29. nóvember 2022, 07:20

|

Chek Lap Kok flugvöllurinn í Hong Kong tók í gær formlega í notkun nýja flugbraut sem er þriðja flugbraut vallarins en brautin er 3.800 metrar á lengd. meira

28. nóv, 17:48

|

Lokið hefur verið við að mála fyrri fraktbreiðþotu Icelandair sem bætist við í flota Icelandair Cargo en fraktflugvélin, sem er af gerðinni Boeing 767-300ER, var máluð í nýjum litum Ic meira

28. nóvember 2022, 08:25

|

Verkfall er yfirvofandi hjá Air Greenland en ef samningar nást ekki við flugfreyjur og flugþjóna félagsins mun verkfall að öllu óbreyttu skella á næstkomandi föstudag. meira

27. nóvember 2022, 22:28

|

Air India hefur kynnt nýjar kröfur sem flugfreyjur og flugþjónar flugfélagsins indverska þurfa að uppfylla ef þau ætla að starfa áfram hjá félaginu. meira

Dómsmálum rignir yfir tryggingarfélög frá flugvélaleigum

25. nóvember 2022

|

Skaðabótamál hrúgast nú upp með nokkrum réttarhöldum sem hafa farið fram þar sem flugvélaleigur hafa frá því í sumar höfðað mál gegn tugi tryggingarfélögum í von um að fá greid

Hvetja 45 ára og eldri til að sækja um flugfreyjustarfið

25. nóvember 2022

|

Breska lágfargjaldafélagið easyJet reynir nú að ráða eins margar flugfreyjur og flugþjóna til sín og hægt er fyrir næsta sumar en flugfélagið hvatti nýlega fólks, sem er komið á mi

Icelandair mun hefja flug til Detroit næsta vor

25. nóvember 2022

|

Icelandair hefur kynnt til leiks nýjan áfangastað í leiðarkerfi félagsins í Norður-Ameríku en næsta vor mun hefjast beint flug til bandarísku borgarinnar Detroit í Michican.

SAS mun fljúga á JFK í New York

24. nóvember 2022

|

SAS (Scandinavian Airlines) ætlar að hefja flug á JFK flugvöllinn í New York eftir áramót og verður flogið þangað frá Kaupmannahöfn.

Qantas sér fram á meiri hagnað og bjartari tíma

23. nóvember 2022

|

Ástralska flugfélagið Qantas sér fram á bjartari tíma og hefur flugfélagið uppfært afkomuspá sína fyrir fyrri helming ársins 2023.

NTSB: Vængur losnaði af flugvél í flugprófunum

23. nóvember 2022

|

Rannsóknaraðilar á vegum samgönguöryggisnefndar Bandaríkjanna (NTSB) hefur lýst því yfir að orsök flugslyss, sem átti sér stað í síðustu viku í Washington-ríki er flugvél af ger

Air India undirbýr risapöntun í allt að 300 þotur

23. nóvember 2022

|

Air India er sagt vera í viðræðum við bæði Boeing og Airbus varðandi risastóra pöntun í allt að 300 nýjar farþegaþotur en flugfélagið indverska vinnur nú að því að auka umsvif s

Stuðningur Virgin við þriðju flugbrautinni háður skilyrðum

22. nóvember 2022

|

Virgin Atlantic hefur sett fram skilyrði gagnvart stuðningi sínum við þriðju flugbrautinni á Heathrow-flugvellinum í London en Shai Weiss, framkvæmdarstjóri flugfélagsins breska, lýsti yf

Finnair sker niður um 150 störf

21. nóvember 2022

|

Finnair hefur ákveðið að fækka um 150 stöðugildi innan flugfélagsins í tengslum við samdrátt í leiðarkerfinu til áfangastaða í Asíu vegna áframhaldandi lokunnar á lofthelginni yfir

Handtóku flugmennina eftir áreksturinn við slökkviliðsbílinn

Flugmennirnir, sem voru við stjórnvölin á Airbus A320neo þotu frá LATAM, sem lenti í árekstr

Slökkviliðsbíl ók í veg fyrir Airbus-þotu í flugtaksbruni

Slökkviliðsbíll ók í veg fyrir farþegaþotu sem var í flugtaki á flugvellinum í Lima í Per

Flugmenn sem fljúga loftbelgjum þurfa núna heilbrigðisskírteini

Bandarísk flugmálayfirvöld (FAA) hafa breytt reglugerð er varðar loftbelgi og þurfa flugmenn

Efast um að ná að skipta um ratjsárhæðarmála í tæka tíð

Erlend flugfélög, sem fljúga til Bandaríkjanna, hafa lýst því yfir að þau eigi í vandræð

Rannsókn hafin á flugslysinu á flugsýningunni í Dallas

Rannsókn er hafin á flugslysi sem átti sér stað um helgina er tvær sögufrægar stríðsflugv

Thai Airways íhugar að taka risaþoturnar aftur í notkun

Thai Airways er nú að íhuga að bætast í hóp þeirra flugfélaga sem hafa dustað rykið af r

Ítalska ríkið setur 400 milljarða evra í rekstur ITA Airways

Ítalska flugfélagið ITA Airways hefur fengið fjárhagsaðstoð frá ríkisstjórn Ítalíu upp

Emirates pantar fimm Boeing 777F fraktþotur

Flugfélagið Emirates hefur lagt inn pötnun í fimm Boeing 777F fraktþotur að andvirði 1.7 mil

Panta Scimitar vænglinga fyrir yfir 400 Boeing 737 þotur

Ryanair ætlar að láta koma fyrir Scimitar Winglets vænglingum á yfir 400 Boeing 737-800 þotur

Breska flugfélagið Virgin Atlantic sækist eftir því að fá fleiri lendingarpláss á ...
Næsti hópur nemenda í samtvinnuðu atvinnuflugnámi hjá Flugakademíu Íslands fer af ...
Farþegaþota af gerðinni Airbus A320neo frá kólumbíska flugfélaginu VivaColombia len ...
Lufthansa stefnir á að duska rykið af fleiri Airbus A380 risaþotum og hefur flugfélag ...
Alaska Airlines hefur lagt inn pöntun til Boeing í 52 farþegaþotur til viðbótar af g ...
Fjöldi þeirra áfangastaða sem flogið er til frá Gatwick-flugvelli er komin upp í t ...
Cargolux hefur staðfest pöntun í tíu Boeing 777-8F fraktþotur en upphaflega var tilk ...
Dekk af hjólastelli á Dreamlifter-vöruflutningaþotum Boeing losnaði af í flugtaki ...
Þing Evrópusambandsins hefur kosið um að gera breytingu á núverandi reglugerð er va ...