flugfréttir
Hafa fundið ferðatösku á sama stað og brakið fannst

Ferðataskan er eins og sést illa farin og gæti hafa verið lengi í sjónum
Ferðataska fannst í morgun á strönd á Reunion-eyjunni í Indlandshafinu, mjög nálægt þeim stað þar sem brak fannst í gær sem talið er vera af malasísku farþegaþotunnu, flugi MH370.
Ferðataskan er eins og sjá má á meðfylgjandi mynd, sem birt var á Twitter í morgun, illa farin og er um stóra ferðatösku á hjólum að ræða.
Franski vefurinn, Linfo.re, segir að það hafi verið garðyrkjumaður sem hafi fundið töskuna í morgun nálægt þeim stað þar sem hreingerningarfólk, sem var að þrífa rusl af ströndinni, kom auga á brakið í gær.
99,9% viss um að brakið sé frá MH370
Flugvirki hjá Air Austral, sem skoðaði brakið sem fannst á Reunion-eyjunni í gær, ásamt frönskum hermönnum, segist vera 99,9% viss um að hluturinn sé flapsi af Boeing 777.
Flugvirkinn segir að brakið hafi verið merkt með númerinu 657-BB sem hægt er að bera saman við gögn hjá flugvélaframleiðanda til að sjá hvaða eintak brakið tilheyrir og hvaða flugfélagi en númerið stangast á við BB670 sem áður hefur komið fram.


5. júlí 2023
|
Framkvæmdarstjórn Evrópusambandsins ætlar að hefja rannsókn á þeirri endurfjármögnun sem sænska og danska ríkið gerði á rekstri SAS í heimsfaraldrinum og skoða hvort að öllum reglugerðum og lögum ha

5. júlí 2023
|
Framkvæmdarstjórn Evrópusambandsins ætlar að hefja rannsókn á þeirri endurfjármögnun sem sænska og danska ríkið gerði á rekstri SAS í heimsfaraldrinum og skoða hvort að öllum reglugerðum og lögum ha

6. júlí 2023
|
Icelandair hefur staðfest pöntun í allt að 25 Airbus A321XLR þotur en um er að ræða staðfestingu á samkomulagi er flugfélagið gerði í apríl í vor við Airbus.

6. júlí 2023
|
Icelandair hefur staðfest pöntun í allt að 25 Airbus A321XLR þotur en um er að ræða staðfestingu á samkomulagi er flugfélagið gerði í apríl í vor við Airbus.

5. júlí 2023
|
Framkvæmdarstjórn Evrópusambandsins ætlar að hefja rannsókn á þeirri endurfjármögnun sem sænska og danska ríkið gerði á rekstri SAS í heimsfaraldrinum og skoða hvort að öllum reglugerðum og lögum ha

4. júlí 2023
|
Að minnsta kosti 12 manns slösuðust í mikilli ókyrrð um borð í breiðþotu frá Hawaiian Airlines sl. föstudag er þotan var á leið frá Hawaii til Ástralíu.

4. júlí 2023
|
Air Atlanta Europe tók nýlega í notkun tvær Boeing 777-300ER breiðþotur sem fyrirtækið hefur áframleigt til Saudia.

28. júní 2023
|
Farþegaþota frá Delta Air Lines lenti án nefhjóls á Charlotte/Douglas í Norður-Karólínu í dag.

28. júní 2023
|
Airbus hefur hafið samstarf við fyrirtækið LanzaJet um að hraða þróun og vottun á sjálfbæru eldsneyti sem vonast er til þess að geti leyst af hólmi þörf fyrir hefðbundið þotueldsneyti á næstu árum.

28. júní 2023
|
Eftirlitsmaður samgönguráðuneytis Bandaríkjanna hefur gefið út skýrslu þar sem fram kemur að skortur á flugumferðarstjórum á vegum bandarískra flugmálayfirvalda (FAA) sé áhyggjuefni sem þarf að taka

26. júní 2023
|
Pólsk farþegaþota frá flugfélaginu Enter Air fór óvart inn í úkraínska lofthelgi um helgina þegar flugmenn vélarinnar voru að sneiða hjá þrumuveðri.