20. október 2020, 13:45

|

Norska flugumferðarstjórnin og flugvallarfyrirtækið Avinor hefur tekið í notkun stærstu flugstjórnarmiðstöð heims þar sem flugumferð á öðrum flugvöllum er stjórnað með fjarbúnaði meira

19. október 2020, 21:37

|

Hundruði kinda lögðu undir sig flugvöllinn í Teheran sl. laugardag er júmbó-fraktþota, sem var að ferja kindur frá Tyrklandi til Katar, þurfti að lenda vegna bilunar í hreyfli. meira

19. október 2020, 17:53

|

Í fyrsta sinn frá því að kórónaveirufaraldurinn hófst fór fjöldi flugfarþega á einum degi í Bandaríkjunum yfir eina milljón. meira

16. október 2020, 09:05

|

Talið er að áætlunarflugvellir í Kína verði orðnir 241 talsins fyrir lok ársins 2020 en yfirvöld í Kína hafa unnið markvisst að því að undanförnu að byggja upp innviði í fluginu meira

Brandenburg-flugvöllur komin með rekstrarleyfi

3. október 2020

|

Flugmálayfirvöld í Þýskalandi hafa gefið nýja Brandenburg-flugvellinum í Berlín leyfi til að hefja starfsemi sína auk þess sem flugvöllurinn hefur fengið vottun til rekstur flugvallar fy

Hverfi nálægt Heathrow gætu breyst í draugabæi

17. september 2020

|

Varað er við því að fækkun farþega um Heathrow-flugvöll og langvarandi ástand vegna COVID-19 heimsfaraldursins gæti orðið til þess að íbúum eigi eftir að snarfækka í nokkrum hverfum

Framlengja frjálsari kröfum um notkun á lendingarplássum

15. september 2020

|

Bandarísk flugmálayfirvöld (FAA) ætla að framlengja léttari kröfum varðandi notkun á lendingar- og þjónustuplássum á átta flugvöllum í Bandaríkjunum til að gera flugfélögum áfram

Íhuga að loka Bromma-flugvellinum í Stokkhólmi

15. september 2020

|

Sænska flugvallarfyrirtækið Swedavia hefur lýst því yfir að það vilji láta loka Bromma-flugvellinum í Stokkhólmi sökum þess hversu fáir farþegar fara um flugvöllinn sem rekja má til

Tilraunir með repjuolíu á vinnuvélar á Keflavíkurflugvelli

9. september 2020

|

Isavia og Samgöngustofa undirrituðu í dag samstarfssamning vegna tilraunaverkefnis um íblöndun repjuolíu sem notuð verður á stórvirk tæki á Keflavíkurflugvelli.

Ótímabært að flugfélögin greiði fyrir þriðju flugbrautina

8. september 2020

|

Sögusagnir eru uppi um að stjórn Heathrow-flugvallarins sé að undirbúa sig fyrir það að láta þau flugfélög, sem fljúga á Heathrow, borga brúsann vegna fyrirhugaðra framkvæmda við st

Heathrow hættir kjaraviðræðum og grípur til aðgerða

3. september 2020

|

Stjórn Heathrow-flugvallarins í London hefur hafið formlegar viðræður við verkalýðsfélög varðandi mögulegar uppsagnir starfsmanna sem flugvöllurinn segir að sé óhjákvæmilegur vegna

FAA sektar flugvöllinn í Chicago vegna vetrarstarfsemi

31. ágúst 2020

|

Bandarísk flugmálayfirvöld (FAA) hafa sektað O´Hare-flugvöllinn í Chicago um 206 milljónir króna fyrir að hafa ekki náð að tryggja nægilegt öryggi er snýr að vetrarstarfsemi á flugve

Loka flugstöð á Manchester-flugvelli vegna fárra farþega

24. ágúst 2020

|

Stjórn flugvallarins í Manchester hefur ákveðið að loka einni af þremur flugstöðvum vallarins vegna þess hversu fáir farþegar hafa farið um flugstöðina vegna áhrifa af kórónaveiruf