1. desember 2021, 14:39

|

Flugfélagið airBaltic segir að verið sé að skoða möguleikann á því að leggja inn pöntun í Airbus A220-500 sem yrði lengsta útgáfan af A220 þotunni (CSeries) ef Airbus ákveður að meira

30. nóvember 2021, 09:36

|

Flybe hefur færst skrefi nær því að hefja aftur áætlunarflug með fyrstu de Havilland DHC-8-400 flugvélinni sem félagið hefur fengið afhenta en lágfargjaldafélagið breska var eitt af fy meira

29. nóvember 2021, 11:54

|

Laumufarþegi, sem hafði dúsað í tvær og hálfa klukkustund í hjólarými á Boeing 737-800 þotu hjá American Airlines, lifði af flugferð í 33.000 fetum yfir Mexíkflóann sl. helgi og var meira

29. nóvember 2021, 11:07

|

Farþegaflug í millilandaflugi til og frá Asíu og um Kyrrahafssvæðið er enn í tölvuverðri lægð vegna heimsfaraldurins og kemur fram að tiltölulega lítil aukning hafi orðið á farþegu meira

Enn og aftur reynt að stofna nýtt flugfélag í Nígeríu

29. nóvember 2021

|

Enn og aftur stendur til að koma á fót nýju þjóðarflugfélagi í Nígeríu en Hadi Sirika, flugmálaráðherra landsins, segir að verið sé að undirbúa stofnun flugfélagsins Nigeria Air.

Augnskannatækni til að skima fyrir þreytu meðal flugmanna

24. nóvember 2021

|

Fyrirtækið Collins Aerospace hefur hafið samstarf við ástralska fyrirtækið Seeing Machines um möguleikann á því að nota augnskanna til að skima fyrir þreytu meðal flugmanna og fylgjast

BA hótar að minnka umsvif sín á Heathrow-flugvelli

22. nóvember 2021

|

British Airways hefur hótað því að draga úr umsvifum sínum á Heathrow-flugvellinum ef yfirvofandi hækkun á flugvallargjöldum verður að veruleika.

Ónýt og óflughæf Sukhoi-þota til sölu á uppboði

21. nóvember 2021

|

Farþegaþota af gerðinni Sukhoi Superjet 100 verður seld á uppboði í Rússlandi á næstunni en þotan er skemmd eftir óhapp sem átti sér stað í lendingu árið 2018 á flugvellinum í rú

Samið um framkvæmdir á nýrri akbraut flugvéla í Keflavík

20. nóvember 2021

|

Isavia undirritaði í gær samning við Ístak um gerð nýrrar 1.200 metra akbrautar fyrir flugvélar á Keflavíkurflugvelli og næsta áfanga nýrrar austurálmu Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar.

Isavia hlýtur ISO 14001 umhverfisvottun

18. nóvember 2021

|

Isavia ohf. hlaut á dögunum ISO 14001 umhverfisvottun. Við innleiðingu á þessum umfangsmikla umhverfisstjórnunarstaðli voru umhverfisþættir í starfsemi fyrirtækisins greindir, komið á v

Condor pantar Airbus A330neo

17. nóvember 2021

|

Þýska flugfélagið Condor hefur valið Airbus A330neo breiðþoturnar til þess að leysa af hólmi eldri Airbus 330 þotur.

Panta 255 þotur frá Airbus

15. nóvember 2021

|

Bandaríska fyrirtækið Indigo Partners hefur lagt inn pöntun til Airbus í 255 farþegaþotur úr Airbus A321neo fjölskyldunni.

Eiga von á pöntun í 70 Boeing 737 MAX þotur um helgina

11. nóvember 2021

|

Boeing á von á pöntun á næstu dögum frá nýju flugfélagi sem verið er að stofna á Indlandi sem hyggst panta 70 farþegaþotur af gerðinni Boeing 737 MAX.

Starfsemi Keflavíkurflugvallar kolefnislaus árið 2030

Starfsemi Keflavíkurflugvallar verður kolefnislaus árið 2030 samkvæmt nýrri sjálfbærnistefn

Nokkur flugfélög undirbúa endurkomu Airbus A380

Nokkur flugfélög eru farin að undirbúa sig fyrir endurkomu Airbus A380 risaþotnanna þrátt fyr

20 farþegar létu sig hverfa þegar lent var með veikan farþega

Yfir tuttugu farþegar létu sig hverfa frá borði er farþegaþota frá flugfélaginu Air Arabia M

Tvö tilboð bárust í viðbyggingar á Akureyrarflugvelli

Tvö tilboð bárust Isavia Innanlandsflugvöllum í viðbætur og breytingar á flugstöðinni á A

CAE kemur upp fyrsta 737 MAX flugherminum í Evrópu

Flugþjálfunarfyrirtækið CAE hefur komið upp fyrsta Boeing 737 MAX flugherminum í Evrópu sem s

AerCap lýkur við kaupin á GECAS

Flugvélaleigufyrirtækið AerCAp tilkynnti í gær að það hafi lokið við kaup á fyrirtækinu

8 milljónir um Berlín Brandenburg fyrsta árið

Þessi mánaðarmót var eitt ár liðið frá því að Brandenburg-flugvöllurinn í Berlín var

Ætla að selja 42 þotur og fækka starfsmönnum um þriðjung

Thai Airways ætlar að fækka flugvélunum í flotanum um 42 og verða þær settar á sölu auk þ

Ryanair: Boeing 737 MAX 8-200 standa sig umfram væntingar

Ryanair segir að nýju Boeing 737 MAX 8-200 þoturnar séu að standa sig langt umfram væntingar f

Bandarísk flugmálayfirvöld (FAA) hafa formlega hafið leit að fyrirtæki til þess að ...
Engan sakaði er bæði dekkin á nefhjóli á farþegaþotu af gerðinni Boeing 737-800 s ...
Ítalska flugfélagið Blue Panorama hefur hætt starfsemi sinni og aflýst öllu flugi. E ...
Pólska flugfélagið LOT Polish Airlines hyggst fara í mál við Boeing vegna kyrrsetnin ...
Emirates stefnir á að ráða yfir 6.000 starfsmenn á næstu sex mánuðum þar sem fél ...
Á fimmta hundrað manns tóku þátt í umfangsmikilli flugslysaæfingu sem haldin var á ...
Nýja norska flugfélagið Norse Atlantic Airways segir að félaginu hafi borist gríðar ...
Hahn-flugvöllurinn í Frankfurt hefur sótt um að vera tekið til gjaldþrotaskipta en f ...
Isavia hefur í samvinnu við Verkfræðistofuna Vista sett upp þrjá nýja loftgæðamæ ...