5. ágúst 2021, 18:07

|

Flugmálayfirvöld í Katar hafa farið fram á við flugfélagið Qatar Airways að kyrrsetja þrettán farþegaþotur af gerðinni Airbus A350-900. meira

3. ágúst 2021, 17:56

|

Íslenska fraktflutningaflugfélagið Bluebird Nordic stefnir á að stórauka umsvif sín og þrefalda afkastagetu félagsins á næstu þremur árum. meira

3. ágúst 2021, 12:54

|

Vöruflutningaflugfélagið DHL Express hefur gert samning við fyrirtækið Eviation um pöntun á tólf rafmangsflugvélum. meira

3. ágúst 2021, 12:27

|

Nýja norska lágfargjaldafélagið Norse Atlantic Airways hefur skrifað undir samkomulag um pöntun á fleiri Dreamliner-þotum. meira

Flugfarþegum fjölgar en ekki mikill bati yfir höfuð

2. ágúst 2021

|

Alþjóðasamtök flugfélaganna (IATA) segja að aðeins sé farið að örla fyrir aukinni eftirspurn í farþegaflugi á heimsvísu ef teknar eru saman tölur um eftirspurn bæði í millilandaflu

Air India ætlar að hafa júmbó-þoturnar áfram í flotanum

31. júlí 2021

|

Indverska flugfélagið Air India ætlar ekki að hætta með Boeing 747 og stefnir félagið á að fljúga júmbó-þotunum áfram en uppi hefur verið orðrómur um að félagið ætli að hætta

Risaþotur Singapore Airlines snúa aftur í notkun eftir geymslu

28. júlí 2021

|

Singapore Airlines er byrjað að undirbúa að taka fleiri Airbus A380 risaþotur í notkun en félagið lagði risaþotunum í fyrra vegna heimsfaraldursins.

Mango stöðvar flugrekstur og aflýsir öllu flugi

27. júlí 2021

|

Suður-afríska lágfargjaldaflugfélagið Mango Airlines hefur aflýst öllu flugi og lagt niður allt áætlunarflug frá og með deginum í dag vegna vangoldinna skulda við flugumferðarstjórnin

Möguleiki að Ryanair leggi inn pöntun í 737 MAX 10

27. júlí 2021

|

Ryanair skoðar nú möguleika á að leggja inn pöntun til Boeing í stærstu MAX þotuna sem er Boeing 737 MAX 10 en fjármálastjóri félagsins segir að það veltur þó allt á verðinu og hv

Heimsmet slegið í rafmagnsflugi með sólarorku

27. júlí 2021

|

Heimsmet var sett fyrr í mánuðinum er lítil rafmagnsflugvél flaug lengsta flug sem flogið hefur verið með flugvél sem knúin er áfram fyrir sólarorku þar sem komið er við á nokkrum flu

Aðeins 4 milljónir farþega um Heathrow á hálfu ári

26. júlí 2021

|

Stjórn Heathrow-flugvallarins í London hvatti í dag bresk stjórnvöld til þess að slaka á ferðatakmörkunum og opna fyrir ferðalög meðal þeirra farþega sem hafa verið fullbólusettir ge

Fara fram á 50 prósent nýtni á lendingarplássum

26. júlí 2021

|

Alþjóðasamtök flugfélaganna (IATA) fordæma harðlega nýjustu yfirlýsingar frá Evrópusambandinu þar sem farið er fram á að flugfélög verði í vetur að nýta sér að minnsta kosti 50

Nepal Airlines gæti orðið næsta flugfélag til að heyra sögunni til

24. júlí 2021

|

Mikil óvissa ríkir um framtíð flugfélagsins Nepal Airlines og gæti svo farið að félagið muni heyra sögunni til eftir 63 ára sögu en félagið var stofnað árið 1958.

Einaflugnám hjá Flugakademíu nú í boði í fjarnámi

Flugakademía Íslands bætir einkaflugnámi í fjarnámi við námsframboð sitt í haust en fjarn

Eurowings Discover nýtt dótturfélag Lufthansa Group

Lufthansa Group hefur kynnt til sögunnar nýtt dótturflugfélag sem nefnist Eurowings Discover en

Skortur á þotueldsneyti í Lúxemborg vegna flóða

Mikill skortur varð á þotueldsneyti á flugvellinum í Lúxemborg í vikunni en vegna flóða í

Malta Air fær sína fyrstu Boeing 737 MAX þotu

Flugfélagið Malta Air hefur fengið afhenta sína fyrstu Boeing 737 MAX þotu sem er af gerðinni

JetBlue lendir í fyrsta sinn í London

Bandaríska flugfélagið JetBlue flaug í vikunni sérstakt flug í fyrsta sinn yfir Atlantshafið

Setti pinnann í rangt gat á nefhjólastellinu

Rannsóknarnefnd flugslysa í Bretlandi hefur gefið frá sér bráðabirgðaskýrslu varðandi atvi

Sameiningin mun kosta Korean Air yfir 300 milljarða

Talið er að samruni tveggja stærstu flugfélaganna í Suður-Kóreu muni kosta Korean Air um 64 m

Ætla að ráða 2.000 flugmenn á Boeing 737 MAX þoturnar

Ryanair hefur lýst því yfir að til standi að ráða um 2.000 flugmenn á næstu þremur árum

Air France-KLM íhugar að panta 160 þotur frá Boeing eða Airbus

Air France-KLM hefur hafið viðræður við bæði Boeing og Airbus um risapöntun sem gæti orði

Lufthansa mun tvöfalda fjölda fjölda þeirra flugferða sem farnar eru með Boeing 747 ...
Flugfélagið Air Astana hefur höfðað mál gegn brasilíska flugvélaframleiðandanum E ...
Lufthansa Cargo hefur ákveðið að breyta tveimur Airbus A321 farþegaþotum í fraktþo ...
Heathrow-flugvöllur hefur lýst því yfir að flugvöllurinn muni í þessari viku byrja ...
Suður-kóreska flugfélagið Korean Air ætlar að hrynda úr vör verkefni til þess að ...
Samgönguöryggisnefnd Ástralíu (ATSB) rannsakar nú atvik sem átti sér stað er gleym ...
Met var slegið í fjölda farþega laugardaginn 3. júlí síðastliðinn þegar 10.580 f ...
Stjórnvöld í Sádí-Arabíu hafa ákveðið að taka stórt skref í því að efla fe ...
Bandaríska flugfélagið United Airlines hefur lagt inn eina stærstu pöntun sem bandar ...