17. júní 2019, 20:58

|

Töluvert færri pantanir í nýjar farþegaþotur voru gerðar í dag á fyrsta degi flugsýningarinnar í París en þess má geta að engin pöntun barst til Boeing sem hefur ekki gerst í mörg á meira

17. júní 2019, 15:48

|

United Airlines segir að flugfélagið sé að skoða þann möguleika á að panta nýju Airbus A321XLR þotuna en Gerry Laderman, fjármálastjóri félagsins, segir að Airbus A321XLR þotan nái meira

17. júní 2019, 14:10

|

Líbanska flugfélagið Middle East Airlines hefur ákveðið að breyta pöntun sinni í Airbus A321neo yfir í nýju Airbus A321XLR þotuna. meira

17. júní 2019, 13:10

|

Flugsýningin í París hófst formlega í morgun og er þetta í 53. sinn sem flugsýningin fer fram og hefur hún aldrei verið stærri. meira

Flugmenn hafa áhyggjur af galla í slökkvikerfi á Boeing 787

16. júní 2019

|

Einhverjir flugmenn, sem fljúga Dreamliner-þotum, hafa lýst yfir áhyggjum sínum varðandi eldvarnarkerfið í Boeing 787 þotunum en Boeing segir að um smávægilegt vandamál sé að ræða.

Gjaldþrot sagt blasa við hjá Adria Airways

14. júní 2019

|

Sagt er að gjaldþrot sé yfirvofandi hjá flugfélaginu Adria Airways en félagið er þjóðarflugfélag Slóveníu og stærsta flugfélag landsins.

Færri farþegar um flugvöllinn í Kaupmannahöfn í maí

14. júní 2019

|

Færri farþegar fóru um flugvöllinn í Kaupmannahöfn í maí samanborðið við maí í fyrra og er þetta í fyrsta sinn í langan tíma sem að farþegafjöldinn gengur til baka milli ára.

Kennsluflugvél nauðlenti á Vestfjörðum

13. júní 2019

|

Kennsluflugvél frá Flugakademíu Keilis þurfti að nauðlenda á Vestfjörðum seinnipartinn í dag.

Sveinbjörn Indriðason nýr forstjóri Isavia

13. júní 2019

|

Stjórn Isavia hefur ráðið Sveinbjörn Indriðason í starf forstjóra Isavia og tekur hann strax við starfinu, sem hann hefur gegnt undanfarna mánuði ásamt Elínu Árnadóttur aðstoðarforstj

Nepal Airlines setur seinni Boeing 757 þotuna á sölu

13. júní 2019

|

Nepal Airlines hefur sett síðustu Boeing 757 þotuna á sölu eftir að stjórn flugfélagsins samþykkti sölu á flugvélinni.

Donald Trump kynnir nýtt útlit fyrir Air Force One

13. júní 2019

|

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, kynnti í gær nýtt útlit á nýju Air Force One forsetaflugvélina í viðtali við fréttamenn ABC News sem fram fór í Hvíta Húsinu.

SAS mun fljúga fyrsta flugið með Airbus A350 í janúar 2020

13. júní 2019

|

SAS (Scandinavian Airlines) segir að félagið muni hefja áætlunarflug með Airbus A350 þotunni í janúar á næsta ári.

Isavia gerir samning um kolefnisjöfnun

12. júní 2019

|

Isavia hefur gert samning um kolefnisjöfnuð í samvinnu við Kolvið og Votlendissjóð til þriggja ára en samningur þess efnis var undirritaður í dag í Flugstjórnarmiðstöðinni við Reykja

Chair nýtt flugfélag í Sviss

Nýtt flugfélag hefur verið stofnað í Sviss sem ber heitið Chair Airlines og hefur fyrsta þota

Boeing 737 MAX í ferjuflugi fékk ekki að fljúga yfir Þýskaland

Áhöfn á Boeing 737 MAX þotu frá Norwegian, sem verið var að ferja frá Malaga á Spáni til S

Qantas hefur fulla trú á Boeing 737 MAX og íhuga stóra pöntun

Alan Joyce, framkvæmdarstjóri ástralska flugfélagsins Qantas, segir að félagið sé að íhuga

Finnair sagt vera að undirbúa stóra pöntun

Finnair er sagt vera að undirbúa stóra pöntun í meðalstórar farþegaþotur sem verður undirs

Annað dótturfélag Avianca hættir rekstri

Avianca Argentina hefur hætt starfsemi sinni í bili og er þetta annað dótturfélag kólumbíska

Tilkynning Isavia: Vegna komu tyrkneska landsliðsins til Íslands

Isavia hefur sent frá sér fréttatilkynningu vegna frétta af komu tyrkneska karlalandsliðsins í

Malta Air nýtt dótturfélag Ryanair á Möltu

Ryanair hefur áform um að stofna nýtt dótturfélag á eyjunni Möltu sem mun koma til með að h

American sagt ætla að panta Airbus A321LR og A321XLR

American Airlines er sagt vera að íhuga að leggja inn pöntun í Airbus A321LR þotuna eða jafnv

419.000 farþegar flugu með Icelandair í maí

Aldrei hafa eins margir farþegar flogið með Icelandair í maímánuði líkt og seinast þegar yf

Módelflugmenn í Bretlandi eru ævareiðir yfir því að vera flokkaðir sem drónaflugm ...
Yfirmaður Samtaka flugfélaga í Asíu og á Kyrrahafssvæðinu (AAPA) hvetur farþega ti ...
Korean Air, ríkisflugfélag Suður-Kóreu og stærsta flugfélag landsins, segist ætla a ...
SAS (Scandinavian Airlines) hefur ákveðið að hætta að selja tollfrjálsan varning um ...
Alþjóðasamtök flugfélaganna (IATA) hafa lækkað afkomuspá sína fyrir flugfélög ...
Hin árlega flugsýning á Reykjavíkurflugvelli, Reykjavik Airshow, fer fram næstkomandi ...
Icelandair hefur sagt upp 45 flugmönnum sem flugu Boeing 737 MAX þotunum sem hafa verið ...
Isavia hefur gripið til þess ráðs að segja upp starfsmönnum á Keflavíkurflugvelli ...
AirBaltic hefur ákveðið að fjölga flugferðum til Íslands með því að bæta við ...