4 kostir þess að bóka miðjusæti

- Óvinsælasta sætið hefur kosti þótt ótrúlegt sé

Sæti við gluggann og ganginn eru vinsælustu sætin þegar flugið er bókað - enda flestir sem vilja annaðhvort geta fylgst með landslagi skýjanna eða hafa skjótann aðgang að salerninu án .....

lesa alla greinina
Ef önnur fyrirtæki væru rekin eins og flugfélögin

- Samloka væri dýrari í hádeginu og lyfta á hóteli myndi kosta aukalega

Ímyndið ykkur ef allur heimurinn væri rekinn eins og flugfélögin - ef hálf samloka myndi kosta mun meira en ef þú kaupir alla samlokuna, ef lyftur á hótelum myndu kosta aukalega en frítt v .....

lesa alla greinina
 

fyndið, furðulegt og skemmtilegt

Fundu 4 kíló af gulli undir sæti á Boeing 737 þotu

18. september 2017

|

Um fjögur kíló af gulli fundust í morgun í Dhaka í Bangladesh um borð í farþegaþotu sem komið hafði verið fyrir undir einu sæti vélar... meira

Sprautaði óvart froðu þegar mynda átti vatnsboga - Jómfrúarfluginu aflýst

31. mars 2015

|

Undarlegasta seinkun á flugi kom upp á hjá Virgin Atlantic þegar mistök urðu þegar slökkvibíll átti að sprauta vatnsboga yfir Airbus A330 vél félagsins sem var á.....
Flugstjóri í bobba eftir að hafa leyft fallegri stúlku að sitja í „jumpseat“

10. mars 2015

|

Flugstjóri hjá Cathay Pacific hefur verið dreginn inn á teppið eftir að hafa leyft stúlku, sem var farþegi um borð, að sitja fram í stjórnklefanum í sæti sem í .....
FAA gefur jólasveininum leyfi til að hefja flug með gjafir frá Norðurpólnum

Ameríski jólasveinninn er komin með leyfi til að fljúga um öll helstu flugumferðarsvæði í ...

Hundur með niðurgang skeit tvisvar á gólfið í miðju flugi

Undarlegt og sjaldgæft atvik kom upp í háloftunum um borð í Airbus A321 frá US Airways er hund...

Skemmtilegt myndband: Tvær ömmur fljúga í fyrsta sinn á ævinni

Þótt flest fólk ferðist reglulega með flugi, sumir oftar og aðrir enn sjaldnar þá eru margir...

Aprílgöbbinn í fluginu í gær

Það fór ekki framhjá mörgum að í gær var 1. apríl og voru aprílgöbbin mörg þar sem m.a...

  það helst úr flugfréttum

Pólsk farþegaþota flaug óvart inn í úkraínska lofthelgi

26. júní 2023

|

Pólsk farþegaþota frá flugfélaginu Enter Air fór óvart inn í úkraínska lofthelgi um helgina þegar flugmenn vélarinnar voru að sneiða hjá þrumuveðri.

Vinna að því að stytta biðtíma fyrir vottanir og skráningar

23. júní 2023

|

Bandarísk flugmálayfirvöld (FAA) ætla sér að stytta biðtíma eftir skráningum flugvéla og útgáfu vottanna með því að einfalda ferlið og ná með því niður þeirri bið sem viðgeng

Fækka fraktþotum enn frekar vegna dvínandi eftirspurnar

23. júní 2023

|

Vöruflutningarisinn FexEx ætlar að kyrrsetja enn fleiri fraktflugvélar sökum tapreksturs auk þess sem rekstrartekjur fyrirtækisins hafa dregist töluvert saman auk þess sem að eftirspurn ef