25. maí 2022, 13:22

|

Lufthansa Group er sagt ætla að gera tilboð í ítalska flugfélagið ITA Airways og vonast flugfélagasamsteypan þýska til þess að kaupa 20 prósent í ítalska flugfélaginu en á móti stef meira

20. maí 2022, 10:22

|

Flugfélagasamsteypan IAG (International Airlines Group) hefur staðfest pöntun í allt að 150 farþegaþotur af gerðinni Boeing 737 MAX. meira

19. maí 2022, 07:45

|

Verkalýðsfélög starfsmanna hjá flugfélögum í Bandaríkjunum hafa lýst yfir stuðningi við samruna Spirit Airlines og Frontier Airlines og hafa með því lýst yfir áhyggjum sínum ef Spir meira

18. maí 2022, 12:33

|

London City flugvöllurinn stefnir á að verða fyrsti flugvöllurinn í heimi til að verða að öllu kolefnalaus og það fyrir árið 2030. meira

Aeroflot kaupir átta breiðþotur af erlendri flugvélaleigu

17. maí 2022

|

Rússneska flugfélagið Aeroflot hefur keypt átta farþegaþotur í flotanum sem áður voru í eigu erlends flugvélaleigufyrirtækis.

Jetblue með nýtt tilboð í Spirit

17. maí 2022

|

Bandaríska lágfargjaldafélagið Spirit Airlines hefur ekki endanlega útilokað yfirtökutilboð Jetblue en félagið hefur komið með annað tilboð í félagið og hefur Spirit Airlines ákveð

Helmingur af risaþotum Emirates komin aftur í rekstur

13. maí 2022

|

Yfir helmingurinn af öllum Airbus A380 risaþotum Emirates hafa snúið aftur í flotann eftir heimsfaraldurinn en á sama tíma hefur Emirates tekið aftur í notkun allar Boeing 777 þoturnar.

Opið fyrir umsóknir í einka- og atvinnuflugnám hjá Flugakademíu Íslands

13. maí 2022

|

Flugakademía Íslands hefur opnað fyrir umsóknir í einkaflugnám, samtvinnað og áfangaskipt atvinnuflugnám en námið hefst haustið 2022 og er umsóknarfrestur til 29. júlí.

Rafmagnsflugvél sem tekur 44 farþega á markað árið 2030

12. maí 2022

|

Hollenska fyrirtækið Venturi Aviation er staðráðið í að koma með á markað rafmagnsflugvél sem tekur 44 farþega fyrir árið 2030.

Farþegi lendir Cessna Caravan eftir að flugmaðurinn veiktist

11. maí 2022

|

Farþega einum tókst giftusamlega að lenda lítilli flugvél í Flórída í gær eftir að flugmaður vélarinnar veiktist skyndilega í miðju flugi.

Gætu mögulega náð einhverjum flugvélum til baka frá Rússlandi

9. maí 2022

|

Bandaríska flugvélaleigufyrirtækið Air Lease Corporation segist sjá fram á að geta mögulega fengið til baka einhverjar af þeim flugvélum sem hafa verið fastar í Rússlandi í flota rússn

Möguleiki að sækja risaþotur úr geymslu til að anna eftirspurn

5. maí 2022

|

Lufthansa segir að mögulega gæti risaþotan Airbus A380 bjargað félaginu að hluta til úr þeim vanda sem félagið, líkt og mörg önnur flugfélög standa frammi fyrir í sumar, er kemur að

Eftirspurn eftir fraktflugi farin að dragast saman

3. maí 2022

|

Eftirspurn eftir fraktflugi dróst saman í marsmánuði ef marka má upplýsingar sem Alþjóðasamtökum flugfélaganna (IATA) birti nýlega.

Farþegafjöldinn á KEF að nálgast það sama og var fyrir COVID-19

Umferð um Keflavíkurflugvöll fer nú hratt vaxandi eftir mikinn samdrátt sem hófst vegna Covid-

Spirit hafnar tilboði JetBlue

Stjórn bandaríska lágfargjaldafélagsins Spirit Airlines hefur tilkynnt að félagið hafi hafna

Ætla eingöngu að ráða flugfreyjur en enga flugþjóna

Indverska flugfélagið Jet Airways segist ekki ætla að ráða neina karlkyns flugliða í þeim t

Panta yfir 50 þotur af gerðinni Airbus A350, A321XLR og A220

Ástralska flugfélagið Qantas hefur formlega ýtt úr vör áætluninni Project Sunrise sem er fr

Varar við hækkun á flugfargjöldum á næstunni

Það er ekki hægt að komast hjá því að hækka flugfargjöld miðað við þá hækkun sem or

Talið að sígaretta í stjórnklefa hafi valdið EgyptAir-flugslysinu

Franskir flugslysasérfræðingar, sem hafa birt nýja skýrslu, telja að flugslys sem átti sér s

Delta mun greiða flugfreyjum á meðan farþegar ganga um borð

Bandaríska flugfélagið Delta Air Lines hefur ákveðið að greiða vinnutíma hjá flugfreyjum o

Afskrifa 27 farþegaþotur sem eru enn í Rússlandi

Flugvélaleigufyrirtækið Air Lease Corporation hefur afskrifað 27 farþegaþotur sem eru ennþá

ITA Airways fær senn sína fyrstu A350 þotu

Ítalska flugfélagið ITA Airways undirbýr sig nú við að hefja flugrekstur með fyrstu Airbus

Scott Kirby, framkvæmdarstjóri United Airlines, segir að skortur á flugmönnum vestanh ...
Chek Lap Kok flugvöllurinn í Hong Kong hefur færst skrefi nær því að taka í notkun ...
Farþegaþotu af gerðinni Airbus A320neo frá easyJet var snúið til Portúgal á leið ...
Grímuskylda var í gær afnmunin í öllum almenningssamgöngum í Bandaríkjunum og á ...
Kínverska flugfélagið China Eastern Airlines hefur hafið á ný áætlunarflug með Bo ...
Bandarísk flugmálayfirvöld (FAA) hafa gefið frá sér viðvörun þar sem krafist er a ...
Framkvæmdarstjórn Evrópusambandsins hefur bætt 21 rússnesku flugfélag á svarta list ...
Isavia hefur sent frá sér fréttatilkynningu þar sem fram kemur að öll bílastæði v ...
Bandarísk flugmálayfirvöld (FAA) hafa gefið út hæstu sekt sem gefin hefur verið út ...