21. apríl 2021, 12:17

|

Flugfélagið Qatar Airways hefur staðfest að félagið ætli að skera niður fjölda Airbus A380 risaþotnanna um helming og taka því fimm risaþotur endanlega úr flotanum. meira

19. apríl 2021, 13:04

|

Bandaríska flugfélagið United Airlines tilkynnti í dag að það ætlaði að hefja flug til Íslands að nýju nú í sumar en áætlanir United Airlines gera ráð fyrir að flogið verði áf meira

19. apríl 2021, 12:38

|

Allar þær sex Airbus A380 risaþotur frá British Airways, sem geymdar hafa verið á flugvellinum í Madríd vegna COVID-19, hafa nú gengist undir viðhaldsskoðun í London en risaþotunum sex h meira

19. apríl 2021, 07:41

|

Ryanair ætlar að áfrýja dómi Evrópudómstólsins sem vísaði frá máli lágfargjaldaflugfélagsins írska sem telur að fjárhagsaðstoð frá ríkisstjórnum Svíðþjóðar, Finnlands og Da meira

Express Jet stefnir á að hefja flug að nýju í maí

18. apríl 2021

|

Bandaríska flugfélagið Express Jet ætlar að hefja áætlunarflug að nýju en félagið hætti starfsemi sinni í september í fyrra og sagði upp öllu starfsfólki sínu í kjölfarið.

Wizz Air að missa trúna á sumrinu

16. apríl 2021

|

Jozef Varadi, framkvæmdarstjóri Wizz Air, segist hafa misst trúna á sumrinu 2021 og er ekki lengur eins bjartsýnn á að sumarið verði eins gott og hann var í fyrra þegar hann taldi að lá

Nýir forstöðumenn hjá Isavia

16. apríl 2021

|

Isavia hefur tilkynnt um nýja forstöðumenn sem hafa verið ráðnir í stöður innan fyrirtækisins. Raquelita Rós Aguilar hefur verið ráðin forstöðumaður starfrænnar þróunar hjá Isavia

Þota frá Surinam Airways kyrrsett vegna skulda

16. apríl 2021

|

Farþegaþota af gerðinni Boeing 737-700 var í vikunni gerð upptæk af eigendum vélarinnar á flugvellinum í Miami vegna vangoldinna leigugjalda.

Rak stélið ofan í braut í flugtaki vegna mistaka í hleðsluáætlun

15. apríl 2021

|

Talið er að mistök við jafnvægisútreikninga á hleðsluáætlun er varðar þyngdardreifingu á farþegum og frakt hafi verið orsök alvarlegs atviks sem átti sér stað er Airbus A320 þota

Stefna á að Flybe muni fljúga á ný í sumar

15. apríl 2021

|

Breska fyrirtækið Thyme Opco hefur tilkynnt um að það hafi lokið við kaup á þrotabúi breska lágfargjaldaflugfélagsins Flybe og sé stefnt að því að Flybe muni hefja flug á ný í su

Qantas ætlar að fljúga öllum risaþotunum aftur

14. apríl 2021

|

Alan Joyce, framkvæmdarstjóri Qantas, segir að flugfélagið ástralska sé staðráðið í að fljúga öllum Airbus A380 risaþotunum aftur á nýjan leik eftir heimsfaraldurinn.

Qantas staðráðið í að hefja millilandaflug að nýju í haust

13. apríl 2021

|

Ástralska flugfélagið Qantas er staðráðið í að hefja millilandaflug á ný að fullum krafti síðar á þessu ári þrátt fyrir að tafir hafi orðið á bólusetningu í Ástralíu.

Farþegar höfða mál í kjölfar bilunar í hreyfli hjá United

13. apríl 2021

|

Nokkrir farþegar hafa leitað réttar síns eftir að hafa orðið fyrir andlegu áfalli er þeir voru um borð í Boeing 777 þotu frá United Airlines þegar upp kom sprenging í öðrum hreyfli v

TAROM setur helming flugflotans á sölu

Rúmenska flugfélagið TAROM hefur ákveðið að setja á sölu allar þær Airbus A318 þotur sem

Banna flug sem tekur minna en tvo og hálfan tíma með lest

Ríkisstjórn Frakklands hefur samþykkt í atkvæðagreiðslu tillögu um reglugerð sem bannar flu

Flugfreyja hjá Norwegian dæmd í fangelsi vegna ölvunar

Flugfreyja hjá norska flugfélaginu Norwegian hefur verið dæmt til 36 daga fangelisvistar eftir a

LATAM hættir með Airbus A350

Brasilíska flugfélagið LATAM hefur ákveðið að hætta með allar nýju Airbus A350 breiðþotu

Mike og Hotel nýjar akbrautir á Reykjavíkurflugvelli

Í fyrramálið verða tvær nýjar akbrautir teknar í notkun á Reykjavíkurflugvelli og hefur Isa

Lítil merki um batahorfur í farþegaflugi í heiminum

Alþjóðasamtök flugfélaganna (IATA) segjast ekki sjá nein ummerki um batahorfur í flugiðnaði

Fyrsti ratsjársvarinn fyrir dróna sem fær vottun frá FAA

Fyrirtækið uAvionix hefur sett á markað fyrsta ratsjársvarann fyrir dróna sem hefur fengið vo

Tíminn að renna út fyrir Alitalia

Ítalska ríkisflugfélagið Alitalia er að renna út á tíma auk þess sem félagið fer að ver

EASA gefur út vottun fyrir Boeing 737 MAX 200

Flugmálayfivöld í Evrópu (EASA) gáfu í morgun út flughæfnisvottun fyrir Boeing 737 MAX 200

Japan Airlines hefur ákveðið að hætta með þrettán farþegaþotur af gerðinni Boei ...
Framkvæmdarstjórn Evrópusambandsins og ríkisstjórn Frakklands hafa náð samkomulagi ...
Brostnar vonir eru meðal Breta um að geta ferðast erlendis eftir að Boris Johnson, for ...
Bandaríska flugfélagið Delta Air Lines neyddist til þess að aflýsa yfir 100 flugfer ...
Fraktþota frá flugfélaginu Ethiopian Airlines lenti í gær á röngum flugvelli í Zam ...
Alþjóðasamtök flugfélaganna (IATA) hafa tilkynnt að Willie Walsh hefur formlega tek ...
Spænska flugfélagið Wamos Air er formlega hætt með júmbó-þoturnar í flotanum en ...
Alþjóðasamtök flugfélaganna (IATA) hafa gefið út skýrslu með tölfræðilegar upp ...
Nýja norska flugfélagið Norse Atlantic Airways hefur tryggt sér níu Dreamliner-þotur ...