13. júní 2023, 16:57

|

Enn meiri aukning hefur orðið á flugsamgöngum frá Heathrow-flugvellinum í London vestur um haf og er engin flugvöllur í Evrópu sem býður upp á eins mörg áætlunarflug yfir Atlantshafið meira

7. júní 2023, 11:11

|

Þegar er farið að örla á seinkunum á samgöngum í Evrópu og hafa evrópsk yfirvöld varað þá aðila sem eiga hlut að máli að huga sem fyrst að því að grípa í taumana til að dra meira

25. maí 2023, 12:04

|

Bandarísk flugmálayfirvöld (FAA) ætla að verja 100 milljónum dölum í sérstakt verkefni sem miðar af því að efla öryggi er varðar brautarátroðning á 12 flugvöllum vestanhafs. meira

22. maí 2023, 16:50

|

Flugumferðin um Heathrow-flugvöllinn í London er að nálgast að verða sú sama og hún var fyrir heimsfaraldurinn þrátt fyrir miklar hækkanir sem hafa orðið á lendingargjöldum. meira

Ekkert flug um Kulusuk í 12 daga vegna óveðurs

25. apríl 2023

|

Austurströnd Grænlands var lokuð fyrir öllu flugi í 12 daga vegna óveðurs sem gekk yfir um páskana og var ekkert flug þá daga um flugvöllinn í Kulusuk.

Röskun á flugi í Berlín og Hamborg vegna vegna verkfalls

24. apríl 2023

|

Mikil röskun er á flugi um flugvellina í Berlín og í Hamborg í dag vegna verkfalls eftir að þýska verkalýðsfélagið Verdi tilkynnti um sólarhringsverkfall sem skall á í nótt.

Komst um borð í flugvél án vegabréfs og brottfararspjalds

29. mars 2023

|

Karlmaður á fimmtugsaldri tókst í vikunni að fara í gegnum flugvöllinn í Dublin án þess að hafa neitt vegabréf og brottfararspjald og tókst honum að fara alla leið um borð í farþeg

Flugvöllurinn í Beirút í tveimur tímabeltum í einu

27. mars 2023

|

Ekki ber öllum klukkum saman um hvað tímanum líður á flugvellinum í Beirút í Líbanon sem sýnir mismunandi klukkur þessa stundina.

Langtímastefna í hávaðamildun um þrjá stærstu flugvellina

27. mars 2023

|

Stjórnvöld í Bretlandi hafa farið af stað með verkefni sem miðar af því að þróa langtímastefnu er kemur að hávaðamildum á nóttunni í kringum þrjá stærstu flugvellina í London s

Heathrow gert að lækka farþegaskatta um 20 prósent

8. mars 2023

|

Stjórn Heathrow-flugvallarins í London mun á næsta ári neyðast til þess að lækka farþegaskatta eftir úrskúrð breskra flugmálayfirvalda sem hefur sett þak á hversu há gjöld hægt er a

Ætla að setja takmarkanir á fjölda flugferða um Schiphol

7. mars 2023

|

Alþjóðasamtök flugfélaganna (IATA) ætla að höfða mál gegn ríkisstjórn Hollands vegna fyrirhugaðra aðgerða um að setja takmarkanir á flugumferð um Schiphol-flugvöllinn í Amsterdam

Nýjar aðflugs- og brottfararleiðir innleiddar á flugvellinum í Madríd

28. febrúar 2023

|

Spænska flugleiðsögufyrirtækið Enaire hefur hafist handa við að innleiða breytingar á aðflugsleiðum og brottfararleiðum að Barajas-flugvellinum í Madríd til þess að hagræða og ei

Bretar innleiða aftur hefðbundna reglu um nýtingu á plássum

31. janúar 2023

|

Samgönguráðuneytið í Bretlandi hefur afnumið allar undanþágur sem gerðar voru á nýtingu og notkun á lendingar- og afgreiðsluplássum á breskum flugvöllum vegna heimsfaraldursins.