23. nóvember 2017, 13:08

|

EasyJet Europe hefur fengið fyrstu Airbus A319 þotuna í flota sinn en félagið var stofnað í júlí í sumar í kjölfar ákvörðun Breta um að segja sig úr Evrópusambandinu. meira

23. nóvember 2017, 12:53

|

Svo gæti farið að Brandenburg-flugvöllurinn í Berlín muni ekki opna fyrr en eftir 4 ár eða árið 2021. meira

23. nóvember 2017, 12:21

|

Rússar hafa fengið fyrstu erlendu pöntunina í Mi-171A2 þyrluna sem kemur frá fyrirtækinu Vectra Group á Indlandi sem hefur pantað eina slíka þyrlu. meira

22. nóvember 2017, 14:09

|

Turkish Airlines segist ekki hafa neina þörf til að taka inn risaþotuna Airbus A380 í flotann sinn eins og staðan er í dag. meira

Lufthansa framlengir júmbó-flugi milli Frankfurt og Berlínar

22. nóvember 2017

|

Lufthansa hefur ákveðið að framlengja júmbó-þotu flugi sínu milli Frankfurt og Tegel-flugvallarins í Berlín fram í desember vegna mikillar eftirspurnar á flugi milli þýsku borganna tve

Aukið frelsi í flugumferð með tilkomu Borealis-samstarfsins

21. nóvember 2017

|

Borealis samstarfsbandalag Isavia og átta annarra norður-evrópskra flugleiðsögufyrirtækja hefur komist nær því markmiði að auka frjálsræði flugfélaga varðandi flugleiðir innan flugstj

Flugslys meðal heimasmíðaðra flugvéla nær sögulegu lágmarki

21. nóvember 2017

|

Flugslysum hefur fækkað verulega vestanhafs þar sem heimasmíðaðar flugvélar eiga í hlut en á fjórum árum hefur slysum fækkað um 47 prósent í þessum flokki.

Norðmenn fá fyrstu AW101 björgunarþyrluna afhenta

21. nóvember 2017

|

Norðmenn hafa tekið við sinni fyrstu AW101 björgunarþyrlu frá AgustaWestland af þeim sextán sem pantaðar voru á sínum tíma.

Fóru óvart í flugtak á akbraut

20. nóvember 2017

|

Flugmálayfirvöld í Frakklandi rannsaka nú atvik sem átti sér stað fyrr í þessum mánuði er farþegaþota frá portúgalska flugfélaginu TAP Express var næstum farin í flugtak á akbraut

Rússar smíða nýja útgáfu af einni stærstu sprengjuflugvél heims

20. nóvember 2017

|

Rússar hafa lokið við samsetningu á fyrstu prótótýpunni af Tupolev Tu-160M2 sem er endurgerð útgáfa af Tu-160 sprengjuflugvélinni.

Norwegian fær leyfi fyrir 153 flugleiðum í Argentínu

20. nóvember 2017

|

Norwegian hefur fengið grænt ljós frá argentínskum flugmálayfirvöldum til að hefja starfsemi dótturfélagsins, Norwegian Air Argentina, og stenfir félagið á að hefja áætlunarflug á n

Avolon staðfestir pöntun í 75 Boeing 737 MAX þotur

20. nóvember 2017

|

Írska flugvélaleigan Avolon hefur staðfest pöntun í 75 eintök af Boeing 737 MAX en samkomulag um pöntunina var gert á flugsýningunni Paris Air Show í sumar.

Cessna Caravan rakst á Subaru-jeppa í flugtaki og fór í sjóinn

19. nóvember 2017

|

Engann sakaði eftir að eins hreyfils flugvél fór í sjóinn við strendur Belize skömmu eftir flugtak sl. föstudag en vélin rakst með hjólastell í jeppa sem var ekið eftir vegi við brauta

Rússar og Arabar ræða um samstarf um smíði á breiðþotu

Rússar hafa lýst því yfir að þeir hafi átt í viðræðum við Sameinuðu arabísku furstad

Faldi sig inn á flugvélaklósetti eftir að hafa misst af öðru flugi

Öryggisatvik kom upp á Gatwick-flugvellinum í Lundúnum sl. helgi þegar upp komst um farþega s

Fyrstu cadet-flugnemarnir hefja nám hjá Keili

Fyrsti hópur nemenda á flugnámsbraut (cadet-nám) Icelandair hóf nám í Flugakademíu Keilis í

Fleiri Boeing 777F koma til greina í stað MD-11F

Lufthansa Cargo skoðar nú möguleika á nýjum fraktþotum til að leysa af hólmi þær tólf Mc

Fer eftir ástandi sjúklings hvort veturinn sleppi fyrir horn

Veturinn hefur látið minna á sig sl. daga eftir marga góðviðrisdaga í október og hafa nú

Flugfreyja féll niður á flughlað í Kína úr Boeing 737 þotu

Flugfreyja slasaðist er hún féll niður á flughlað frá borði úr Boeing 737 þotu kínverska

Rússneskt flugfélag mun fljúga til Íslands

Rússneskt flugfélag hefur boðað komu sína til Íslands en flugfélagið S7 Airlines ætlar sér

FlyDubai pantar 175 Boeing 737 MAX þotur

FlyDubai lagði í dag inn pöntun til Boeing sem hljóðar upp á 175 farþegaþotur af gerðinni

American Airlines mun fljúga til Íslands

Stærsta flugfélag Bandaríkjanna og það stærsta í Ameríku, American Airlines. hefur tilkynnt

Fyrsta Airbus A380 risaþota heims til að hefja farþegaflug hefur verið ferjuð í geym ...
EgyptAir ætlar sér að panta tólf CSeries-þotur frá Bombardier af gerðinni CS300 fyr ...
Lattneska flugfélagið airBaltic segist stefna að því að vera eingöngu með CSeries- ...
Mikil ásókn hefur verið í atvinnuflugmannsnám hjá Flugakademíu Keilis en fullmanna ...
Ryanair ætlar sér að ráða til starfa mikinn fjölda af nýjum flugmönnum í kjölfar ...
Bandaríska tæknifyrirtækið Honeywell og Lufthansa Technik ætla í samstarf og koma á ...
Flugfélagið Island Air á Hawaii-eyjum hefur lýst yfir gjaldþroti og hætti félagið ...
Júmbó-fraktþota af gerðinni Boeing 747-400F frá Saudia Cargo fór út af braut í fl ...
Flugsýningin í Dubai hófst í morgun með risastórri pöntun frá Emirates í Dreamlin ...