2. júní 2021, 19:19

|

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra tók í gær fyrstu skóflustungu að nýrri 20 þúsund fermetra viðbyggingu við Flugstöð Leifs Eiríkssonar á Keflavíkurflugvelli. meira

17. maí 2021, 12:13

|

Polderbaan-flugbrautin á Schiphol-flugvellinum í Amsterdam hefur aftur verið tekin í notkun eftir viðamiklar framkvæmdir sem staðið hafa yfir sl. þrjá og hálfan mánuð. meira

10. maí 2021, 12:05

|

Alþjóðasamtök flugfélaganna (IATA) hafa varað spænska flugvallarfyrirtækið AENA við því að grípa til þess ráðs að hækka flugvallargjöld en fyrirtækið hefur boðað hækkun á gj meira

9. maí 2021, 18:01

|

Fylkisstjórnin í São Paulo í Brasilíu hefur ákveðið að setja 22 flugvelli í fylkinu á uppboði þar sem óskað verður eftir tilboðum frá fjársterkum aðilum til þess að taka yfir re meira

Tegel formlega afskráður sem flugvöllur

9. maí 2021

|

Tegel-flugvöllurinn í Berlín hefur formlega verip sviptur titlinum sem flugvöllur og er ekki lengur skilgreindur sem slíkur en um hálft er liðið frá því að flugvöllurinn hætti að þjó

Isavia semur við Verkfræðistofu Suðurnesja

4. maí 2021

|

Isavia undirritaði í gær samning við Verkfræðistofu Suðurnesja um framkvæmdaeftirlit og ráðgjöf vegna nýrrar viðbyggingar við Flugstöð Leifs Eiríkssonar.

Hafna beiðni Heathrow um 25 prósenta hækkun á gjöldum

29. apríl 2021

|

Bresk flugmálayfivöld hafa hafnað beiðni stjórnar Heathrow-flugvallarins um að hækka flugvallargjöld um 25% en hinsvegar hefur flugvöllurinn fengið leyfi fyrir hækkun upp á 10 prósent.

Mike og Hotel nýjar akbrautir á Reykjavíkurflugvelli

8. apríl 2021

|

Í fyrramálið verða tvær nýjar akbrautir teknar í notkun á Reykjavíkurflugvelli og hefur Isavia sent frá sér kynningarefni auk myndbands þar sem akbrautirnar tvær eru kynntar fyrir flugm

Afkoma Isavia neikvæð um 13.2 milljarða

26. mars 2021

|

Isavia hefur birt tölum um afkomu fyrirtækisins eftir árið 2020 en þar kemur fram að í fyrra var afkoma Isavia samstæðunnar neikvæð um 13,2 milljarða króna eftir skatta, sem er um 14,4 mi

Ódýari flugvallargjöld fyrir flugfélög sem menga minna

22. mars 2021

|

Stjórnvöld í Svíþjóð ætla sér að breyta verðum á flugvallargjöldum með þeim hætti að þau verði tengd því hversu umhverfisvænt viðkomandi flugfélag er og hversu vel það stend

Fjöldi farþega um Heathrow svipaður og árið 1966

11. mars 2021

|

Farþegum um Heathrow-flugvöll heldur áfram að fækka vegna ferðatakmarkanna í heiminum sökum heimsfaraldursins en í febrúar voru aðeins 461.000 farþegar sem fóru um flugvöllinn.

Sérstök viðurkenning fyrir hreinlæti á Covid-tímum

2. mars 2021

|

Keflavíkurflugvöllur er í hópi með 15 öðrum flugvöllum í Evrópu sem hljóta sérstaka viðurkenningu Alþjóðasamtaka flugvalla (ACI) fyrir hreinlæti á síðasta ári.

Heathrow kallar eftir aðgerðum frá stjórnvöldum

11. febrúar 2021

|

Stjórn Heathrow-flugvallarins hefur óskað eftir því að bresk stjórnvöld komi með hugmyndir að lausnum varðandi það útgöngubann sem ríkir í Bretlandi á sama tíma og farþegafjöldi