20. október 2020, 21:06

|

Indverska flugfélagið Jet Airways hefur loksins fundið kaupanda sem er tilbúinn að fjárfesta í eignum félagsins en eitt og hálft ár er liðið frá því að Jet Airways hætti flugrekstri. meira

20. október 2020, 18:10

|

Icelandair hefur birt flugáætlun sína fyrir sumar 2021 og kemur þar fram að félagið stefni á að fljúga til 32 áfangastaða í leiðarkerfi sínu til Evrópu og Norður-Ameríku. meira

20. október 2020, 13:45

|

Norska flugumferðarstjórnin og flugvallarfyrirtækið Avinor hefur tekið í notkun stærstu flugstjórnarmiðstöð heims þar sem flugumferð á öðrum flugvöllum er stjórnað með fjarbúnaði meira

20. október 2020, 13:04

|

Þrátt fyrir að flugfélög ætli sér að hefja áætlunarflug að nýju með Boeing 737 MAX þoturnar á næstunni eftir að vélarnar fá leyfi til þess að fljúga aftur með farþega þá æt meira

Gera ráð fyrir helmingi minni umsvifum árið 2021

20. október 2020

|

Kínverska flugfélagið Cathay Pacific gerir ráð fyrir að félagið muni draga sætaframboð sitt saman um helming á næsta ári samanborið við upphaflega flugáætlun fyrir tíma COVID-19 þar

Flugvöllur fylltist af kindum

19. október 2020

|

Hundruði kinda lögðu undir sig flugvöllinn í Teheran sl. laugardag er júmbó-fraktþota, sem var að ferja kindur frá Tyrklandi til Katar, þurfti að lenda vegna bilunar í hreyfli.

Yfir 1 milljón farþega á dag í fyrsta sinn síðan í mars

19. október 2020

|

Í fyrsta sinn frá því að kórónaveirufaraldurinn hófst fór fjöldi flugfarþega á einum degi í Bandaríkjunum yfir eina milljón.

Búast ekki við að fljúga risaþotunni næstu tvö árin

19. október 2020

|

Akbar Al Baker, framkvæmdarstjóri Qatar Airways, segist ekki eiga von á því að félagið eigi eftir að fljúga risaþotunni Airbus A380 næstu tvö árin.

Gera tilraun til þess að koma Flybe aftur í loftið

19. október 2020

|

Heimildir herma að fjársterkir aðilar og fjárfestingasjóður í Bretlandi ætli sér að gera tilraun til þess að endurvekja aftur starfsemi breska lágfargjaldarfélagsins Flybe og koma því

Hóta uppsögnum ef flugmenn aka með afl frá báðum hreyflum

18. október 2020

|

Qatar Airways hefur ítrekað við flugmenn félagsins að aka flugvélum, eftir lendingu, aðeins undir afli frá einum hreyfli en ekki með afl frá báðum hreyflum.

Áætla að fljúga 737 MAX milli jóla og nýárs

18. október 2020

|

Bandaríska flugfélagið American Airlines ætlar sér að hefja farþegaflug á ný með Boeing 737 MAX þotunum fyrir lok ársins.

Þörf fyrir 5 prósent færri nýja flugmenn til ársins 2039

17. október 2020

|

Boeing hefur gefið út nýja spá er varðar eftirspurn eftir flugmönnum í heiminum til næstu 20 ára og kemur þar fram að þörf verður fyrir 40.000 færri flugmenn til ársins 2039 en gert v

Ríkisstjórn Alsír íhugar stofnun nýs flugfélags

16. október 2020

|

Ríkisstjórnin í Alsír ætlar sér að stofna nýtt flugfélag fyrir innanlandsflugi í landinu.

KLM hættir með 747 eftir 9 daga

Hollenska flugfélagið KLM Royal Dutch Airlines hefur tilkynnt síðustu áætlunarflugferðirnar m

Fjöldi flugvalla í Kína fyrir áætlunarflug nálgast 240 velli

Talið er að áætlunarflugvellir í Kína verði orðnir 241 talsins fyrir lok ársins 2020 en yfi

Finnair hefur sölu á flugvélamat í matvöruverslunum

Finnska flugfélagið Finnair hefur hafið sölu á flugvélamat í matvöruverslunum í Finnlandi

SAS fær sína fyrstu A321LR þotu

SAS (Scandinavian Airlines) hefur fengið afhenta sína fyrstu Airbus A321LR þotu sem er langdræga

Wizz Air mun hefja innanlandsflug í Noregi

Wizz Air mun frá og með
5. nóvember næstkomandi hefja innanlandsflug í Noregi með áætlun

Ryanair dregur enn frekar úr umsvifum sínum í vetur

Ryanair hefur ákveðið að draga enn meira úr fyrirhuguðum umsvifum sínum í vetur en félagi

Ítalía kynnir til leiks nýtt ríkisflugfélag í stað Alitalia

Stjórnvöld á Ítalíu hafa kynnt til leiks nýtt þjóðarflugfélag fyrir Ítalíu sem mun að

Starfsfólki boðið að velja á milli launalækkunar eða uppsagnar

SAS (Scandinavian Airlines) hefur boðið um 1.800 starfsmönnum félagsins þá úrslitakosti að t

753 milljarða króna tap hjá Delta

Delta Air Lines hefur tilkynnt að yfir 753 milljarða króna tap varð á rekstri félagsins á þr

Lettneska flugfélagið airBaltic hefur bæst við í hóp þeirra flugfélaga sem hafa bo ...
Sagt er að Norwegian sé búið að ná samkomulagi um að losa sig við tvær Dreamliner ...
Rannsóknarnefnd flugslysa í Bretlandi (AAIB) telur að ógætilega hafi verið staðið ...
Bandaríska flugfélagið Delta Air Lines hefur tilkynnt að félagið muni fljúga síðu ...
Tvær írskar flugvélaleigur hafa höfðað mál gegn indverska lágfargjaldafélaginu Sp ...
Flugumferð í Evrópu er byrjuð að dragast eilítið saman eftir að hafa náð að auk ...
Air Canada hefur lokið við sölu á níu Boeing 737 MAX þotum sem félagið hefur selt ...
Alex Cruz, framkvæmdarstjóri British Airways, hefur sagt af sér skyndilega sem yfirmað ...
Akbar Al Baker, framkvæmdarstjóri Qatar Airways, spáir því að mörg flugfélög eigi ...