flugfréttir

Rekstur Air Iceland Connect og Icelandair mun sameinast

31. mars 2020

|

Frétt skrifuð kl. 12:30

Boeing 757 þota Icelandair og Dash 8 Q400 flugvél Air Iceland Connect (samsett mynd)

Icelandair Group hefur tilkynnt að rekstur Icelandair og Air Iceland Connect verði sameinaður rekstri Icelandair.

Öll starfsemi sem snýr að flugfélögunum tveimur er kemur að rekstri, markaðsdeild, söludeild, fjármáladeild, starfsmannadeild og fleira verður sameinað undir einu þaki og einnig höfuðstöðvar félaganna en félögin munu áfram hafa sitthvort flugrekstarleyfið.

Þá verður staða framkvæmdarstjóra Air Iceland Connect felld niður og mun Árni Gunnarsson, framkvæmdarstjóri Air Iceland Connect verða framkvæmdarstjóri yfir Iceland Travel en Björn Víglundsson, sem hefur sinnt stjórnun þess félags, mun láta af störfum.

„Í því ástandi sem nú rík­ir erum við að leita allra leiða til hagræðing­ar í rekstri Icelanda­ir Group og telj­um við mik­il tæki­færi í því að samþætta flugrekst­ur okk­ar enn frek­ar. Um leið og ég þakka Árna Gunn­ars­syni fyr­ir mik­il­vægt fram­lag við upp­bygg­ingu Air Ice­land Conn­ect á síðustu 15 árum, býð ég hann vel­kom­inn til starfa á nýj­um vett­vangi inn­an fé­lags­ins. Á sama tíma vil ég þakka Birni Víg­lunds­syni fyr­ir mjög gott starf og mikið fram­lag til Icelanda­ir Group sam­stæðunn­ar,“ seg­ir Bogi Nils Boga­son, for­stjóri Icelanda­ir Group, í frétta­til­kynn­ingu.  fréttir af handahófi

FAA útlistar síðustu skrefin fyrir endurkomu 737 MAX

22. júlí 2020

|

Bandarísk flugmálayfirvöld (FAA) lýstu því yfir í gær að til stendur að gefa út yfirlýsingu fljótlega varðandi næstu skref sem framundan er varðar kyrrsetningu Boeing 737 MAX flugvélanna sem hafa ve

American íhugar að hætta við á annan tug 737 MAX flugvéla

13. júlí 2020

|

American Airlines er að íhuga að hætta við hluta af pöntun sinni í Boeing 737 MAX vélarnar og hefur staðan því breyst töluvert þar sem að aðeins eru tvær vikur síðan að flugfélagið bandaríska lýsti

Starfsmenn Arkia Israeli Airlines mótmæla við heimili forstjórans

4. ágúst 2020

|

Yfir 500 starfsmenn ísraelska flugfélagsins Arkia Israeli Airlines hafa að undanförnu mótmælt bæði fyrir framan heimili forstjóra flugfélagsins og fyrir framan höfuðstöðvar félagsins en félagið hætti

  Nýjustu flugfréttirnar

Ný flugskólabygging fyrir ATP rís nálægt Dallas

30. september 2020

|

Framkvæmdir eru hafnar við nýtt flugþjálfunarsetur í Texas fyrir bandaríska flugskólann ATP Flight School sem er einn stærsti flugskóli Bandaríkjanna.

Hafa ekki pláss fyrir fleiri flugvélar

30. september 2020

|

Flugvélageymslan í bænum Alice Springs í Ástralíu segist ekki geta tekið við fleiri flugvélum í geymslu þar sem svæðið sé nánast orðið fullt og búið að bóka þau fáu pláss sem eftir eru.

IATA lækkar spá sína varðandi batahorfur í fluginu

30. september 2020

|

Alþjóðasamtök flugfélaganna (IATA) hefur dregið úr spá sinni varðandi batahorfur í fluginu um 3 prósent sem byggir á tölfræði um flugumferð í heiminum í ágúst.

Óvíst um framtíð risaþotunnar í flota Etihad

30. september 2020

|

Svo gæti farið að flugfélagið Etihad Airways mun losa sig við risaþotuna Airbus A380 fyrir fullt og allt en Tony Douglas, framkvæmdarstjóri félagsins, segir að örlög risaþotunnar muni ráðast á næstunn

Yfir 80 starfsmönnum sagt upp hjá Icelandair

29. september 2020

|

Icelandair tilkynnti í dag um uppsagnir og hefur alls 88 starfsmönnum verið sagt upp núna um mánaðarmót.

South African hættir starfsemi enn og aftur

29. september 2020

|

Suður-afríska flugfélagið South African Airways hefur enn og aftur hætt allri starfsemi sem hefur verið fryst af stjórnendum félagsins sem fara fram á svigrúm til þess að endurskoða allan rekstur flug

Svisslendingar kjósa með kaupum á nýjum herþotum

28. september 2020

|

Svisslendingar hafa kosið með því að ríkisstjórn Sviss festi kaup á nýjum orrustuþotum fyrir svissneska flugherinn.

Qatar Airways fær ríkisaðstoð upp á 280 milljarða

28. september 2020

|

Qatar Airways tilkynnti í gær að félagið hafi fengið vilyrði fyrir ríkisaðstoð upp á tæpa 280 milljarða króna frá stjórnvöldum í Katar til að tryggja áframhaldandi flugrekstur vegna kórónaveirufaral

Atlantic Airways mun fljúga til Íslands yfir jólin

28. sept

|

Færeyska flugfélagið Atlantic Airways hefur tilkynnt að félagið muni fljúga sérstakar flugferðir á milli Færeyja og Íslands um jólin.

Náðu að semja við flugmenn hjá easyJet

28. september 2020

|

Breska flugmannafélagið BALPA hefur lýst því yfir að stórt samkomulag hafi náðst við flugmenn hjá easyJet sem kemur í veg fyrir uppsagnir á yfir 720 flugmönnum hjá lágfargjaldafélaginu sem hefðu anna

 síðustu atvik

  2019-01-01 20:20:00