flugfréttir
FedEx að hætta með MD-10F

McDonnell Douglas MD-10F fraktþota frá FedEx Express
Vörufluttningaflugfélagið FedEx Express er að öllum líkindum hætta að nota McDonnell Douglas MD-10F fraktþoturnar en til stóð að hætta með þær snemma á þessu ári.
FedEx Express hefur en ekki flogið neinni MD-10F þotu á þessu ári og hefur einni,
af þotunum sjö, verið flogið til flugvélakirkjugarðarins í Victorville í Kaliforníu.
Hinar MD-10F þoturnar hafa allar verið í skammtímageymslu á flugvellinum í Memphis
í Tennessee og í Indianapolis frá því í desember fyrir áramót og þykir það
benda til þess að FedEx ætli að hætta með þoturnar fyrr en áætlað var.
Í ársskýrslu FedEx Express segir að til standi að lækka eldsneytiskostnað
félagsins með því að hagræða flugflotanum og flugrekstrinum með því að skipta
út eldri flugvélum.
FedEx Express hefur í dag 414 fraktflugvélar í flota sínum og þá eru 285
flugvélar í flota FedEx Feeder.



3. febrúar 2023
|
Svo virðist sem að Airbus og Qatar Airways hafa grafið stríðsaxirnar og náð sáttum í næstum tveggja ára deilu er varðar galla á málningu og yfirlagi á Airbus A350 þotunum í flota Qatar Airways en dei

13. janúar 2023
|
Boeing 737 MAX þoturnar eru komnar aftur í loftið í Kína eftir tæpa fjögurra ára kyrrsentingu þar í landi en Kína var fyrsta landið til þess að kyrrsetja þoturnar í mars árið 2019 í kjölfar tveggja

3. febrúar 2023
|
British Airways hefur sent út ströng fyrirmæli til flugmanna og annarra áhafnarmeðlima er kemur að því að deila myndum á samfélagsmiðlum og sjálfum („selfie“) á miðla á borð við Facebook, Instagram

3. febrúar 2023
|
British Airways hefur sent út ströng fyrirmæli til flugmanna og annarra áhafnarmeðlima er kemur að því að deila myndum á samfélagsmiðlum og sjálfum („selfie“) á miðla á borð við Facebook, Instagram

3. febrúar 2023
|
Svo virðist sem að Airbus og Qatar Airways hafa grafið stríðsaxirnar og náð sáttum í næstum tveggja ára deilu er varðar galla á málningu og yfirlagi á Airbus A350 þotunum í flota Qatar Airways en dei

3. febrúar 2023
|
Kínverska flugfélagið Hainan Airlines hefur hafið á ný áætlunarflug með Boeing 737 MAX þotunum og er félagið því annað flugfélagið í Kína til þess að byrja að fljúga þeim á ný eftir kyrrsetningu þeir

1. febrúar 2023
|
Flugfreyja hjá British Airways var handtekin á dögunum á Gatwick-flugvellinum í London eftir að grunur lék á að hún væri undir áhrifum áfengis og mögulega annarra fíkniefna er hún var við störf um bo

1. febrúar 2023
|
Flugfélagið airBaltic hefur formlega hætt með Bombardier Dash 8 Q400 flugvélarnar eftir 12 ára notkun en þeirri síðustu hefur verið skilað til þeirrar flugvélaleigu sem átti vélarnar.

1. febrúar 2023
|
Dagar norska lágfargjaldafélagins Flyr eru taldir en flugfélagið fór í gær fram á gjaldþrotaskipti eftir innan við 600 daga starfsemi.

31. janúar 2023
|
Norska flugfélagið Flyr er sagt vera á barmi gjaldþrots og hefur flugfélagið lýst því yfir að reksturinn sé í mjög alvarlegri stöðu þar sem ekki tókst að verða út um það fé sem vonast var til.

31. janúar 2023
|
Samgönguráðuneytið í Bretlandi hefur afnumið allar undanþágur sem gerðar voru á nýtingu og notkun á lendingar- og afgreiðsluplássum á breskum flugvöllum vegna heimsfaraldursins.