Bandaríkin íhuga að afnema ferðatakmarkanir til Evrópu

Sagt er að ríkisstjórn Bandaríkjanna muni á næstunni aflétta ferðatakmörkunum á milli Bandaríkjanna og Evrópu en takmarkanirnar hafa haldið mest allri flugumferð.....

Boeing 737 MAX komið með flughæfnisvottun á ný frá FAA

18. nóvember 2020

|

Bandarísk flugmálayfirvöld (FAA) hafa aflétt flugbanni Boeing 737 MAX þotunnar með endurútgáfu á flughæfnisvottun vélarinnar eftir 20 mánaða kyrrsetningu.... meira

Þýskaland semur við Airbus um 38 Eurofighter herþotur

12. nóvember 2020

|

Airbus hefur undirritað samning við þýska ríkið um afhendingar á 38 orrustuþotum af gerðinni Eurofighter sem fara til þýska flughersins.... meira

Nafn Air Iceland Connect gæti tekið breytingum

24. nóvember 2020

|

Svo gæti farið að nafn flugfélagsins Air Iceland Connect verði breytt á næstunni ef.....
Alaska Airlines pantar 13 Boeing 737 MAX þotur til viðbótar

24. nóvember 2020

|

Alaska Airlines hefur gert samning um leigu á þrettán farþegaþotum af gerðinni Boein.....
Delta í viðræðum við Boeing vegna 737 MAX

23. nóvember 2020

|

Delta Air Lines á nú í viðræðum við Boeing um mögulega pöntun í Boeing 737 MAX .....
EASA mun aflétta flugbanni Boeing 737 MAX í janúar

23. nóvember 2020

|

Flugöryggisstofnun Evrópu (EASA) gerir ráð fyrir því að aflétta flugbanni af Boeing 737 MAX þotunum í Evrópu í janúar eftir áramót.

Hvetja fólk til þess að taka lestar í stað þess að fljúga

23. nóvember 2020

|

Innviðaráðuneyti Hollands hefur kynnt herferð og niðurstöður úr rannsókn sem er ætlað að hvetja almenning til þess að taka lestir frekar en flug er kemur að samgöngum á styttri vegale

Flugfélögin þurfa allt að 10.000 milljarða til viðbótar

23. nóvember 2020

|

Flugfélög heimsins þurfa allt að 80 milljarða Bandaríkjadali til viðbótar í fjárhagsaðstoð til þess að þrauka í gegnum heimsfaraldurinn eða sem nemur 10.900 milljörðum króna.JetBlue komið með pláss á Gatwick og Stansted

20. nóvember 2020

|

Bandaríska flugfélagið jetBlue hefur tryggt sér lendingarleyfi og afgreiðslupláss á tveimur flugvöllum í London og er félagið því skrefi nær því að hefja flug .....

 
Síðasta A340 fer úr flota SAS

Scandinavian Airlines (SAS) mun um næstu mánaðarmót, þann 1. dese...

Ryanair vill panta A320neo ef verðið er hagstætt

Ryanair íhugar að festa kaup á Airbus A320neo og Airbus A321neo þo...

Kynna hraðstefnumót í útsýnisflugi út í buskann

Á tímum kórónuveirufaraldursins hafa sum flugfélög leitað ýmis...