Britten-Norman BN2T-4S fær loksins vottun í Bandaríkjunum

Bandarísk flugmálayfirvöld (FAA) hafa loksins gefið út flughæfnisvottun fyrir Britten-Norman BN2T-4S Islander flugvélinni eða næstum 30 árum eftir að flugvélin f.....

Airbus afhenti 40 færri flugvélar árið 2022 en til stóð að afhenda

10. janúar 2023

|

Airbus náði ekki takmarki sínu á síðasta ári er kemur að afhendingum á nýjum þotum en flugvélaframleiðandinn evrópski afhenti 661 þotu árið 2022.... meira

FAA setur saman nefnd til að rannsaka öryggismál hjá Boeing

9. janúar 2023

|

Bandarísk flugmálayfirvöld (FAA) hafa sett saman sérstaka nefnd sem er ætlað að fara yfir ýmis öryggismál og öryggisstaðla innan Boeing.... meira

Hægt á framleiðslu á Boeing 787 í Suður-Karólínu

27. desember 2022

|

Boeing hefur hægt á framleiðslunni á þeim Dreamliner-þotum sem smíðaðar eru í .....
Flugþolsprófanir hafnar með Airbus A321XLR þotuna

14. desember 2022

|

Airbus hefur hafið tilraunir á flugþoli með Airbus A321XLR tilraunarþotu og var fyrst.....
Fara fram á sérstaka eldvörn við varaeldsneytistank á A321XLR

8. desember 2022

|

Bandarísk flugmálayfirvöld (FAA) hafa farið fram á að komið verði fyrir sérstakri.....
Síðastu júmbó-þotunni ýtt úr samsetningarsalnum í Everett

7. desember 2022

|

Tímamót áttu sér stað í vikunni er síðustu júmbó-þotunni var ýtt út úr samsetningarsal Boeing í Everett eftir 54 ára framleiðslu.

Hlé á prófunum með 777X vegna nýs vanda með GE9X hreyfilinn

6. desember 2022

|

Boeing hefur gert hlé á öllum frekari flugprófunum með Boeing 777-9 tilraunarþoturnar vegna vandamáls sem hefur komið upp með GE9X hreyfilinn frá General Electic.

Airbus hættir að kaupa títaníum af Rússum

1. desember 2022

|

Airbus mun hætta að kaupa títaníum af Rússum og mun síðasta sendingin af þessu hráefni berast frá Rússlandi á næstu mánuðum en eftir það mun flugvélaframleiðandinn skipta um birgjKemur ekki á óvart að Boeing hafi engin áform um nýja flugvél

1. desember 2022

|

Christian Scherer, aðalviðskiptastjóri Airbus, segir að það hafi ekki komið flugvélaframleiðandanum á óvart að Boeing hafi lýst því yfir að það sé ekki von á n.....

 
Gefa frá sér tilmæli vegna sjálfstýringu á Airbus A220

Airbus hefur sent frá sér tilmæli til þeirra flugfélag og flugrek...

Hefja þjálfun flugmanna með sýndarveruleikatækni frá Airbus

Lufthansa Group mun á næstunni taka við nýrri tækni þar sem hæg...

Vottun fyrir Boeing 737 MAX 7 og MAX 10 frestað til 2023

Boeing hefur ákveðið að slá á frest vottun fyrir Boeing 737 MAX ...