
6. febrúar 2017
|
205 þúsund farþegar flugu með Icelandair í seinasta mánuði sem er 18 prósenta aukning frá janúar 2016 þegar 173.000 flugu með félaginu.

17. nóvember 2016
|
Icelandair hefur gert samning við Rolls-Royce um kaup á þjónustunni SelectCare sem felur í sér reglubundið viðhald og yfirhalningu á þeim RB211 hreyflum sem knýja áfram Boeing 757 flugflota Icelandai

28. október 2016
|
Icelandair var í gærkvöldi valið flugfélag ársins í flokki smærri flugfélaga af CAPA (Center for Aviation) sem er alþjóðleg upplýsingaveita um flugmál.