19. janúar 2021, 14:41

|

Gengið var frá 15 milljarða króna hlutafjáraukningu á hluthafafundi Isavia sem haldinn var þann 12. janúar síðastliðinn en hlutafjáraukningunni er ætlað að mæta rekstrartapi vegna meira

12. janúar 2021, 13:54

|

Flugumferð um Heathrow-flugvöllinn í London hefur dregist það mikið saman að flugvöllurinn er ekki einu sinni lengur á lista yfir 30 stærstu flugvelli heims er kemur að fjölda flugtaka og meira

11. janúar 2021, 10:58

|

Yfir 70 prósenta samdráttur varð á fjölda þeirra farþega sem fóru um Heathrow-flugvöllinn í London árið 2020 samanborið við árið 2019. meira

8. janúar 2021, 14:41

|

Rekstaraðilar Brandenburg-flugvallarins í Berlín tapa um einni milljón evra á dag á rekstri flugvallarins sem samsvarar því að taprekstur flugvallarins nemur 156 milljónum króna á hverjum meira

Styrkja minni flugvelli sem ætlaðir eru fyrir einkaflug

5. janúar 2021

|

Ríkisstjórn Bandaríkjanna ætlar að verja 5.7 milljörðum króna í styrki til minni flugvalla í Bandaríkjunum sem eru eingöngu ætlaðir einkaflugi og almannaflugi.

Þróa stefnu í flugsamgöngum fyrir Grænlendinga

28. desember 2020

|

Flugráðgjafarfyrirtækið ASM hefur verið fengið til þess að aðstoða við hönnun leiðarkerfis, áætlunargerð og stefnumótun í flugsamgöngum til og frá Grænlandi til næstu ára.

Ótímabært að borgin skipuleggi annað en flugvöll í Vatnsmýri

16. desember 2020

|

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur gert athugasemdir við aðalskipulag Reykjavíkurborgar um íbúðabyggð í Vatnsmýri í stað Reykjavíkurflugvallar.

Þriðja flugbrautin fær grænt ljós hjá hæstarétti í Bretlandi

16. desember 2020

|

Hæstiréttur í Bretlandi hefur úrskurðað Heathrow-flugvelli í vil og gefið endanlegt leyfi fyrir framkvæmdum á þriðju flugbraut vallarins og þar með snúið við dómi frá afrýjunardóm

Akureyrarflugvöllur vefst fyrir mörgum í flugvallargátu

7. desember 2020

|

Akureyrarflugvöllur hefur þvælst fyrir mörgum sem spreyta sig nú á flugvallargátu sem er í gangi á erlendri flugsíðu á Fésbókinni og hefur gengið erfiðlega að fá rétta svarið.

Mikil röskun á flugi í Denver vegna smits í flugturni

2. desember 2020

|

Mikil röskun varð á áætlunarflugi um flugvöllinn í Denver í Bandaríkjunum sl. þriðjudag eftir að í ljós kom að flugumferðarstjóri á vakt var smitaður af kórónaveirunni.

Terminal 5 flugstöðinni á Brandenburg verður lokað

2. desember 2020

|

Nýi Brandenburg-flugvöllurinn í Berlín hefur staðfest að til standi að loka Terminal 5 flugstöðinni tímabundið og færa alla starfsemina yfir á Terminal 1 flugstöðina.

Þakkargjörðarfarþegar fylla flugvelli þrátt fyrir viðvaranir

26. nóvember 2020

|

Flugvellir vestanhafs hafa verið troðfullir af flugfarþegum sem hafa verið á faraldsfæti vegna Þakkargjörðarhátíðarinnar og hafa um 5 milljónir farþega farið um bandaríska flugvelli á

Hafa ekki not fyrir tvær flugstöðvar á Brandenburg

24. nóvember 2020

|

Stjórn Brandenburg-flugvallarins í Berlín íhugar nú að loka annarri flugstöðinni vegna þess hversu fáir farþegar fara um flugvöllinn vegna kórónaveirufaraldursins.