23. september 2017, 15:00

|

Sagt er að kröfuhafar og stjórnendur Air Berlin muni að öllum líkindum velja easyJet og Lufthansa sem nýja eigendur að rekstri og eigum félagsins sem varð gjaldþrota í ágúst. meira

22. september 2017, 14:31

|

Ryanair ætlar sér að ráða til starfa 125 nýja flugmenn á næstu tveimur vikum til að kom til móts við þann skort á flugmönnum sem upp er komin. meira

21. september 2017, 16:49

|

Talið er að rangar upplýsingar um hitastig, sem settar voru inn í flugtölvu (FMC) á Boeing 737-800 þotu hjá Sunwing Airlines fyrir flugtak, hafi verið orsök atviks sem átti sér stað þan meira

21. september 2017, 15:49

|

Austurríska lágfargjaldaflugfélagið Niki hefur vísað á bug orðrómi frá ferðaskrifstofu einni sem sagði að félagið væri á barmi gjaldþrots. meira

Ruglaði saman merkingum á 286 ferðatöskum

21. september 2017

|

Flugvallarstarfsmaður á Changi-flugvellinum í Singapore hefur verið ákærður vegna gruns um að hafa skipt um merkingar á fjölda innritaðra ferðataskna með þeim afleiðingum að þær fó

Flugmenn hjá Ryanair vilja fastan ráðningarsamning

21. september 2017

|

Flugmenn á 17 bækistöðvum Ryanair, víðsvegar um Evrópu, krefjast þess nú að fá fastan ráðningarsamning hjá félaginu til langstíma samkvæmt reglugerðum í hverju landi fyrir sig.

Ekkert flugslys meðal flugfélaga í Afríku árið 2016

20. september 2017

|

Ekkert flugslys í áætlunarflugi í Afríku var skráð í fyrra en fram kemur að þetta sé í fyrsta sinn í heilan áratug sem ekkert flugslys verður á heilu ári meðal afrískra flugfélaga

Virgin flaug flugmanni til vinnu til Manchester með Boeing 787

20. september 2017

|

Breska flugfélagið Virgin Atlantic neyddist til þess á dögunum að lenda Dreamliner-þotu sinni sérstaklega í Manchester á leið sinni frá London Heathrow til Boston til þess að ferja flug

Afhendingu á fyrstu KC-46 frestað fram á næsta ár

20. september 2017

|

Afhendingu á fyrstu KC-46 Pegasus eldsneytisflugvélinni mun frestar fram á næsta ár en til stóð að afhenda fyrsta eintakið til bandaríska flughersins á þessu ári.

Bjóða flugmönnum 1,5 milljón í bónus í skiptum fyrir sumarfrí

20. september 2017

|

Ryanair hefur brugðið til þess ráðs að bjóða öllum þeim flugmönnum, sem eru í sumarfríi, bónusgreiðslu upp á 1,5 milljón króna fyrir að bæta við sig 10 vinnudögum í þeim til

Horizon fellir niður áfangastað vegna skorts á flugmönnum

19. september 2017

|

Bandaríska flugfélagið Horizon Air hefur tilkynnt að félagið muni hætta að fljúga milli Colorado Springs og Seattle vegna skorts á flugmönnum.

Loftleiðir semja um leiguverkefni á Samóaeyjum

19. september 2017

|

Loftleiðir Icelandic, dótturfélag Icelandair Group, hefur gert samning um leigu á einni Boeing 737-800 þotu til Polynesean Airlines á Samóaeyjum frá og með nóvember í vetur.

50 nýir flugvellir í Kína fyrir fraktflug fyrir 2020

19. september 2017

|

Kínverjar hafa ekki verið þekktir fyrir að ráðast á garðinn þar sem hann er lægstur er kemur að framkvæmdum.

United hættir með júmbó-þotuna í næsta mánuði

United Airlines mun fljúga síðasta áætlunarflugið með júmbó-þotunni 29. október en félag

Risaþota Emirates of lágt í aðflugi að flugvelli í Moskvu

Verið er að rannsaka atvik sem átti sér stað í gær er Airbus A380 risaþota frá Emirates var

Fundu 4 kíló af gulli undir sæti á Boeing 737 þotu

Um fjögur kíló af gulli fundust í morgun í Dhaka í Bangladesh um borð í farþegaþotu sem k

Yfir 42.000 kvartanir yfir hávaða frá flugvöllum í Washington

Gríðarleg aukning hefur orðið á kvörtunum frá íbúum vegna hávaða frá Ronald Reagan Natio

Grafa olli eldsneytisskorti á flugvelli á Nýja-Sjálandi

Alvarlegur skortur er á eldsneyti á flugvellinum í Auckland á Nýja-Sjálandi eftir eldsneytisle

Felldu niður 82 flug þar sem of margir flugmenn eru í sumarfríi

Ryanair þurfti í gær að aflýsa 82 flugferðum þar sem mistök urðu við áætlunargerð vegna

Iran Air bætir við 5 áfangastöðum í Evrópu

Iran Air ætlar sér að auka umsvif sín til Evrópu og mun félagið hefja flug til nokkurra áfan

Nefhjól losnaði af eftir flugtak hjá Ryanair

Farþegaþota frá Ryanair þurfti að snúa við og lenda á East Midlands flugvellinum á Englandi

Ryanair fellir niður allt að 50 flug á dag í sex vikur

Ryanair mun aflýsa frá 40 til 50 flugferðum á dag næstu sex vikurnar í þeim tilgangi að leyf

Frestur til að leggja inn tilboð í hið gjaldþrota flugfélag, Air Berlin, rennur út ...
Ríkisstjórnin í Rússlandi hefur gert drög að reglugerð sem miðar að því að tak ...
Icelandair hefur ákveðið að hefja heilsársflug til bandarísku borgarinnar Dallas í ...
Svo gæti farið að hægt verði að fljúga með sjóflugvél milli Vancouver og Seattle ...
Farþegaþotu frá Wizz Air var snúið við til Keflavíkurflugvallar á áttunda tímanu ...
Ástralska flugfélagið Jetstar mun á næstunni bjóða farþegum upp á að greiða far ...
97 ára langt samstarf KLM Royal Dutch Airlines og Fokker er senn á enda en í lok októ ...
Malaysia Airlines hefur gert samkomulag við Boeing um pöntun á átta Dreamliner-þotum ...
Bandaríska flugfélagið United Airlines ætlar sér að hefja flug til Íslands frá og ...