgerðir er kemur að gjaldþrotum meðal flugfélaga og stendur til að kynna nýja löggjöf sem mun auðvelda gjaldþrotaferli og aðgerði

El Al hættir með júmbó-þotuna í nóvember

14. október 2019

|

El Al Israel Airlines mun hætta með júmbó-þotuna um næstu mánaðarmót og hefur flugfélagið ákveðið dagsetningu fyrir síðasta áætlunarflugið með Boeing 747.

Cabo Verde Airlines mun hefja flug til Nígeríu

14. október 2019

|

Cabo Verde Airlines hefur tilkynnt að félagið mun hefja beint áætlunarflug frá Grænhöfðaeyjum til Lagos í Nígeríu.

American í viðræðum við GOL um mögulegt samstarf

11. október 2019

|

American Airlines á nú í viðræðum við brasilíska flugfélagið GOL með samstarf í huga.

Einn af gömlu íslensku Fokker 50 eyðilagðist í óhappi í Kenýa

11. október 2019

|

Ein af þeim fjórum Fokker 50 flugvélum, sem Flugfélag Íslands hafði í flota sínum til margra ára, eyðilagðist í dag er hún fór út af braut í flugtaki í Kenýa er hún var í innanlan

Aukin eftirspurn eftir flugsætum eftir gjaldþrot Thomas Cook

11. október 2019

|

Breska lágfargjaldafélagið Jet2.com hefur fundið fyrir aukinni eftirspurn eftir flugsætum eftir gjaldþrot Thomas Cook og sér félagið því fram á að rekstarafkoma félagsins eigi eftir a

Airbus hefur afhent 1.000 þotur úr A320neo fjölskyldunni

10. október 2019

|

Airbus hefur náð þeim áfanga að hafa afhent 1.000 flugvélar úr Airbus A320neo fjölskyldunni en sú þúsundasta var afhent frá verksmiðjum Airbus í Hamborg á dögunum.

Klifraði ofan á Embraer-þotu British Airways

British Airways þurfti að hætta við áætlunarflug sitt í dag frá London City flugvellinum ti

Ein ný þota í flotann á tveggja vikna fresti næstu 10 árin

Lufthansa mun taka við nýrri þotu beint úr verksmiðju á tveggja vikna fresti næstu 10 árin e

Tvö flugfélög draga saman pantanir í nýjar A320neo þotur

Tvö flugfélög hafa nýlega skorið niður pantanir sínar í nýjar Airbus A320neo þotur um níu

FAA telur að færni flugmanna til að fljúga sjálfir fari minnkandi

Bandarísk flugmálayfirvöld (FAA) hafa áhyggjur af því að færni flugmanna til þess að handf

Fóru 46 flugferðir með enga farþega um borð

Pakistan International Airlines (PIA) flaug árið 2016 og 2017 alls 46 flugferðir með tómar vél

Bandaríkin setja 10 prósent tolla á evrópskar flugvélar

Um miðjan mánuðinn mun ríkisstjórn Bandaríkjanna byrja að innheimta tolla á allar þær flug

Hong Kong Airlines býður flugmönnum að yfirgefa félagið

Vegna áframhaldandi óeirða í kjölfar mótmæla í Hong Kong og mikillar spennu milli stjórnval

Ryanair vill fá Airbus-þotur úr flota Thomas Cook

Ryanair er nú á höttunum eftir þeim Airbus-þotum sem voru í flota flugfélagsins Thomas Cook s

Gjaldþrotið hefur áhrif á flota Thomas Cook Skandinavia

Gjaldþrot Thomas Cook hefur haft aðeins meiri áhrif á rekstur Thomas Cook Skandinavia en talið

Saksóknarar í Rússlandi hafa gefið út kæru á hendur flugstjóra hjá Aeroflot í kj ...
Breska lágfargjaldafélagið easyJet segist vera mjög bjartsýnt á að ná því takmar ...
Stjórnendur Brandenburg-flugvallarins í Berlín telja að núverandi opnunardagsetning v ...
Icelandair mun hætta áætlunarflugi til tveggja áfangastaða í Norður-Ameríku sem fl ...
Slóvneska flugfélagið Adria Airways er gjaldþrota en félagið gaf í dag frá sér yf ...
Michelle Ballarin, bandaríska kaupsýslukonan, sem stefnir á að endurreisa WOW air, át ...
Flugakademían í Aspen í Colorado ætlar að gefa öllum nemendum við Aspen Public me ...
Svo gæti farið að rússneska flugfélagið UTair verði næsta flugfélag til þess að ...
Aigle Azur, annað stærsta flugfélag Frakklands, er að öllum líkindum gjaldþrota eft ...