IATA lækkar spá sína varðandi batahorfur í fluginu

Alþjóðasamtök flugfélaganna (IATA) hefur dregið úr spá sinni varðandi batahorfur í fluginu um 3 prósent sem byggir á tölfræði um flugumferð í heiminum í ág.....

DA20 fer aftur í framleiðslu

24. september 2020

|

Flugvélaframleiðandinn Diamond Aircraft hefur tilkynnt um að framleiðsla hefur hafist á ný á Diamond DA20-C1 flugvélinni.... meira

Síðasta A380 risaþotan tekur á sig mynd í Toulouse

23. september 2020

|

Síðasta A380 risaþotan, sem er nú í smíðum hjá Airbus í Toulouse í Frakklandi, hefur tekið á sig mynd en þotan verður afhent til Emirates á næstunni og er þetta síðasta risaþotan sem Airbus framleiðir... meira

South African hættir starfsemi enn og aftur

29. september 2020

|

Suður-afríska flugfélagið South African Airways hefur enn og aftur hætt allri starfse.....
Qatar Airways fær ríkisaðstoð upp á 280 milljarða

28. september 2020

|

Qatar Airways tilkynnti í gær að félagið hafi fengið vilyrði fyrir ríkisaðstoð .....
Atlantic Airways mun fljúga til Íslands yfir jólin

28. sept

|

Færeyska flugfélagið Atlantic Airways hefur tilkynnt að félagið muni fljúga sérst.....
Náðu að semja við flugmenn hjá easyJet

28. september 2020

|

Breska flugmannafélagið BALPA hefur lýst því yfir að stórt samkomulag hafi náðst við flugmenn hjá easyJet sem kemur í veg fyrir uppsagnir á yfir 720 flugmönnum hjá lágfargjaldafélagi

EASA gæti aflétt flugbanni 737 MAX í nóvember

25. september 2020

|

Flugöryggisstofnun Evrópu (EASA) íhugar að gefa Boeing 737 MAX þotunum leyfi til að hefja flug að nýju í nóvember næstkomandi og með því aflétta flugbanni vélanna í evrópskri lofthel

Ryanair með 2 fyrir 1 tilboð

24. september 2020

|

Ryanair hefur í fyrsta skipti í sögu félagsins kynnt „2 fyrir 1“ tilboð þar sem farþegum er boðið upp á að bóka flug og fá aukaflugsæti frítt með í kaupunum.Ryanair þarf stóra ríkisaðstoð til að forðast hópuppsagnir

24. september 2020

|

Michael O´Leary, framkvæmdarstjóri Ryanair, segir að lágfargjaldafélagið írska neyðist til þess að láta starfsfólk taka að sér launalaust leyfi í vetur ef opinb.....

 
800 milljónir í bónusgreiðslur en greiddu ekki starfsmönnum laun

Kólumbíska flugfélagið Avianca hefur verið harðlega gagnrýnt fy...

American ætlar að hefja þjálfun á 737 MAX í nóvember

American Airlines ætlar að byrja að þjálfa flugmenn sína aftur ...

SAS ætlar ekki að fljúga til Færeyja í vetur

Scandinavian Airlines (SAS) ætlar ekki að fljúga til Færeyja í ve...