12. nóvember 2018, 17:48

|

Hollenska flugfélagið KLM Cityhopper skoðar nú möguleika á því að festa kaup á litlum flugvélum af gerðinni Cessna. meira

12. nóvember 2018, 17:11

|

Verið er að rannsaka alvarlegt atvik sem átti sér stað í gær er flugmenn á Embraer E190 farþegaþotu frá Air Astana misstu stjórn á vélinni skömmu eftir flugtak frá flugvellinum í Lis meira

11. nóvember 2018, 17:22

|

Dómstóll í Bretlandi hefur komist að þeirri niðurstöðu að flugfélagið Flybe fór ekki heiðarlega að máli eins flugmanns sem var rekinn frá félaginu eftir að hann þróaði með sér meira

11. nóvember 2018, 15:45

|

Farþegaþota frá flugfélaginu Air Astana lýsti yfir neyðarástandi (7700) á fjórða tímanum í dag, rétt eftir flugtak frá flugvellinum í Lissabon í Portúgal, en flugmennirnir sögðu a meira

Air New Zealand og ATR í tæknisamstarf um nýjan aflgjafa

10. nóvember 2018

|

Flugvélaframleiðandinn ATR og Air New Zealand hafa gert með sér samning um samstarf um þróun á að nota blandaðan orkugjafa fyrir skrúfuflugvélar í farþegaflugi.

Flugstjóri hjá Air India féll í annað skipti á áfengisprófi

9. nóvember 2018

|

Air India hefur rekið yfirflugstjóra félagsins, sem er einnig yfirmaður yfir rekstrardeildinni, þar sem hann féll á áfengisprófi í annað sinn á einu ári rétt áður en hann átti að fl

Sigrún Björk Jakobsdóttir tekur við flugvallarsviði Isavia

8. nóvember 2018

|

Sigrún Björk Jakobsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri flugvallasviðs Isavia og hefur hún störf 4. desember næstkomandi.

Tuttugu kyrrsettar þotur hjá Air India munu fljúga á ný

8. nóvember 2018

|

Tæplega tuttugu þotur af gerðinni Airbus A320, Airbus A319 og Airbus A321 í flota Air India munu hefja sig á næstunni til flugs eftir að hafa verið kyrrsettar vegna fjárhagserfiðleika féla

Norwegian selur fimm nýjar Airbus A320neo þotur

7. nóvember 2018

|

Norwegian hefur ákveðið að selja fimm Airbus A320neo þotur og segir félagið að salan sé liður í að auka lausafjárstöðu félagsins og styrkja rekstur þess.

Áhöfn Ryanair sem svaf á gólfinu sagt upp störfum

7. nóvember 2018

|

Ryanair hefur rekið tvo flugmenn og fjórar flugfreyjur og flugþjóna vegna ljósmyndar sem birtist af þeim sofandi á gólfinu í starfsmannaherbergi á flugvellinum í Málaga í október en lá

United ætlar að fækka um eina flugfreyju í millilandaflugi

7. nóvember 2018

|

United Airlines ætlar að fækka flugfreyjum og flugþjónum um borð í flugvélum sínum í millilandaflugi um einn flugliða í þeim tilgangi að ná fram hagræðingu í rekstri.

Ræða við flugvélaframleiðendur utan Evrópu og Ameríku

6. nóvember 2018

|

Iran Air leitast eftir því að hefja viðræður við flugvélaframleiðendur utan Evrópu og Bandaríkjanna í von um að geta keypt nýjar þotur án þess að viðskiptaþvinganir vestrænna lan

Telja að hreyflarnir hafi starfað fullkomnlega eðlilega

5. nóvember 2018

|

Rannsóknarnefnd flugslysa á Indónesíu segir að sá hreyfill sem búið er að ná af hafsbotni sem tilheyrði Boeing 737 MAX þotu Lion Air, sem fórst skömmu eftir flugtak frá Jakarta þann 2

Icelandair kaupir WOW air

Stjórn Icelandair Group hefur gert kaupsamning um kaup á öllu hlutafé í flugfélaginu WOW air o

Boeing 767 á þrjár vikur eftir í flota British Airways

British Airways mun síðar í þessum mánuði kveðja Boeing 767 þotuna sem þjónað hefur flugf

Fundu vandamál í stjórnskjám á tveimur 737 MAX þotum

Sérfræðingar, sem vinna að rannsókn flugslyssins í Indónesíu, hafa komið auga á vandamál

Meinað um eldsneyti í Istanbúl

Írönskum farþegaflugvélum hefur verið meinaður aðgangur að þotueldsneyti á flugvellinum í

Aldrei fleiri konur í atvinnuflugnámi Keilis

Aldrei áður hafa eins margar konur stundað atvinnuflugmannsnám við Flugakademíu Keilis líkt o

Aer Lingus hefur áhuga á Airbus A321XLR

Aer Lingus segir að vel kæmi til greina að panta Airbus A321XLR sem er ný útgáfa af A321LR þo

Tvær þotur frá Ryanair fóru of nálægt hvor annarri yfir Spáni

Tvær farþegaþotur frá Ryanair fóru of nálægt hvor annarri er þær voru í farflugshæð yfir

Flugriti þotunnar fundinn

Köfurum hefur tekist að finna annan af svörtu kössum Boeing 737 MAX þotu Lion Air sem fórst í

Sofnaði í fraktrými á Boeing 737 og endaði í Chicago

Að koma fyrir ferðatöskum um borð í flugvélar á flugvöllum getur verið þreytandi starf en

Umfangsmikil leit stendur enn yfir að flaki Boeing 737 MAX 8 þotu indónesíska flugfél ...
Fyrsta sölueintakið af Airbus A321LR þotunni er nú komið í liti Arkia Israel Airline ...
Hagnaður Icelandair Group var 36 prósentum lægri á þriðja ársfjórðungi þessa ...
Risaþotuáfangastaðir Emirates eru nú orðnir 50 talsins eftir að félagið byrjaði a ...
Ásgeir Pálsson, framkvæmdastjóri flugleiðsögusviðs Isavia, hefur tekið við formen ...
Take Flight Aviation flugskólinn í Montgomery í New York ríki hefur unnið verðlaunin ...
Litlu mátti muna að breiðþota hefði rekist með væng utan í aðra þotu á Ataturk- ...
Kúverska flugfélagið Cubana hefur hafið að nýju innanlandsflug á Kúbu eftir að in ...
Samgöngustofa hefur gefið út nýtt veggspjald í „The Dirty Dozen“ röðinni en át ...