Rannsaka aðferð til að þróa þotueldsneyti úr sjónum

Vísindamenn við háskólann í Manchester rannsaka nú aðferð til þess að framleiða nýja tegund af lífrænu þotueldsneyti sem væri hægt að búa til með örverum sem lifa í sjónum. .....

Alkólhól unnið úr maís notað sem eldsneyti hjá Alaska Airlines

8. júní 2016

|

Alaska Airlines flaug í gær tvær flugferðir þar sem notast var við lífrænt eldsneyti sem unnið er úr maís sem er sérstaklega ræktaður fyrir vinnslu á þotueldsneyti.... meira

Boeing mun nota þrívíddarprentun til að líkja eftir ísingu

19. apríl 2016

|

Boeing hefur sótt um einkaleyfi fyrir nýstárlegri aðferð sem miðast að því að „prenta“ ísingu með aðstoð þrívíddartækninnar sem verður notað við að líkja eftir þeim aðstæðum er ísing myndast á flugvé... meira

Flugvélar gætu eytt helmingi minna eldsneyti með lengri og þynnri vængjum

5. apríl 2016

|

Boeing og bandaríska geimferðastofnunin (NASA) hafa unnið að þróun á nýrri hönnun af flugv.....
Þróa lendingarbúnað fyrir þyrlur til að lenda á ójöfnu

21. mars 2016

|

Þyrlur þurfa að hafa sléttan flöt til að geta lent eða hafið sig á loft en það gæti breyst.....
Airbus þróar kerfi sem kemur auga á dróna og hindrar nálægð við flugvelli

10. janúar 2016

|

Airbus hefur unnið að þróun á nýju varnarkerfi sem á að koma í veg fyrir að drónum sé flog.....
Mörgæsir lykillinn að afísingu flugvéla í framtíðinni

23. nóvember 2015

|

Mögulega gætu mörgæsir komið í veg fyrir flugslys í framtíðinni en vísindamenn hafa komist að því að fjaðrir mörgæsa búa yfir náttúrulegri afísingu sem gæti haldið vængjum flugvéla auðum.

Airbus prófar nýtt hitaþjált samsett efni við flugvélaframleiðslu

21. janúar 2015

|

Þótt koltrefjaplast sé orðið leiðandi efni við smíðu á farþegaþotum þá er Airbus að skoða fleiri útgáfur af þessari efnablöndu við smíði á farþegaþotum framtíðarinnar.

Fyrsta vélmennið til að fljúga sem farþegi í áætlunarflugi

16. desember 2014

|

Í fyrsta sinn í sögu flugsins í gær (að vitað sé) flaug vélmenni sem farþegi í áætlunarflugi en vélmennið þurfti, eins og aðrir farþegar, að greiða fyrir flugmiðann.