
13. maí 2021
|
Íslenskir fisflugmenn vöktu talsverða athygli í gær er þeir skelltu sér nokkrir saman í hópflug í kringum Höfuðborgarsvæðið í gær rétt fyrir miðnætti.

25. apríl 2021
|
Flugöryggisstofnun Evrópu (EASA) hefur sent út tilmæli til flugfélaga og flugrekenda þar sem farið er fram á að skipt verði um eldsneytisdælur um borð í tilteknum fjölda af nánast öllu

4. október 2020
|
Tvær síðustu júmbó-þoturnar í flota British Airways munu kveðja Heathrow-flugvöllinn með sérstöku kveðjuflugi þann 8. október næstkomandi og lýkur þá formlega 46 ára sögu júmbó

15. september 2020
|
Þrátt fyrir COVID-19 heimsfaraldurinn þá voru um 1.000 gestir sem mættu á Electrifly-in & Symposium flughátíðina sem fram fór í bænum Grenchen í Sviss um síðustu helgi.

26. júlí 2020
|
Fyrsta Pilatus PC-24 sjúkraþotan fyrir sænsku sjúkraflugþjónustuna KSA (Kommunalförbundet Svenskt Ambulansflyg) flaug fyrir helgi sitt fyrsta flug frá verksmiðjunum í Sviss áður en þota

14. júlí 2020
|
Bandaríska flugfélagið Delta Air Lines tapaði um 547 milljörðum króna á öðrum ársfjórðungi ársins og er þetta eitt mesta tap í sögu félagsins sem er tilkomið vegna COVID-19 heimsfa

9. júlí 2020
|
Ríkisstjórn Namibíu hefur svipt flugfélaginu Air Namibia leyfi til þess að fljúga áætunarflug og leiguflug með farþega þar sem að félagið hefur ekki náð að afla nægilegs fjármagns

2. apríl 2020
|
Joe Clark, sem þekktastur er fyrir að vera brautryðjandi í hönnun og framleiðslu á vænglingum sem finna má á vængendum á fjölmörgum flugvélum í dag, bæði farþegaþotum og á einka

30. mars 2020
|
Hollenska fyrirtækið TDA, sem sérhæfir sig í flugvélapörtum og niðurrifi á flugvélum, segir að það hafi tekið að sér að rífa í brotajárn yngstu Airbus A320 þotu sem fyrirtækið