8. apríl 2021, 20:06

|

Í fyrramálið verða tvær nýjar akbrautir teknar í notkun á Reykjavíkurflugvelli og hefur Isavia sent frá sér kynningarefni auk myndbands þar sem akbrautirnar tvær eru kynntar fyrir flugm meira

26. mars 2021, 12:10

|

Isavia hefur birt tölum um afkomu fyrirtækisins eftir árið 2020 en þar kemur fram að í fyrra var afkoma Isavia samstæðunnar neikvæð um 13,2 milljarða króna eftir skatta, sem er um 14,4 mi meira

22. mars 2021, 18:25

|

Stjórnvöld í Svíþjóð ætla sér að breyta verðum á flugvallargjöldum með þeim hætti að þau verði tengd því hversu umhverfisvænt viðkomandi flugfélag er og hversu vel það stend meira

11. mars 2021, 14:15

|

Farþegum um Heathrow-flugvöll heldur áfram að fækka vegna ferðatakmarkanna í heiminum sökum heimsfaraldursins en í febrúar voru aðeins 461.000 farþegar sem fóru um flugvöllinn. meira

Sérstök viðurkenning fyrir hreinlæti á Covid-tímum

2. mars 2021

|

Keflavíkurflugvöllur er í hópi með 15 öðrum flugvöllum í Evrópu sem hljóta sérstaka viðurkenningu Alþjóðasamtaka flugvalla (ACI) fyrir hreinlæti á síðasta ári.

Heathrow kallar eftir aðgerðum frá stjórnvöldum

11. febrúar 2021

|

Stjórn Heathrow-flugvallarins hefur óskað eftir því að bresk stjórnvöld komi með hugmyndir að lausnum varðandi það útgöngubann sem ríkir í Bretlandi á sama tíma og farþegafjöldi

Íhuga sjöundu flugbrautina í Denver

25. janúar 2021

|

Stjórn flugvallarins í Denver í Bandaríkjunum íhugar nú að láta verða að framkvæmdum á nýrri flugbraut sem yrði þá sjöunda flugbrautin á vellinum.

Hlutafé Isavia aukið um 15 milljarða

19. janúar 2021

|

Gengið var frá 15 milljarða króna hlutafjáraukningu á hluthafafundi Isavia sem haldinn var þann 12. janúar síðastliðinn en hlutafjáraukningunni er ætlað að mæta rekstrartapi vegna

Heathrow dettur út af topp 30 listanum yfir þá stærstu

12. janúar 2021

|

Flugumferð um Heathrow-flugvöllinn í London hefur dregist það mikið saman að flugvöllurinn er ekki einu sinni lengur á lista yfir 30 stærstu flugvelli heims er kemur að fjölda flugtaka og

Yfir 70 prósent færri farþegar um Heathrow árið 2020

11. janúar 2021

|

Yfir 70 prósenta samdráttur varð á fjölda þeirra farþega sem fóru um Heathrow-flugvöllinn í London árið 2020 samanborið við árið 2019.

Brandenburg-flugvöllurinn tapar yfir 150 milljónum á dag

8. janúar 2021

|

Rekstaraðilar Brandenburg-flugvallarins í Berlín tapa um einni milljón evra á dag á rekstri flugvallarins sem samsvarar því að taprekstur flugvallarins nemur 156 milljónum króna á hverjum

Styrkja minni flugvelli sem ætlaðir eru fyrir einkaflug

5. janúar 2021

|

Ríkisstjórn Bandaríkjanna ætlar að verja 5.7 milljörðum króna í styrki til minni flugvalla í Bandaríkjunum sem eru eingöngu ætlaðir einkaflugi og almannaflugi.

Þróa stefnu í flugsamgöngum fyrir Grænlendinga

28. desember 2020

|

Flugráðgjafarfyrirtækið ASM hefur verið fengið til þess að aðstoða við hönnun leiðarkerfis, áætlunargerð og stefnumótun í flugsamgöngum til og frá Grænlandi til næstu ára.