12. ágúst 2020, 07:54

|

British Airways hefur ákveðið að segja upp um 12.000 starfsmönnum af þeim 42 þúsund sem starfa í dag hjá flugfélaginu breska og jafngildir það fækkun mannafla upp á 29 prósent. meira

12. ágúst 2020, 06:40

|

Margt bendir til þess að Tegel-flugvöllurinn í Berlín muni loka strax í byrjun nóvember aðeins örfáum dögum eftir að nýi Brandenburg-flugvöllurinn verður formlega tekinn í notkun. meira

11. ágúst 2020, 17:52

|

Ellefu De Havilland Dash 8-400 flugvélar sem voru í flota breska lágfargjaldafélagsins Flybe verða seldar og munu fara til nýrra eigenda. meira

11. ágúst 2020, 17:12

|

Franski flugherinn hefur fengið fyrstu ISR flugvélina afhenta frá Beechcraft sem byggir á King Air flugvélinni og er vélin sérstaklega útbúin fyrir eftirlitsflug, gæsluflug og fyrir flugfer meira

Vara við sprungum í Trent XWB hreyflum á A350

11. ágúst 2020

|

Hreyflaframleiðandinn Rolls-Royce sendi í dag frá sér tilkynningu þar sem varað er við mögulegum sprungum í hreyflablöðum á Trent XWB hreyflinum sem knýr áfram nýju Airbus A350 þotur

Flugmaður veiktist skyndilega í aðflugi í Zurich

11. ágúst 2020

|

Flugmaður veiktist skyndilega um borð í farþegaþotu frá svissneska flugfélaginu Swiss International Air Lines um helgina.

Kvartað undan auknum hávaða frá kennsluflugi í Denver

11. ágúst 2020

|

Hópur íbúa í hverfi einu í Denver í Colorado í Bandaríkjunum hafa sent formlega kvörtun undan hávaða frá Rocky Mountain flugvellinum og telja þeir að hávaði frá flugvélum hafi auki

54 flugmenn féllu á áfengisprófi í fyrra á Indlandi

11. ágúst 2020

|

Aldrei hafa fleiri atvinnuflugmenn á Indlandi fallið á áfengisprófi líkt og í fyrra en fram kemur í tölum frá indverskum yfirvöldum að 54 flugmenn féllu á prófi er þeir voru látnir bl

Lenti 1 mínútu eftir að reglur um sóttkví tóku gildi

10. ágúst 2020

|

158 farþegar sem voru um borð í farþegaþotu hjá SAS neyddust til þess að fara í 10 daga sóttkví við komuna til Noregs um helgina sem þeir hefðu annars sloppið við ef flugvélin hafð

Stefna á útsýnisflug til suðurskautsins með Boeing 787

10. ágúst 2020

|

Ástralska flugfélagið Qantas ætlar í vetur að bjóða Áströlum upp á útsýnisflug til Suðurskautslandsins en félagið ætlar að fljúga sérstakar flugferðir til Suðurskautsins með Dr

Starfsmenn á Heathrow boða til verkfalls

10. ágúst 2020

|

Starfsmenn á Heathrow-flugvellinum í London hafa boðað til verkfallsaðgerða og hóta þeir að leggja niður störf sín til þess að mótmæla „óheiðarlegum launalækkunum“ og skerðing

CityJet bjargað frá gjaldþroti

7. ágúst 2020

|

Írska flugfélagið CityJet mun að öllum líkindum sleppa við gjaldþrot þar sem flest bendir til þess að dómstóll á Írlandi ætli að samþykkja aðgerðir til þess að bjarga félaginu.

Nýtt flugfélag stefnir á að leigja yfir 20 Airbus-þotur

7. ágúst 2020

|

Nýtt flugfélag í Bandaríkjunum stefnir á að hefja áætlunarflug innan skamms og er undirbúningur þess í fullum gangi.

Tigerair Australia hættir starfsemi

Ástralska lágfargjaldafélagið Tigerair Australia hefur hætt starfsemi sinni en móðurfélag þ

Boeing 747 rakst með þrjá hreyfla ofan í braut í lendingu

Júmbó-fraktþota af gerðinni Boeing 747-400 rakst með þrjá hreyfla ofan í flugbraut í lendin

Þrjú þúsund milljarðar til bandarískra flugfélaga

Bandaríska þingið ætlar að afgreiða 25 milljarða dala björgunarpakka fyrir flugiðnaðinn í

Helmingur farþega sótti farangur við neyðarrýmingu

Tafir urðu á því að hægt var að rýma farþegaþotu á Stansted-flugvellinum í London í fyr

Lufthansa Group mun taka yfir 60 flugvélar úr flotanum

Lufthansa Group hefur tilkynnt afkomu sína eftir annan ársfjórðung þessa ársins og kemur fram

Virgin Atlantic sækir um gjaldþrotavernd

Breska flugfélagið Virgin Atlantic Airways hefur sótt um gjaldþrotavernd og greiðslustöðun f

Yfir 200 flugvirkjanemar hefja nám hjá Lufthansa Technik

Þrátt fyrir að ein mesta krísa sem um getur sé nú að dynja á flugiðnaðinum þá horfir fyr

Ofhlaðin flugvél af fíkniefnum brotlenti í flugtaki

Lítil tveggja hreyfla flugvél af gerðinni Cessna 402 brotlenti í flugtaki í Papúa Nýju-Gíneu

SpiceJet tryggir sér pláss á London Heathrow

Indverska flugfélagið SpiceJet hefur tryggt sér lendingar- og afgreiðslupláss á Heathrow-flug

Grunur leikur á því að reynt hafi verið að ræna þotueldsneyti eftir að í ljós ...
Yfir 500 starfsmenn ísraelska flugfélagsins Arkia Israeli Airlines hafa að undanförnu ...
Breska lágfargjaldafélagið easyJet segir að farþegar séu farnir að koma aftur og b ...
Nýtt flugfélag, sem verið er að stofna í Ástralíu, leitar nú að starfsfólki við ...
Pakistanska flugfélagið PIA (Pakistan International Airlines) hefur sagt upp fimm flugm ...
Þrátt fyrir að mörg flugfélög séu að hætta frekar við pantanir í nýjar flugvé ...
Ungverska flugfélaginu Wizz Air hefur verið bannað að fljúga til Grikklands tímabund ...
British Airways hefur tilkynnt að félagið ætli að hætta með Airbus A318 þoturnar o ...
Svissneska fyrirtækið Green Motion, sem sérhæfir í framleiðslu á rafhleðslustöðv ...