23. febrúar 2018, 08:14

|

Svo gæti farið að þeim farþegum verði refsað sem gera tilraun til að taka handfarangur með sér frá borði þegar verið er að rýma flugvél í neyðartilvikum. meira

23. febrúar 2018, 07:23

|

Mikil mildi þykir að engan sakaði er landbúnaðarflugvél af gerðinni Air Tractor rakst með loftskrúfu í þak á bíl er flugmaður vélarinnar flaug vísvitandi mjög lágt yfir bílinn í Br meira

23. febrúar 2018, 06:45

|

Vandamál kom upp með hjólabúnað á Bombardier Dash 8 Q400 flugvél hjá Croatia Airlines er vélin var í aðflugi að flugvellinum í Brussel í gær eftir flug frá Zagreb. meira

22. febrúar 2018, 21:05

|

Finnair vinnur nú að því að undirbúa pöntun í nýjar meðalstórar farþegaþotur með einum gangi og koma allt að 30 þotur til greina. meira

Þrjú flugfélög í Venezúela hafa öll misst leyfið

22. febrúar 2018

|

Þrjú flugfélög, í eigu sama eigandans, og þar af tvö í Venezúela, hafa öll hætt starfsemi sinni á nokkrum vikum þar sem þau hafa verið svipt flugrekstarleyfinu á sama tíma og stjórn

Líktu eftir sömu aðstæðum í flughermi

22. febrúar 2018

|

Orsök flugslyssins í Rússlandi, er farþegaþota af gerðinni Antonov An-148 frá Saratov Airlines fórst skömmu eftir flugtak frá Moskvu þann 11. febrúar, er enn ókunn en talið er mögulegt

Fyrsta Boeing 737 MAX þota Icelandair væntanleg til landsins

21. febrúar 2018

|

Innan við tvær vikur eru í að fyrsta Boeing 737 MAX þota Icelandair kemur til landsins en fyrsta eintakið er nú tilbúið í Seattle og verður henni flogið til Íslands í byrjun mars.

Nýir stjórnendur hjá Icelandair

21. febrúar 2018

|

Gerðar hafa verið umtalsverðar skipulagsbreytingar á rekstrarsviði Icelandair og nýir forstöðumenn ráðnir til nýrra starfa.

Seinasta Boeing 737-800 þotan afhent til Norwegian

21. febrúar 2018

|

Norwegian hefur tekið við seinustu Boeing 737-800 þotunni sem er jafnframt hundraðasta Boeing 737-800 þotan sem félagið hefur fengið afhenta frá Boeing.

Isavia úthlutar styrkjum úr samfélagssjóði

21. febrúar 2018

|

Isavia hefur úthlutað styrkjum til 13 verkefna úr samfélagssjóði sínum en verkefnin eru af fjölbreyttum toga.

Sendu óvart út merki um flugrán í stað merkis um bilaða talstöð

21. febrúar 2018

|

Flugmenn á farþegaþotu af gerðinni Embraer ERJ190 frá Lufthansa Cityline sendu óvart út rangt ratsjármerki sem gaf til kynna að flugvélinni hefði verið rænt er samband við vélina rofna

Plássleysi hamlar vexti Norwegian á London Gatwick

21. febrúar 2018

|

Norwegian sér fram á erfiðleika með áætlanir sínar á Gatwick-flugvellinum í London þar sem skortur er á afgreiðsluplássum.

Þotu frá WOW air snúið til Goose Bay

20. febrúar 2018

|

Farþegaþota frá WOW air þurfti í kvöld að lenda í Goose Bay á Nýfundnalandi vegna veikinda um borð er vélin var á leið til Newark-flugvallarins í Bandaríkjunum.

Qatar Airways hefur engan áhuga á CSeries-þotunni

Qatar Airways segist ekki hafa neinn áhuga á CSeries-þotunni frá Bombardier og komi ekki til gre

Sichuan Airlines pantar tíu A350-900 þotur frá Airbus

Airbus hefur fengið pöntun í tíu Airbus A350-900 þotur frá kínverska flugfélaginu Sichuan Ai

Nef af Concorde-þotu á uppboð

Hluti af sögu flugsins verður boðinn upp í vikunni í Bretlandi þegar keila, sem þjónaði þe

Fyrsti flughermirinn fyrir Pilatus PC-24 tekinn í notkun

Fyrsti flughermirinn fyrir nýju Pilatus PC-24 þotuna hefur verið tekinn í notkun í Dallas í Te

Vilja opna Manston-flugvöllinn í Kent aftur

Fjárfestingarfyrirtæki eitt í Bretlandi reynir nú að opna aftur Manston-flugvöllinn á suðurh

London fyrsti áfangastaðurinn fyrir Airbus A350-1000

London verður fyrsta borgin sem flogið verður til með Airbus A350-1000 þotunni en Qatar Airways

Air Italy: Nýtt flugfélag á Ítalíu mun vaxa hratt á næstu árum

Ítalska flugfélagið Meridiana hefur verið endurstofnað undir nýju nafni og heitir félagið n

Framkvæmdir hafnar á nýjum flugvelli fyrir Mumbai

Framkvæmdir eru loksins að fara að hefjast á nýjum flugvelli í Mumbai, tveimur áratugum eftir

Philippine Airlines mun hætta með Airbus A340 árið 2021

Farþegaflug með fjögurra hreyfla þotum á vegum Philippine Airlines mun taka enda árið 2021

Suðurafríska flugfélagið SA Airlink, dótturfélag South African, hefur verið lögsó ...
Norwegian ætlar sér að hefja flug bæði til austurstrandar Bandaríkjanna og til miðr ...
Þyrla brotlenti í Utah í Bandaríkjunum sl. þriðjudag eftir að elgur hljóp í veg f ...
Air Iceland Connect mun í vor hætta bæði fluginu milli Akureyrar og Keflavíkur og ein ...
Yfirvöld í Sádí-Arabíu hafa sl. daga reynt að leiðrétta misskilning og orðróm se ...
Bandaríski flugherinn hefur tilkynnt að til standi að nota Boeing B-52 Stratofortress s ...
Delta Air Lines hefur lýst því yfir að flugfélagið hafi áhuga á að panta Boeing 7 ...
Fyrsta eintakið af hinni langdrægu Airbus A321LR þotu er nú í þann mund að nálgast ...
Atlantic Airways mun fá Airbus A320neo þotu í flotann sinn á næsta ári en félagið ...