flugfréttir
Myndband af brakinu sem talið er tilheyra MH370

Brakið sem fannst gæti varpað nýju ljósi á leitina að flugi MH370
Stjórnvöld í Malasíu hafa sent sérfræðinga af stað til Reunion-eyjunnar eftir að fréttir bárust í dag frá því að brak af flugvélavæng hefði fundist í morgun á strönd nálægt bænum Saint-André.
Ónafngreindur aðili innan ríkisstjórnar Bandaríkjanna segir að nokkrir séfræðingar hjá Boeing hafa mikla trú á að hluturinn sem fannst sé af Boeing 777 en þeir hafa ekki komið fram undir nafni þar sem þeir mega ekki tjá sig um málið opinberlega.
"Ég hef alltaf sagt það að ef vél á borð við Boeing 777 ferst á sjó að þá eru miklar líkur á að þessi hluti flapsanna, (flaperons) myndu brotna af og fljóta á yfirborðinu en mjög erfitt er að greina þá samt sem áður úr lofti", segir David Gleave, breskur rannsóknaraðili á vegum flugslysa.
Gleave varar við því að taka fréttum mjög bókstaflega þar til að búið sé að staðfesta opinberlega að hluturinn sé af Boeing 777 en Gleave tekur samt fram að flaperon af Malaysia Airlines vélinni hafi verið dökkgrár en ekki eins hvítur og sá sem fannst en mögulega hafi brakið upplitast í söltum sjó.
Hér að neðan má sjá myndband sem tekið var af brakinu sem fannst í dag á Reunion-eyjunni
Myndband:


6. júlí 2023
|
Icelandair hefur staðfest pöntun í allt að 25 Airbus A321XLR þotur en um er að ræða staðfestingu á samkomulagi er flugfélagið gerði í apríl í vor við Airbus.

5. júlí 2023
|
Framkvæmdarstjórn Evrópusambandsins ætlar að hefja rannsókn á þeirri endurfjármögnun sem sænska og danska ríkið gerði á rekstri SAS í heimsfaraldrinum og skoða hvort að öllum reglugerðum og lögum ha

6. júlí 2023
|
Icelandair hefur staðfest pöntun í allt að 25 Airbus A321XLR þotur en um er að ræða staðfestingu á samkomulagi er flugfélagið gerði í apríl í vor við Airbus.

6. júlí 2023
|
Icelandair hefur staðfest pöntun í allt að 25 Airbus A321XLR þotur en um er að ræða staðfestingu á samkomulagi er flugfélagið gerði í apríl í vor við Airbus.

5. júlí 2023
|
Framkvæmdarstjórn Evrópusambandsins ætlar að hefja rannsókn á þeirri endurfjármögnun sem sænska og danska ríkið gerði á rekstri SAS í heimsfaraldrinum og skoða hvort að öllum reglugerðum og lögum ha

4. júlí 2023
|
Að minnsta kosti 12 manns slösuðust í mikilli ókyrrð um borð í breiðþotu frá Hawaiian Airlines sl. föstudag er þotan var á leið frá Hawaii til Ástralíu.

4. júlí 2023
|
Air Atlanta Europe tók nýlega í notkun tvær Boeing 777-300ER breiðþotur sem fyrirtækið hefur áframleigt til Saudia.

28. júní 2023
|
Farþegaþota frá Delta Air Lines lenti án nefhjóls á Charlotte/Douglas í Norður-Karólínu í dag.

28. júní 2023
|
Airbus hefur hafið samstarf við fyrirtækið LanzaJet um að hraða þróun og vottun á sjálfbæru eldsneyti sem vonast er til þess að geti leyst af hólmi þörf fyrir hefðbundið þotueldsneyti á næstu árum.

28. júní 2023
|
Eftirlitsmaður samgönguráðuneytis Bandaríkjanna hefur gefið út skýrslu þar sem fram kemur að skortur á flugumferðarstjórum á vegum bandarískra flugmálayfirvalda (FAA) sé áhyggjuefni sem þarf að taka

26. júní 2023
|
Pólsk farþegaþota frá flugfélaginu Enter Air fór óvart inn í úkraínska lofthelgi um helgina þegar flugmenn vélarinnar voru að sneiða hjá þrumuveðri.