Eftirlíking af tvíþekju frá fyrra stríði brotlenti í Kaliforníu

Flugmaður lést er eftirlíking af gamalli tvíþekju frá fyrri heimstyrjöldinni fórst skömmu eftir flugtak frá litlum flugvelli í Kaliforníu í gær. .....

Piper Cheyenne brotlenti við matvöruverslun skömmu eftir flugtak í Portúgal

17. apríl 2017

|

Að minnsta kosti fimm eru látnir eftir að lítil flugvél af gerðinni Piper PA-31T Cheyenne II brotlenti á bílastæði við matvöruverslunina Lidl í bænum Tires í Portúgal, skammt vestur af höfuðborginni L... meira

Boeing 737 frá Malaysia Airlines fór út af í lendingu

9. apríl 2017

|

Farþegaþota af gerðinni Boeing 737-800 frá Malaysia Airlines fór út af flugbraut í lendingu á flugvellinum í Sibu á malasíska hluta eyjunnar Borneó í gær.... meira

Antonov An-26 með 40 farþega um borð brotlenti í Suður-Súdan

20. mars 2017

|

Farþegaflugvél af gerðinni Antonov An-26 brotlenti er hún var í lendingu á Wau-flugvellin.....
King Air flugvél hrapaði ofan á verslunarmiðstöð í Melbourne

21. febrúar 2017

|

Fimm eru látnir eftir að tveggja hreyfla flugvél af gerðinni Beechcraft B200 Super King Ai.....
Björgunarþyrla fórst á Ítalíu

24. janúar 2017

|

Björgunarþyrla brotlenti í fjalllendi á Ítalíu í morgun en sex manns voru um borð og þar á.....
Flugslys: Boeing 747 fraktþota brotlenti í þorpi í Kyrgyztan

16. janúar 2017

|

Júmbó-fraktþota frá Turkish Airlines af gerðinni Boeing 747-400 fórst í nótt er hún brotlenti í þorpi í aðflugi að Manas-flugvellinum í Bishkek, höfuðborg Kyrgyztan.

Tvær litlar flugvélar flugu á hvora aðra í Texas

2. janúar 2017

|

Þrír létust er tvær litlar flugvélar skullu saman á flugi nálægt flugvelli skammt frá bænum McKinney í Texas á gamlársdag.

Talið að ósamhverf vængbörð hafi orsakað flugslysið í Svartahafi

28. desember 2016

|

Fyrstu niðurstöður úr flugrita Tupolev Tu-154 þotunnar, sem hrapaði ofan í Svartahaf á Jóladag, benda til þess að galli í flöpsum hafi verið orsakavaldurinn að slysinu sem átti sér stað skömmu eftirFlugslys: Rússnesk þota með 93 manns um borð fórst yfir Svartahafi

25. desember 2016

|

Enginn hefur fundist á lífi eftir mannskætt flugslysi er þota á vegum rússneska hersins, af gerðinni Tupolev Tu-154, fórst yfir Svartahafi í nótt en um borð í v.....

 
Flugslys í Kólumbíu: Boeing 727 fór út af vallarsvæði í flugtaki og fórst 8 km frá

Fjórir eru látnir eftir flugslys í Kólumbíu í gærkvöldi er fraktþota a...

Ilyushin Il-18 með 39 manns um borð brotlenti í Síberíu

Flugvél af gerðinni Ilyushin Il-18V með 39 manns um borð brotlenti í R...

Hercules herflutningavél fórst á Papúa í Indónesíu

Enginn komst lífs af í flugslysi í gærkvöldi í Indónesíu er herflutnin..