Airbus fær pöntun í 22 þotur af gerðinni A220

Airbus hefur fengið pöntun frá fyrirtækinu Azorra sem ætlar að panta 22 þotur af gerðinni Airbus A220 sem áður voru þekktar undir nafninu CSeries frá Bombardier......

Sagt að Allegiant Air ætli að panta fimmtíu 737 MAX þotur

5. janúar 2022

|

Sagt er að Boeing eigi von á stórri pöntun í Boeing 737 MAX þoturnar en fréttir herma að það sé bandaríska flugfélagið Allegiant Air sem sé að undirbúa pöntunina og ætli að panta að minnsta kosti 50 ... meira

Boeing afhenti 34 þotur í nóvember

14. desember 2021

|

Boeing afhent 34 flugvélar til viðskiptavina sinna í nóvember síðastliðnum en á sama tíma fékk framleiðandinn pantanir í 109 þotur.... meira

Nýr yfirmaður yfir farþegaþotudeild Boeing

9. desember 2021

|

Boeing hefur skipað nýjan yfirmann yfir framleiðsludeild á farþegaþotum og mun Eliza.....
777 Partners panta 30 Boeing 737 MAX þotur

7. desember 2021

|

Boeing hefur fengið pöntun í 30 farþegaþotur af gerðinni Boeing 737 MAX en viðskipt.....
Rekstur Sukhoi og MiG sameinaður

3. desember 2021

|

Rekstur tveggja rússneskra flugvélaframleiðanda, Sukhoi og MiG, mun á næstunni samein.....
Rússar hefja smíði á vængjum fyrir fyrstu CR929 breiðþotuna

23. nóvember 2021

|

Rússneska fyrirtækið AeroComposit, dótturfélag rússnesku flugvélasamsteypunnar United Aircraft Corporation (UAC), hefur hafist handa við smíði á fyrstu einungunni sem Rússar framleiða fy

Þrjár breytingaverksmiðjur í bígerð fyrir Boeing 737-800BCF

15. nóvember 2021

|

Boeing hefur tilkynnt um áform um að setja upp þrjár breytingarverksmiðjur í Ameríku og í Evrópu þar sem Boeing 737-800 þotum verður breytt í 737-800BCF fraktþotur.

FAA gagnrýnir Boeing fyrir öryggis- og eftirlitsmál

12. nóvember 2021

|

Bandarísk flugmálayfirvöld (FAA) hafa sent Boeing bréf þar sem bent er á að sumir verkfræðingar sem flugvélaframleiðandinn hefur gert að eftirlitsmönnum til þess að meta öryggisatriðKynna 100 sæta rafmagnsflugvél sem kemur á markað árið 2026

5. nóvember 2021

|

Fyrirtækið Wright Electric hefur kynnt til sögunnar farþegaþotu sem verður eingöngu knúin áfram fyrir rafmagni sem á að koma á markað árið 2026 en flugvélin mu.....

 
Boeing tekur fyrstu skóflustungu að viðhaldsmiðstöð í Flórída

Boeing hefur tekið fyrstu skóflustunguna að nýrri viðgerðar- vi...

Airbus undirbýr aukin afköst á ný eftir COVID-19

Flugvélaframleiðandinn Airbus stefnir á að auka afkastagetuna og f...

Síðasta risaþotan sem afhent er frá verksmiðjunum í Toulouse

Japanska flugfélagið ANA (All Nippon Airways) tók fyrir helgi við ...