Antonov An-26 með 40 farþega um borð brotlenti í Suður-Súdan

Farþegaflugvél af gerðinni Antonov An-26 brotlenti er hún var í lendingu á Wau-flugvellinum í Suður-Súdan í dag......

King Air flugvél hrapaði ofan á verslunarmiðstöð í Melbourne

21. febrúar 2017

|

Fimm eru látnir eftir að tveggja hreyfla flugvél af gerðinni Beechcraft B200 Super King Air fórst ofan á þaki á verslunamiðstöð í Melbourne í Ástralíu í gærkvöldi.... meira

Björgunarþyrla fórst á Ítalíu

24. janúar 2017

|

Björgunarþyrla brotlenti í fjalllendi á Ítalíu í morgun en sex manns voru um borð og þar á meðal þyrluflugmenn og sjúkraliðar.... meira

Flugslys: Boeing 747 fraktþota brotlenti í þorpi í Kyrgyztan

16. janúar 2017

|

Júmbó-fraktþota frá Turkish Airlines af gerðinni Boeing 747-400 fórst í nótt er hún brotle.....
Tvær litlar flugvélar flugu á hvora aðra í Texas

2. janúar 2017

|

Þrír létust er tvær litlar flugvélar skullu saman á flugi nálægt flugvelli skammt frá bænu.....
Talið að ósamhverf vængbörð hafi orsakað flugslysið í Svartahafi

28. desember 2016

|

Fyrstu niðurstöður úr flugrita Tupolev Tu-154 þotunnar, sem hrapaði ofan í Svartahaf á Jól.....
Flugslys: Rússnesk þota með 93 manns um borð fórst yfir Svartahafi

25. desember 2016

|

Enginn hefur fundist á lífi eftir mannskætt flugslysi er þota á vegum rússneska hersins, af gerðinni Tupolev Tu-154, fórst yfir Svartahafi í nótt en um borð í vélinni voru 85 farþegar og átta manna á

Flugslys í Kólumbíu: Boeing 727 fór út af vallarsvæði í flugtaki og fórst 8 km frá

21. desember 2016

|

Fjórir eru látnir eftir flugslys í Kólumbíu í gærkvöldi er fraktþota af gerðinni Boeing 727 fórst skömmu eftir að hafa náð að hefja sig of seint á loft en vélin fór út af flugvallarsvæðinu í flugtaks

Ilyushin Il-18 með 39 manns um borð brotlenti í Síberíu

19. desember 2016

|

Flugvél af gerðinni Ilyushin Il-18V með 39 manns um borð brotlenti í Rússlandi í nótt í Bulunksy-héraðinu í Síberíu.Hercules herflutningavél fórst á Papúa í Indónesíu

18. desember 2016

|

Enginn komst lífs af í flugslysi í gærkvöldi í Indónesíu er herflutningavél frá indónesíska flughernum fórst í nótt í fjalllendi á eyjunni Papua......

 
Flugslys í Sviss: Piper PA-34 Senaca fórst á flugvellinum í Basel

Tveir létu lífið er lítil flugvél af gerðinni Piper PA-34 Seneca II fó...

Flugslys: Flugvél frá PIA fórst í Pakistan með tæp 50 manns um borð

Tilkynnt hefur verið um flugslys í Pakistan nú fyrir skömmu en um er a...

Óttast um afrif 13 manns eftir að flugvél hvarf af ratsjá í Indónesíu

Óttast er um afdrif lítillar lögregluflugvélar sem hvarf af ratsjá í I..