
9. júlí 2020
|
Ríkisstjórn Namibíu hefur svipt flugfélaginu Air Namibia leyfi til þess að fljúga áætunarflug og leiguflug með farþega þar sem að félagið hefur ekki náð að afla nægilegs fjármagns

2. apríl 2020
|
Joe Clark, sem þekktastur er fyrir að vera brautryðjandi í hönnun og framleiðslu á vænglingum sem finna má á vængendum á fjölmörgum flugvélum í dag, bæði farþegaþotum og á einka

30. mars 2020
|
Hollenska fyrirtækið TDA, sem sérhæfir sig í flugvélapörtum og niðurrifi á flugvélum, segir að það hafi tekið að sér að rífa í brotajárn yngstu Airbus A320 þotu sem fyrirtækið

23. október 2019
|
Fyrsti formlegi félagsfundur Flughermafélags Íslands fer fram næstkomandi laugardag en félagið var stofnað þann 29. júní í sumar.

11. október 2019
|
Ein af þeim fjórum Fokker 50 flugvélum, sem Flugfélag Íslands hafði í flota sínum til margra ára, eyðilagðist í dag er hún fór út af braut í flugtaki í Kenýa er hún var í innanlan

24. september 2019
|
Flugöryggisstofnun Evrópu (EASA) hefur bannað allt listflug með flugvél af gerðinni XtremeAir XA42 sem er eins hreyfils sportflugvél.

17. september 2019
|
Engan sakaði er Draco, flugvél í eigu bandaríska flugmannsins Mike Patey, eyðilagðist er henni hlekktist á í flugtaki á flugvellinum í Reno í Nevada í Bandaríkjunum í gær.

16. september 2019
|
Allt bendir til þess að ekki verði hægt að ferjufljúga Boeing 707 þotu John Travolta sem hugðist fljúga þotunni frá Bandaríkjunm til Ástralíu í nóvember og það í síðasta sinn.

3. september 2019
|
Það var á þessum degi fyrir einni öld síðan, 3. september árið 1919, sem að flugvél hóf sig til flugs í fyrsta sinn hér á landi og markar dagurinn í dag því 100 ára afmæli flugs