
30. nóvember 2022
|
Maastricht Aachen flugvöllurinn í Hollandi ætlar að banna vissar júmbó-þotur á flugvellinum auk McDonnell Douglas MD-11 þotunnar.

29. nóvember 2022
|
Chek Lap Kok flugvöllurinn í Hong Kong tók í gær formlega í notkun nýja flugbraut sem er þriðja flugbraut vallarins en brautin er 3.800 metrar á lengd.

21. október 2022
|
Fjöldi þeirra áfangastaða sem flogið er til frá Gatwick-flugvelli er komin upp í tæp 90 prósent af því sem var fyrir heimsfaraldurinn.

5. október 2022
|
Þing Evrópusambandsins hefur kosið um að gera breytingu á núverandi reglugerð er varðar lendingarpláss á evrópskum flugvöllum og þurfa flugfélög í vetur að ná lágmarksnýtingu upp

3. október 2022
|
Stjórnvöld á Indlandi gera ráð fyrir að 80 nýir flugvellir munu bætast við í landinu á næstu fimm árum til þess að mæta aukinni eftirspurn eftir flugi og fjölgun ferðamanna til land

16. september 2022
|
Dick Benschop hefur ákveðið að segja af sér sem framkvæmdarstjóri Schiphol-flugvallarins á sama tíma og flugvöllurinn glímir við gríðarleg vandræði er kemur að daglegum rekstri en e

5. september 2022
|
Flugmálayfirvöld í Ísrael hafa ákveðið að banna notkun júmbó-þotunnar í landinu ásamt öðrum fjögurra hreyfla flugvélum frá og með 31. mars á næsta ári á grundvelli umhverfisáh

19. ágúst 2022
|
Spænska flugvallarrekstrarfyrirtækið Aena hefur fengið leyfi til þess að reka og hafa yfirumsjón með ellefu flugvöllum í Brasilíu í kjölfar útboðs sem haldið var nýlega.

2. ágúst 2022
|
Þýskum flugfarþegum hefur verið ráðlagt að ferðast með litríkar og skræpóttar ferðatöskur ef þeir vilja fá farangurinn sinn fyrr í hendurnar ef þeir lenda í því að farangurinn t