flugfréttir
Heathrow sá stærsti er kemur að flugi yfir Atlantshafið
Frá Heathrow-flugvellinum í London
Enn meiri aukning hefur orðið á flugsamgöngum frá Heathrow-flugvellinum í London vestur um haf og er engin flugvöllur í Evrópu sem býður upp á eins mörg áætlunarflug yfir Atlantshafið til Norður-Ameríku en þrír frídagar í maí í Bretlandi urðu til þess að fjöldi flugfarþega í seinasta mánuði fór upp í 6.7 milljónir í þeim mánuði.
Í dag eru fleiri flugferðir farnar en nokkru sinni fyrr
á milli Bretlands og Bandaríkjanna á sama tíma og sum flugfélög
skipta yfir í að fljúga yfir Atlantshafið og minni
aukning á sér stað til Evrópu og Asíu.
Í maí flugu 1.6 milljón farþega á milli Heathrow-flugvallarins
og áfangastaða í Norður-Ameríku og eru í dag farnar
248 áætlunarflug daglega frá Heathrow til 31 áfangastaðar
í Bandaríkjunum og þar af 30 flug á dag til New York.
sem gerir Heathrow-flugvöll þann stærsta á þeim
markaði í Evrópu.
John Holland-Kaye, framkvæmdarstjóri Heathrow-flugvallarins,
segir að mjög mikilvægt sé fyrir ríkisstjórn Bretlands að
endurvekja skattfrjálsa verslun í Bretland
til þess að hámarka hagnað og styrkja efnahaginn enn frekar þar
sem bandarískir farþegar eyða helmingi meira í verslunum í nágrannalöndum á borð
við Frakkland, Spán og Ítalíu.
6. júlí 2023
|
Icelandair hefur staðfest pöntun í allt að 25 Airbus A321XLR þotur en um er að ræða staðfestingu á samkomulagi er flugfélagið gerði í apríl í vor við Airbus.
5. júlí 2023
|
Framkvæmdarstjórn Evrópusambandsins ætlar að hefja rannsókn á þeirri endurfjármögnun sem sænska og danska ríkið gerði á rekstri SAS í heimsfaraldrinum og skoða hvort að öllum reglugerðum og lögum ha
4. júlí 2023
|
Að minnsta kosti 12 manns slösuðust í mikilli ókyrrð um borð í breiðþotu frá Hawaiian Airlines sl. föstudag er þotan var á leið frá Hawaii til Ástralíu.
4. júlí 2023
|
Air Atlanta Europe tók nýlega í notkun tvær Boeing 777-300ER breiðþotur sem fyrirtækið hefur áframleigt til Saudia.
28. júní 2023
|
Farþegaþota frá Delta Air Lines lenti án nefhjóls á Charlotte/Douglas í Norður-Karólínu í dag.
28. júní 2023
|
Airbus hefur hafið samstarf við fyrirtækið LanzaJet um að hraða þróun og vottun á sjálfbæru eldsneyti sem vonast er til þess að geti leyst af hólmi þörf fyrir hefðbundið þotueldsneyti á næstu árum.
28. júní 2023
|
Eftirlitsmaður samgönguráðuneytis Bandaríkjanna hefur gefið út skýrslu þar sem fram kemur að skortur á flugumferðarstjórum á vegum bandarískra flugmálayfirvalda (FAA) sé áhyggjuefni sem þarf að taka
26. júní 2023
|
Pólsk farþegaþota frá flugfélaginu Enter Air fór óvart inn í úkraínska lofthelgi um helgina þegar flugmenn vélarinnar voru að sneiða hjá þrumuveðri.