Bandaríkin setja Comac á svartan lista

Bandarísk stjórnvöld hafa sett kínverska flugvélarframleiðandann Comac á svartan lista yfir þau kínversku kommúnistafyrirtæki sem standa í hernaðariðnaði......

Framleiðsla Dash 8-400 flugvélanna í óvissu

12. janúar 2021

|

Kanadíski flugvélaframleiðandinn De Havilland Canada hefur tilkynnt að til standi að gera hlé á framleiðslu á farþegaflugvélum en í dag er Dash 8-400 eina flugvélategundin sem fyrirtækið framleiðir.... meira

Aerolease hættir við pöntun í 10 SpaceJet-þotur

8. janúar 2021

|

Flugvélaleigufyrirtækið Aerolease hefur hætt við pöntun í tíu SpaceJet-þotur frá Mitsubishi Aircraft sem félagið hafði pantað á sínum tíma en þoturnar hétu áður Mitsubishi Regional Jet (MRJ).... meira

Boeing gert að greiða 318 milljarða í sektir og skaðabætur

8. janúar 2021

|

Boeing hefur samþykkt að greiða sekt upp á 2.5 milljarða Bandaríkjadali af beiðni s.....
Hundraðasta Pilatus PC-24 þotan afhent

5. janúar 2021

|

Svissneski flugvélaframleiðandinn Pilatus Aircraft hefur afhent hundruðustu Pilatus PC-.....
Framleiðsla á Boeing 787 í Everett mun taka enda í febrúar

28. desember 2020

|

Boeing hefur ákveðið að hætta framleiðslu á Dreamliner-þotunum í Everett fyrr en .....
FAA gefur út tegundarvottun fyrir Piper Pilot 100 flugvélina

20. desember 2020

|

Bandarísk flugmálayfirvöld (FAA) hafa gefið út tegundarvottun fyrir nýju Piper Pilot 100 flugvélina.

Nýr galli kemur í ljós í Dreamliner-þotunum

16. desember 2020

|

Nýr galli hefur uppgötvast á Dreamliner-þotunum sem hefur orðið til þess að Boeing hefur ákveðið að framlengja skoðunum og sérstöku eftirliti sem sett var á fyrr á þessu ári vegna

MC-21 flýgur fyrsta flugið með rússnesku PD-14 hreyflunum

15. desember 2020

|

Rússneska MC-21-300 farþegaþotan hefur flogið sitt fyrsta flug með rússnesku PD-14 hreyflunum sem framleiddir eru af hreyflaframleiðandanum Aviadvigatel.Dornier 328eco kemur á markaðinn árið 2025

8. desember 2020

|

Þýski flugvélaframleiðandinn Deutsche Aircraft kynnti formlega í gær nýja kynslóð af Dornier 328 flugvélinni sem fengið hefur nafnið Dornier 328eco sem til st.....

 
Spá samdrætti í afhendingum á einkaþotum

Markaðsfyrirtækið JetNet telur að eftirspurn eftir einkaþotum á ...

Eins árs hlé á afhendingum á A380 til Emirates

Emirates hefur frestað afhendingum á seinustu Airbus A380 risaþotun...

EASA gefur út vottun fyrir fraktútgáfu af ATR-72-600

Fransk-ítalski flugvélaframleiðandinn ATR hefur fengið flughæfnis...