Önnur A321XLR tilraunarþotan hefur flugprófanir hjá Airbus

Airbus hefur hafið flugprófanir með annarri A321XLR tilraunarþotu sem flaug sitt fyrsta flug fyrir helgi frá Finkenwerder-flugvellinum í Hamborg til Toulouse......

A220-500 kemur til greina

23. september 2022

|

Guillaume Faury, framkvæmdarstjóri Airbus, telur að hægt sé að gera Airbus A220 þotuna enn öflugri og samkeppnishæfari með því að koma með á markaðinn lengri útgáfu af þotunni sem myndi nefnast A22... meira

Stutt hlé reglulega gert á framleiðslu á 737 MAX

19. september 2022

|

Boeing hefur reglulega þurft að grípa til þess ráðs að gera stutt hlé á framleiðslu á Boeing 737 MAX þotunum vegna skorts á íhlutum hjá birgjum.... meira

Færri pantanir hjá Boeing í ágúst samanborið við júlí

14. september 2022

|

Boeing fékk færri pantanir í ágústmánuði síðastliðnum miðað við júlímánuð.....
Telja að Boeing 737 MAX 10 fái vottun árið 2023

4. september 2022

|

Boeing segist eiga von á því að Boeing 737 MAX 10 þotan fái flughæfnisvottun á fyr.....
Afhendingar á Boeing 787 hefjast á ný á næstu dögum

9. ágúst 2022

|

Afhendingar á Dreamliner-þotunum geta hafist að nýju hjá Boeing að sögn bandarís.....
Fresta því að auka afköst upp á 65 A320neo þotur á mánuði

27. júlí 2022

|

Airbus hefur ákveðið að fresta áformum um fyrirhugaða aukna afkastagetu í framleiðslu á Airbus A320neo þotum vegna ótta við þá stöðu hjá birgjum og þeim framleiðendum sem smíða

Framleiðsluafköstin á 737 MAX komin í 31 þotu á mánuði

13. júlí 2022

|

Boeing segir að framleiðsluafköstin við smíði Boeing 737 MAX þotnanna sé komin upp í 31 þotu á mánuði auk þess sem framleiðandinn afhenti 51 þotu af þessari gerð í síðasta mánu

FAA varar við hættu í eldvarnarkerfi á Boeing 787

12. júlí 2022

|

Bandarísk flugmálayfirvöld (FAA) hafa sent frá sér viðvörun vegna mögulegs vandamáls með eldvarnarkerfi í hreyflum á ákveðnum Boeing 787 þotum.Boeing varar við því að hætt verði við smíði 737 MAX 10

8. júlí 2022

|

Yfirmenn Boeing hafa varað við því að mögulega gæti farið svo að flugvélaframleiðandinn hætti við framleiðslu á Boeing 737 MAX 10, sem er lengsta útgáfa af MAX-.....

 
Byrja að setja saman skrokk fyrir A220 þoturnar í Casablanca

Ný verksmiðja fyrirtækisins Spirit AeroSystems hefur formlega hafi...

Boeing fékk pantanir í 23 nýjar þotur í maí

Boeing fékk pantanir í 23 nýjar flugvélar í maí en flestar panta...

Þrjár júmbó-þotur eftir á færibandinu hjá Boeing

Senn styttist í að síðasta júmbó-þotan verði afhent frá Boein...